Heimili

Guðrún Bergmann er á meðal gesta í Heimilinu í kvöld:

Heilsa: Hreint mataræði skiptir sköpum

Athafnakonan og heilsuráðgjafinn Guðrún Bergmann segir að eftir að hún breytti lífsvenjum sínum og byrjaði að neyta hreins mataræði hafi heilsa hennar og dagleg líðan farið úrr falleinkuninni 1-2 yfir í 9-10.

Sjónvarpsþátturinn Leyndarmál veitingahúsanna á Hringbraut í gærkvöld:

Gallerý Holt: Sjáið uppskriftirnar!

Í þætti fjögur af Leyndamál veitingahúsanna förum við í einn elsta og sérstakasta veitingastað landsins, Gallery Holt. Innréttingarnar hafa haldist klassískar í áratugi og þar er eitt merkasta og flottasta einkasafn af íslenskum málverkum sem gefur staðnum alveg einstaka stemningu.

Þorsteinn Pálsson segir tækifærið vera núna að breyta kerfinu:

Gengisfestan er forsenda þjóðarsáttar

"Við höfum tækifæri núna. Það er ekki víst að það komi aftur í bráð," skrifar Þorsteinn Pálsson í nýjasta pistli sínum á Hringbraut þar sem hann fjallar um það sem er í húfi í kosningunum á laugardag.

Nýr formaður Neytendasamtakanna segir veikan gjaldmiðil leika heimilin grátt:

Við sitjum uppi með krónuskatt

Ólafur Arnarson, nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna var ómyrkur í máli í garð krónunnar í sjónvarpsþættinum Eldlínunni á Hringbraut í gærkvöld og sagði hana vera meginorsök fyrir því að kjör heimilanna væru verri á Íslandi en í nágrannalöndunum.

Fjölskylduráðgjafinn Kári Eyþórsson er fastagestur í Heimilinu:

Við erum æði misjöfn á morgnana

Einn af fastagestum sjónvarpsþáttarins Heimilið, sem er á dagskrá Hringbrautar öll föstudagskvöld og fjallar um rekstur, viðhald og sparsemi í heimilishaldi, er fjölskylduráðgjafinn Kári Eyþórsson - og í síðasta þætt kennir hann áhorfendum kúnstina að koma sér fram úr á morgnana.

Það úir og grúir af húsráðum á dagskrá Hringbrautar í kvöld:

Heimilið: Hvernig þrífum við gler og spegla?

Sjónvarpsþátturinn Heimilið lýkur upp dyrum sínum á Hringbraut í kvöld, en þar innandyra úir og grúir af góðum húsráðum eins og í öllum fyrri þáttunum sem hafa notið vinsælda á dagskrá Hringbrautar í sumar, enda verður framhald á í allan vetur.

Leyndarmál veitingahúsanna er á dagskrá Hringbrautar í kvöld:

Solla býr til bestu pestó-sósu í heimi

Nýr þáttur Valgerðar Matthíasdóttur um galdur og gersemar íslenskra veitingahúsa, sem mörg hver hafa vakið heimsathygli hóf göngu sína á Hringbraut í síðustu viku og fer vel af stað.

Nýtt norrænt húsaleigukerfi

Íbúðalánasjóður fundar nú stíft með sveitarfélögum, byggingaraðilum og öðrum um nýtt langtíma húsaleigukerfi.

Rakel Garðarsdóttir var meðal gesta Heimilisins í gærkvöld:

Við hendum þriðjungi innkaupanna

Sóun í allri sinni mynd var á meðal umfjöllunarefna sjónvarpsþáttarins Heimilisins á Hringbraut í gærkvöld, en hann fjallar öðru fremur um rekstur, viðhald og öryggi heimilisins og raunar allt sem lítur að heimilishaldi.

Smitdsjúkdómalæknirinn Haraldur Briem var fyrsti gesturinn í Líkamanum:

Um 50 þúsund landsmenn fá flensu árlega

Fyrsti gestur fræðsluþáttarins Líkamans sem hefur göngu sína á Hringbraut í gærkvöld var smitsjúkdómalæknirinn Haraldur Briem sem fékk þar það hlutverk að svara spurrningunni af hverju flensan komi alltaf til Íslands á haustin.

Ekki ofbleyta gólfin í skúringunum

Kári kennir okkur að koma heim

Galdurinn á bak við góða súpu

Sápan þarf á óhreinindum að halda

Reddingar og ráðstafanir

Þjófarnir koma í heimsókn fyrir ránið

Sagan af kattahvarfinu mikla úti á Nesi

Fjármálin, fasteignamálin og ruslið okkar

Breytingar á fasteignaþættinum Afsal

Foreldrar í auknum mæli að fjármagna íbúðarkaup barna