Johannes BachmannSkúrinn

Mánudaga kl. 20.30  -  Stjórnandi þáttarins er: Jóhannes Bachmann

Um þáttinn: Skúrinn er nýr, ferskur og lifandi þáttur um líf og yndi íslenskra bíladellukarla sem kunna ekki að verja tíma sínum betur en í bílskúrnum sínum þar sem þeir rækta ástríðu sína fyrir öllu sem hefur mótor og lyktar af olíu. Þáttunum er ætlað að opna alla þessa skúra upp á gátt og sýna landsmönnum hvað bíladellan getur verið dásamleg í
alla staði og tekið á sig margar heillandi myndir.

Umsjónarmaðurinn Jóhannes Bachmann mun ekki una sér hvíldar fyrr en hann hefur náð að sýna áhorfendum sínum allt það flottasta frá húddi fram á skott í skúrum landsins.

 

Þátturinn er endursýndur á föstudögum og sunnudögum.

Þáttur 9

17.05.2016

Þáttur 8

26.04.2016

Þáttur 7

12.04.2016

Þáttur 6

05.04.2016

Þáttur 5

15.03.2016

Þáttur 4

08.03.2016

Þáttur 3

01.03.2016

Þáttur 2

23.02.2016

Camaro

16.02.2016