21 / Viðtal: Leigjendur félagslegra íbúða

Klippur 08.10.2018

Leigjendur hjá Félagsbústöðum stofnuðu um helgina með sér hagsmunafélag, Félag leigjenda hjá Félagsbústöðum, á vel sóttum fundi í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni. Félagið verður hluti af nýjum Samtökum leigjenda á Íslandi.

Í stjórn hins nýja félags sitja meðal annars Hildur Oddsdóttir og Vigdís Erla Rafnsdóttir. Þær mæta í 21 til Lindu Blöndal mánudaginn 8.október og segja marga hafa slæma sögu að segja um samskipti við yfirvöld sveitarfélaga, aðallega í Reykjavík þó, en yfir 11 þúsund félaglegar leiguíbúðir eru um allt land. Þær nefna dæmi um heilsuspillandi blokkaríbúðir sem fólk fái leigðar og algert aðgerðarleysi borgarinnar þegar bent er á alvarlega galla í húsnæðinu. Báðar veiktust í slíku húsnæði sem var mikið sýkt af myglu. Vigdís Erla var á sýklalyfjum vikum saman án þess að ná heilsu og Hildur var komin á innöndunarlyf og með hárlos eftir nokkurra ára búsetu í illa á sig komnu húsnæði. Báðar segjast ekki hafa náð eyrum borgaryfirvalda og ef eitthvað hafi verið gert hafi það verið fúsk.

“Fólki er bara ekki svarað”, segir  Vigdís Erla sem dæmi um slæm samskipti og einnig að þau einkennist af niðurlægjandi símtölum.

Aðpurðar hvort fólki sem þær hafi hitt þegar félagið var stofnað á fösutdag, hafi sagt þeim eitthvað nýtt segja þær nei en núna verði sögum safnað saman og fólk geti sagt frá þeim nafnlaust.

Er komið fram við ykkur eins og annars flokks? “Nei, þriðja flokks”, segja Hildur og Vigdís Erla í viðtalinu í kvöld.

Þátturinn í heild sinni

21 - Þátturinn 4.sept 2018

05.09.2018

Fleiri klippur úr þættinum

Viðræður við borgarfulltrúa 6.sept

06.09.2018

Soffía og Helena um Krýsuvík

06.09.2018

Hlemmur 40 ára

10.09.2018

Þorgerður Katrín ræðir um ógn við EES

10.09.2018

Margrét Marteins ræðir við Sigrúnu Daníels um skýrslu um sjálfsvíg

10.09.2018

Það helsta úr 21 þann 10.sept 2018

10.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Brot úr Ritstjórunum með Jóni Baldvin og Jóni Sig.

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Umræður um haustþingið

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

Ragnhildur um Alzheimer

24.09.2018

Vilborg Oddsdóttir um fátækt

24.09.2018

21/Ritstjórarnir Sigurjón M. Egilsson og Sigurður Már Jónsson

25.09.2018

Þórður Snær ræðir við Sigurð Inga

26.09.2018

Þórður Snær í 21 í kvöld

26.09.2018

Snædís gerist klappstýra

26.09.2018

21/Viðtalið við Svein Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóra

26.09.2018

21/Brot úr viðtali: Steingrímur J. Sigfússon ræðir kostnað við fullveldishátíðina á Þingvöllum

27.09.2018

21/Björn Jón Bragson um Hrunið á 10 ára tímamótum

27.09.2018

21/Viðtalið við lögmenn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli

27.09.2018

21/Plastlausum september að ljúka

27.09.2018

21/Viðtalið við Steingrím J. Sigfússon um kostnað við fullveldishátíð Alþingis á Þingvöllum

27.09.2018

Tuttuguogeinn_2018_40MAN_Promo_Trailer

01.10.2018

21/Viðtalið við Eirík Bergmann um samsæri, falsfréttir og popúlisma

02.10.2018

21/Björn Jón Bragson ræðir við Gunnlaug Jónsson um Hrunið

02.10.2018

21 / Bananar í Hveragerði

03.10.2018

Tuttuguogeinn (21) miðvikudagur

04.10.2018

21 / Viðtal - Hagsmunasamtök heimilanna

04.10.2018

21/Viðtal um Dúkkuheimilið - annar hluti

04.10.2018

Smálánaskuldir í stað hrunskulda

09.10.2018

21 / Viðtal: Bæjarstjóri Vesturbyggðar og Jón Kaldal

11.10.2018

21 / Viðtal: Ólafía Hrönn og Anna Svava í Fly Me To The Moon

11.10.2018

21 / Viðtal: InDefence rifjað upp

11.10.2018

21 / Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

16.10.2018

21 / Viðtalið við Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

17.10.2018

Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í viðtali hjá Þórði Snæ í þættinum 21

17.10.2018

Þórður Snær ræðir þriðja orkupakkann í 21 í kvöld

17.10.2018