Nýr formaður Neytendasamtakanna segir veikan gjaldmiðil leika heimilin grátt:
25. október 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ólafur Arnarson, nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna var ómyrkur í máli í garð krónunnar í sjónvarpsþættinum Eldlínunni á Hringbraut í gærkvöld og sagði hana vera meginorsök fyrir því að kjör heimilanna væru verri á Íslandi en í nágrannalöndunum.
Fjölskylduráðgjafinn Kári Eyþórsson er fastagestur í Heimilinu:
24. október 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Einn af fastagestum sjónvarpsþáttarins Heimilið, sem er á dagskrá Hringbrautar öll föstudagskvöld og fjallar um rekstur, viðhald og sparsemi í heimilishaldi, er fjölskylduráðgjafinn Kári Eyþórsson - og í síðasta þætt kennir hann áhorfendum kúnstina að koma sér fram úr á morgnana.
Það úir og grúir af húsráðum á dagskrá Hringbrautar í kvöld:
21. október 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Sjónvarpsþátturinn Heimilið lýkur upp dyrum sínum á Hringbraut í kvöld, en þar innandyra úir og grúir af góðum húsráðum eins og í öllum fyrri þáttunum sem hafa notið vinsælda á dagskrá Hringbrautar í sumar, enda verður framhald á í allan vetur.
Leyndarmál veitingahúsanna er á dagskrá Hringbrautar í kvöld:
13. október 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Nýr þáttur Valgerðar Matthíasdóttur um galdur og gersemar íslenskra veitingahúsa, sem mörg hver hafa vakið heimsathygli hóf göngu sína á Hringbraut í síðustu viku og fer vel af stað.
11. október 2016
Heimili
Íbúðalánasjóður fundar nú stíft með sveitarfélögum, byggingaraðilum og öðrum um nýtt langtíma húsaleigukerfi.
Rakel Garðarsdóttir var meðal gesta Heimilisins í gærkvöld:
08. október 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Sóun í allri sinni mynd var á meðal umfjöllunarefna sjónvarpsþáttarins Heimilisins á Hringbraut í gærkvöld, en hann fjallar öðru fremur um rekstur, viðhald og öryggi heimilisins og raunar allt sem lítur að heimilishaldi.
Smitdsjúkdómalæknirinn Haraldur Briem var fyrsti gesturinn í Líkamanum:
06. október 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fyrsti gestur fræðsluþáttarins Líkamans sem hefur göngu sína á Hringbraut í gærkvöld var smitsjúkdómalæknirinn Haraldur Briem sem fékk þar það hlutverk að svara spurrningunni af hverju flensan komi alltaf til Íslands á haustin.
Stefán Ingi Óskarsson er sérfræðingur Heimilisins í þrifum og hreinlæti:
30. september 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Þrif á gólfum heimilisins, hreinsandi mataræði, rafbílavæðingin og réttindi leigjenda og fasteignakaupenda verða meðal umræðuefna í fjölbreyttum þætti Heimilisins á Hringbraut í kvöld, en þátturinn fjallar um allt er lítur að rekstri, viðhaldi og öryggi heimilisins.
Nýr liður þættinum Heimilið; sálfræði heimilishaldsins:
23. september 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Sjónvarpsþættinum Heimilinu á Hringbraut, sem fjallar um alla kima í rekstri og viðhaldi heimilisins hefur bæst liðsauki í fjölskylduráðgjafanum Kára Eyþórssyni sem mun mæta mánaðarlega í þáttinn til að ráðleggja fólki heilt um betri líðan innan veggja heimilisins.
Kristján Berg er fiskisérfræðingur Heimilsins á Hringbraut:
23. september 2016
Heimili
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fiskikóngurinn Kristján Berg segir áhorfendum Hringbrautar í kvöld hver er galdurinn á bak við það að búa til góða fiskisúpu sem er bæði ódýr og kærkominn heimilismatur á svölum haustkvöldum.