Heimili

Hönnun

Royal Copenhagen páskaeggið 2019

Á ári hverju gefur Royal Copenhagen út páskaegg fyrir komandi ár með mismunandi mynstrum.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Hjartað slær í Hannesarholti

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld.

Matarást Sjafnar

Syndsamlega ljúffeng Djöflaterta

Sunnudagar eru til sælu og hvað er dásamlegra en að bjóða sínum nánustu í fjölskyldukaffi og bjóða uppá syndsamlega ljúffenga Djöflatertu að hætti ömmu á klassíska mátann?

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Vert að hafa í huga þegar eign er skoðuð

Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Sjöfn Þórðar hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.

Þarf að koma böndum á leigumarkaðinn

Í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs kom m.a. fram að leiguverð hafi hækkað meira en íbúðaverð og laun á síðasta ári. Margrét Kristín Blöndal, formaður Samtaka leigjenda, segir þörf á að koma böndum á leigumarkaðinn.

Hönnun

Fallegur skandinavískur stíll úr náttúrulegum efnum

Secto Design er finnskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1995 sem hannar og framleiðir ljós úr við. Hönnuðurinn á bak við Secto Design ljósin er finnski arkitektinn Seppo Koho.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Fermingarveisla fagurkerans

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Í þættinum ræða þau við Albert Eiríksson, Elvar Orra Hreinsson, Daníel Árnason og Emilíu Borgþórsdóttur.

Tjáðu ást þína með gjöf sem gleður

Dagur elskenda, Valentínusardagurinn, er framundan á fimmtudaginn næstkomandi og þá er lag að koma ástinni sinni á óvart með gjöf sem gleður. Hér erum við með brot af hugmyndum að gjöfum fyrir hann og hana sem eru góðar leiðir til að tjá ást sína með ýmsu móti.

Arkitektúr & Hönnun

Minimalískur og hagnýtur, vistvænn og rómantískur

Hjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson hönnuðir búa ásamt dætrum sínum í Santa Monica í Bandaríkjunum. Fáir hönnuðir hafa náð jafn langt í arki­tekta­heim­in­um og þau. Erla Dögg og Tryggvi hafa vakið mikla athygli, hlotið lof og sópað til sín verðlaun­um fyr­ir framúrskarandi verk sín og hönnun. Þau eru þekkt fyrir að huga að umhverfinu í hönnun sinni og umhverfisvænan stíl. Okkur lék forvitni á að vita meira um áherslur þeirra í hönnun og efnisvali og hvernig þau huga að nýtingu rýma með hið umhverfisvæna að leiðarljósi.

Skuldahlutfall heimilanna í sögulegu lágmarki

Vörukarfa 67% dýrari í Reykjavík en í Helsinki

Þegar góða fermingarveislu gjöra skal

Grænir fingur Kristínar Edwald

Heitt súkkulaði í snjónum

Ninny og Múmínsnáðinn prýða nýja borðbúnaðarlínu Arabia

Hversu hátt lán getur þú fengið fyrir fasteignakaupum?

Hamingjuhöll við Hafravatn

Frumlegar og skemmtilegar hugmyndir að bóndadagsgjöfum

Þörf fyrir íbúðir vaxið meira en fjölgun íbúða