Kvennaráð
Föstudaga kl. 20.30 - Stjórnandi þáttarins er Björk Eiðsdóttir
Um þáttinn: Í þættinum verður tekið á öllu milli himins og jarðar sem varðar konur eða verður konum að umræðuefni. Kvennaráðum er ekkert óviðkomandi og ekkert heilagt. Ætlunin er að umræðan sé ögrandi, áhugaverð, spennandi, fræðandi og skemmtileg.