Heimili

Flækjustigið þarf ekki að vera hátt þegar slegið er í sígilt salat:

ÍTALSKT SALAT KRISTJÁNS JÓHANNS

Það þarf ekkert að flækja málin um of þegar slegið er í sígilt salat með grillsteikinni, en vel að merkja; á öllum metnaðarfullum matardiskum þekur salatið að minnsta kosti þriðjung flatarins.

Ekki klúðra matnum á grillinu af því kappið ber forsjána ofurliði:

NOKKUR GÓÐ OG HREINLEG GRILLRÁÐ

Sumarið er endanlega komið, svo gott sem örugglega - og sumarið er grilltíminn. En höfum þá eitt á hreinu í orðsins fyllstu merkingu; ekki klúðramatnum á grillinu af því kappið ber forsjána ofurliði.

Einfalt ráð í eldhúsinu sem eykur úthald jarðeplanna:

EPLIN BJARGA KARTÖFLUNUM

Heimilisráðin þurfa ekkert endilega að vera flókin til að virka um aldur og ævi. Það á við um gamla góða eplið sem getur gert kraftaverk í tilfelli annars jarðar gróður.

Undirbúningsvinnan skiptir sköpum þegar gluggapóstarnir eru málaðir:

RÉTTA LEIÐIN VIÐ AÐ MÁLA GLUGGAPÓSTA

Nú er aldeilis tími til að hressa upp á gluggapóstana utan á húsinu manns. En fyrst þetta - og það er mikilvægast; ef mygla og sveppir eru á viðnum skaltu hreinsa óþverrann á burt með viðurkenndum myglu- og sveppahreinsi.

Ekki fylla heimilið af þessum eilífa ekkisens ruslpósti:

LEGGIÐ GILDRU FYRIR RUSLPÓSTINN

Ef þú ert orðin leiður eða leið á öllum fjöldapóstinum sem dælist inn um bréfalúguna hjá þér alla vikuna þá er upplagt að hugsa sem svo; Ég nenni ekki lengur að standa hálfvaknaður eða hálfvöknuð frammi í anddyri og halda á öllum staflanum inn í eldhús ...

Hvað er til ráða þegar þrífa þarf gluggana?

GÖMUL DAGBLÖÐ Á GLUGGANA

Vorið er tíminn til að taka til - og þar eru gluggarnir engin undantekning, enda er lágsólin ólygin þegar kemur að þrifnaði glugganna. En hvað er til ráða þegar rykugar saltsletturnar þekja gluggana að utan?

Sérfræðingar á greiningarsviði Íslandsbanka eru tiltö-lulega bjartsýnir:

SPÁ BÆTTUM HAG HEIMILA Á NÆSTU ÁRUM

Hagur heimilanna mun halda áfram að vænkast á næstu misserum með auknum kaupmætti, minna atvinnuleysi og hækkun eignaverðs, að því er fram kemur í nýrri tilkynningu frá greiningardeild Íslandsbanka.

Sumar er líkast til endanlega komið og tími til að taka til eftir veturinn:

TÍMABÆRT AÐ RÍFA UPP MOSANN

Loksins hyllir undir að sumarið sé komið eftir einhverja erfiðustu fæðingu sem um getur á seinni árum og þá er uppðlagt að fara að taka til í garðinu; fræðingarnir segja að óhætt sé að setja noiður stjúpur og önnur harðgerð blóm.

Meðalkostnaður heimilis með yfirdrátt er 46 þúsund krónur á ári:

HELFTIN AF HEIMILUM MEÐ YFIRDRÁTT

Röskur helmingur heimila í landinu virðist vera yfirdráttarlán í bókhaldi sínu. Það tæki heimilin að meðaltali 17 daga að vinna sér fyrir þeirri upphæð sem þarf til að greiða upp yfirdráttarlánin.

Vertu til er vorið kallað á þig - og þína:

LEIGÐU KERRU Í VORVERKIN

Alltaf er það nú svo að mannfólkinu verður mest úr verki af réttu græjurnar eru við hendina. Og nú fer tími vorverkanna að ganga í garð, svo fremi vetri sleppi - og þótt það sé ekki alveg útséð með það má ætla að heldur fari hlýnandi

KANNSKI BESTA GRILLSÓSAN

LÁTIÐI GRILLMATINN Í FRIÐI

500 TIL 600 HJÓL TILKYNNT STOLIN Á ÁRI

EKKI SKERA SÍTRÓNUNA Í TVENNT

HJÓN ERU OFT ÓSAMSTÍGA Í FJÁRMÁLUM

SIRRÝ MEÐ FJÁRHAGSÁHYGGJUR Í KVÖLD

KÍNVERSK MÁLTÍÐ BREYTTI DR. GUNNA

EINKASKÓLARNIR SKILA HÆSTUM EINKUNNUM

FÁIÐ YFIRLÝSINGU HJÁ SÝSLUMANNI

MUNUR Á DEKKJAVERÐI YFIR 100%