Fasteignir og heimili í kvöld kl. 20.30

19.11.2018

Jón G ræðir við Guðbrand Sigurðsson framkvæmdastjóra Heimavalla. Í viðtalinu kemur margt athyglisvert fram en hann segir að meðalleiga hjá Heimavöllum sé 160.000 kr á mánuði.