Unga fólkið og framtíðin

05.06.2015
Í nýjasta þætti Sjónarhorns ræðir Þórdís Lóa við fólk framtíðarinnar, næstu kynslóð samfélagsins. Er komandi kynslóð bjartsýn á framtíð sína innan hins íslenska samfélags? Eru hún svartsýn eða bjartsýn á atvinnumarkaðinn hérna heima eða leitast hún eftir atvinnutækifærum erlendis? Er ungt fólk í dag að velja sér nám útfrá fjárhagslegum hagnaði eða vegna áhuga? Meðal viðmælenda eru nemar við Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík, ásamt nýútskrifuðum.

Fleiri myndbönd

Beinum sjónum okkar að fólki sem tekst á við heilsubrest

21.09.2015

Erum við klár í slaginn?

29.05.2015

Fræðumst um ættleiðingar

18.05.2015

Húseigendamál

07.05.2015

Fangelsismál

01.05.2015

Sjónarhorn 23/4/2015

24.04.2015

Erfðarmál

16.04.2015