Heimili

Verkfræðingur segir algengi myglusvepps mega rekja til rangrar byggingaraðferðar:

HÖFUM EINANGRAÐ HÚS VITLAUST Í 100 ÁR!

"Ísland er að vissu leyti mjög illa statt hvað varðar myglu. Hér er mikil bleyta og húsin okkar leka. Það er af því að við höfum verið að byggja, hanna og einangra húsin okkar vitlaust í hundrað ár."

Tillögur að breyttu lagaumhverfi til að jafna aðstöðumun:

JAFNRÆÐI AUKIÐ Í KJÖLFAR SKILNAÐA

Félag kjúklingabænda kallar tollalækkanir náttúruhamfarir:

ÓHUGUR Í BÆNDUM VEGNA TOLLA

Þráinn skóari: Konur eiga ekki að ganga um á bananahýði:

NÝJUNG: DÖMULEGIR MANNBRODDAR

Það er ekki dömulegt að detta á svelli og Þráinn skóari á Njálsgötu sýndi mjög létta og dömulega mannbrodda í Dömuhorninu hjá Sirrý hér á Hringbraut. Þessir nettu mannbroddar eru eins og sandpappír að neðan, skemma ekki gólf og auðvelt að taka þá af og setja þá á skóna.

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um börn og fjölskyldur:

MARGVÍSLEG ÁHRIF SKILNAÐAR Á BÖRN

"Tímarnir hafa breyst. Í grunnskóla eða barnaskóla eins og það hét minnist ég þess að hafa verið eina skilnaðarbarnið í bekknum. Gagnvart skilnaði foreldra var í þá daga takmarkaður skilningur."

Mikill misbrestur á regluverki um merk­ing­ar á barnafatnaði á vefsíðum:

AÐEINS EIN BARNAFATASÍÐA Í LAGI

Aðeins ein af fimmtán íslenskum ís­lensk­um vefsíðum sem selja barnafatnað á net­inu reyndist vera í lagi og samræmast regluverki um merk­ing­ar á fatnaði og upp­lýs­ing­ar um viðkom­andi söluaðila.

Lágvöruverslunin Krónan reynir að koma út vörum sem eru að falla á tíma:

ÚTRUNNAR VÖRUR ROKSELJAST Í KRÓNUNNI

Talið er að tæplega þriðjungi allra matvæla á Íslandi sé hent ýmist af verslunum eða heimilum landsins. Krónan hefur í sumar gert tilraun með að bjóða fólki upp á vörur sem eru að renna út á tíma með góðum árangri.

Blessuð náttúran getur lagað hárið jafnvel betur en rándýrar hárvörur:

ÞRJÁR TEGUNDIR FÆÐU SEM BÆTA HÁRIÐ

Það getur kostað sitt að halda hárinu góðu, þessari krúnu á höfðu velflests mannfólks, enda eru hárvörur á að giska lúxusvörur hér á landi - og margar hverjar henta einfaldlega ekki hárgerð fólks.

Það er einfaldara að þrífa ísskáp og frystikistu en margur heldur:

ÞRÍFIÐ KÆLITÆKI MEÐ MATARSÓDA

Þegar sá gállinn er á manni að þrífa kælitækin á heimilinu er ágætt að byrja ða því að henda öllum gömlum afgöngum, skemmdu grænmeti og því sem komið er fram yfir síðasta neysludag.

Steikt fíflablöð eru fyrirtaks matur og bráðhollur í þokkabót:

ARFINN Í GARÐINUM ER YNDISLEG FÆÐA

Fífillog arfi eru jurtir sem fæstir vilja sjá í görðunum sínum en þær eru nytsamlegri en margan grunar. Anna Rósa grasalæknir segir af nógu að taka þessa dagana á grasbölum og í fjallshlíðum landsins.

KYNGIMAGNAÐAR SILKISLÆÐUR

SVONA ER KLÚBB-SAMLOKA EINARS BÁRÐAR

AF HVERJU EKKI HUNDASÚRUR Á PIZZUNA?

RIFSÞÉLAN ÉTUR UPP BERJARUNNANA

MUNDU ALLTAF EFTIR EDIKINU

BÚÐU TIL ÞITT EIGIÐ NESTI Í SPORTIÐ

DANSKT HJEMMELAVET KRYDDSMJÖR

LAX Í LANDSLIÐSKLASSA GUMMA GUMM

NÚ ER TÍMI FYRIR FÍFLARÓTARKAFFI

SVONA GRILLAR BJÖRGVIN HALLDÓRS