Erum við klár í slaginn?

29.05.2015

Þórdís Lóa fær til sín Félags- og húsnæðismálaráðherra, hagfræðing og fagstjóra hjá Hagstofu Íslands í nýjasta þætti Sjónarhorns, en þar er því velt upp hvort íslenskt samfélag sé tilbúið í þá breytingu sem mannfjöldaspár gera ráð fyrir að verði á Íslandi næstu áratugi. Má þar nefna að á aðeins 35 árum fer tala aldraðra frá því að vera um 44 þúsund manns í um 100 þúsund manns en fjölgun í yngstu aldurshópum verður ekki eins mikil. Hvaða áhrif hefur þetta á samfélag eins og Ísland? Þurfum við að fara að huga að breytingum? Eða er verið að vinna í lausnum nú þegar? Allt þetta og meira til í Sjónarhorni, ,,Erum við tilbúinn í slaginn?”

 

Klippur úr þættinum

Velferðartækni er hluti af lausninni

29.05.2015

Menntakerfið ekki í hættu vegna mannfjöldaþróunar

29.05.2015

Hvaða áhrif hefur fjölgun aldraðra?

29.05.2015

Síðasta kynslóðin sem fæðist ekki með internetið

04.06.2015

Góð ráð frá unga fólkinu

04.06.2015

Unga fólkið þarf að skapa sín eigin atvinnutækifæri

04.06.2015

Ungt fólk og íslenskar aðstæður

04.06.2015

Fleiri myndbönd

Beinum sjónum okkar að fólki sem tekst á við heilsubrest

21.09.2015

Unga fólkið og framtíðin

05.06.2015

Fræðumst um ættleiðingar

18.05.2015

Húseigendamál

07.05.2015

Fangelsismál

01.05.2015

Sjónarhorn 23/4/2015

24.04.2015

Erfðarmál

16.04.2015