Sjónvarp

Hringbraut býður upp á innlenda dagskrárgerð af bestu gerð. Frumsýningar þátta eru á milli kl.20.00-22.00 á virkum kvöldum en dagskráin er síðan endursýnd frá kl.22-00.00, frá hádegi daginn eftir og um helgar. Hér má sjá yfirlit yfir fjölbreytta flóru dagskrár Hringbrautar en við hvetjum áhorfendur einnig til að nýta sér tímaflakkaran á fjarstýringunni. 

Góða skemmtun!

Sýningartími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur  Föstudagur
kl.20.00 Besti ódýri heilsurétturinn Atvinnulífið Ferðalagið Suðurnesjamagasín Besti ódýri heilsurétturinn
kl.20.30 50 plús Markaðstorgið Ferðalagið Mannamál Ferðalagið
kl.21.00 Ferðalagið (e) Ritstjórarnir Kjarninn Þjóðbraut Ferðalagið
kl.21.30 Ferðalagið (e) Blik úr bernsku Afsal - fasteignaþáttur Þjóðbraut Mannamál