Lóa og lífið
Þriðjudaga kl. 20.00 - Stjórnandi þáttarins er: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Um þáttinn: Lóa og lífið er heiti lifandi spjallþáttar þar sem Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fær til sín pör af öllu tagi til að ræða um vináttuna og samveru fólks á persónulegan og skemmtilegan máta, en í þáttunum fær hún til sín jafnt kunna vini, hjón, samstarfsmenn, systkini, mæðgin, feðgin og hvað þetta allt saman heitir sem tengir tvær manneskjur saman tryggðaböndum.
Þátturinn er endursýndur á föstudögum og sunnudögum.