Tímarím / 3. þáttur / Offita

18.02.2019

Í þættinum er fjallað um offitu og fylgikvilla hennar, með áherslu á sykursýki 2. Einnig er fjallað um þau ráð sem tiltæk eru í baráttunni við ofþyngd, sem læknar telja að mikilvægt sé að skilgreina sem sjálfstæðan sjúkdóm, sem taka þurfi alvarlega. Rætt er við læknana Örnu Guðmundsdóttur og Auðun Svavar Sigurðsson og einnig við Björn Leifsson í World Class.

Fleiri myndbönd

Tímarím / 4. þáttur / Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

25.02.2019

Tímarím / 2. þáttur / Ristilspeglun

15.02.2019

Tímarím / 1. þáttur

04.02.2019