Einfaldir bindishnútar

14.07.2015

Blómabindi, ítalskur og enskur hnútur og hvernig hægt er að klúðra samanbroti á  brjóstvasa. Blómabindin eru að koma sterkt inn aftur eftir langa fjarveru og kenndar eru fjórar leiðir til samanbrots á klútum í brjóstvasa: blómið, jarlhetturnar, tindinn og þann slétta. 

Þátturinn í heild sinni

Kennslustund fyrir karlmenn

14.07.2015

Fleiri klippur úr þættinum

Hvernig fer maður að með klútinn?

14.07.2015