Fermingar 12.janúar

13.02.2018

Fermingarþáttur Hringbrautar er sneisafullur af fróðlegu og skemmtilegu efni þar sem farið er yfir hina ýmsu fjölbreyttu þætti Fermingarinnar.

Snædís fer um víðan völl og ræðir við við fagaðila um fermingargjafir, undirbúning, fermingarfræðslu og athöfnina sjálfa. 

Hér er á ferðinni léttur, fræðandi og skemmtilegur þáttur unnin í samstarfi við Rekkjuna, Meba/Rhodium, Föndra, Lín Design, Comma og Prestafélag Íslands

Fleiri myndbönd

Hjúkrun í heila öld

27.05.2019

Saga flugsins

23.04.2019

Saga bjórsins

01.04.2019

Sturlungar á Þingvöllum

04.01.2019

Brosað á ný

18.10.2018

ÞORRINN 2018

23.01.2018

Jólabræðingur

17.12.2017