Ferðalagið Jógaferðir

Klippur 18.12.2017

Linda Blöndal hittir Sólveigu Þórarinsdóttur, jógakennara og eigandi Sóla, jóga- og heilsustöðvarinnar úti á Granda. Sólveig segir frá ferðum sínum til eyjunnar Koh Samui í Tælandi þangað sem hún fer nú þriðja árið í röð með skipulagða jógaferð en sjálf hefur hún margoft dvalið á eynni. Í þættinum Ferðalagið í kvöld kl.20.