Hafnir Íslands: Hafnasambandið

21.11.2017

Áttundi þáttur um hafnir Íslands þann 20.nóvember. Þátturinn er í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar.

Í Hafnasambandi Íslands sem var stofnað 1969 eru 36 hafnir og hlutverkin mörg. Öryggismálin og fjármögnun hafna er meðal efnis í þættinum í kvöld, sem er jafnframt sá síðasti í röðinni Hafnir Íslands. 

Í Hafnasambandi Íslands sem var stofnað 1969 eru 36 hafnir.  Rætt er við Gísla Gíslason formann sambandsins.

Einnig er rætt við Sigrún Árnadóttir, hafnarstjóra í Sandgerði sem situr í stjórn í Hafnarsambandsins og Friðjón Axfjörð Árnason, sérfræðing á mannvirkja-og leiðsögusviði.

Fleiri myndbönd

Hafnir Íslands: Vestmannaeyjar

14.11.2017

Hafnir Íslands: Reykjaneshafnir

08.11.2017

Hafnir Íslands Skagafjarðarhafnir

31.10.2017

Hafnir Íslands Snæfellsbær

23.10.2017

Hafnir Íslands Fjarðabyggðahafnir

13.10.2017

Hafnir Íslands: Faxaflóahafnir þáttur 2

03.10.2017

Hafnir Íslands: Faxaflóahafnir þáttur 1

26.09.2017