Bryggjan 20 mars: Kavíar og loðnuveiðar

Klippur 20.03.2017

Bryggjan 20.mars: Kavíar og veiðar í Bongóblíðu. Við veiðum áfram loðnu úti á sjó og fylgjum henni í hreinsun og pökkun á Skaganum. Sölvi kíkir í Sjóminjasafnið.