Heimili

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Hvernig fer greiðslumat fram?

Húsráð

Lagt á borð fyrir gesti á metnaðarfullan hátt

Af því að lífið snýst oftar en ekki um mat og veislur þá er ekki úr vegi að sýna hvernig á að raða borðbúnaðinum fallega í næsta matarboði, ef maður vill hafa mikið við.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

High Tea að hætti Elísabetar Bretadrottningar – bannað að skera skonsuna

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir þáttarins eru Berglind Hreiðarsdóttir matar- og kökubloggari, Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins, Albert Eiríksson matarbloggari og fagurkeri, og Guðbergur Guðbergsson fasteignasali hjá Bæ. Fasteignir og heimili hefst klukkan 20:30.

Matarást Sjafnar

Unaðslega ljúffengt kálfasnitzel á sunnudagskvöldi

Hvað er betra en að gera vel við sig og sína á sunnudagskvöldi og elda ljúffengt kálfasnitzel?

Hönnun

Gamaldags dúkkuvagnar heilla

Þessir fallegu handgerðu dúkkuvagnar fást hjá Hnyðju og eru íslenskt handverk. Hægt er að fá þá í fjórum litum; gammel rose sem er antík bleikur litur, lime grænum, sæbláum og rauðum.

Hönnun

SKATA 1959 – klassísk og tímalaus hönnun

Skata 1959 – Stólarnir sem hafa slegið í gegn í áranna rás. Skatastólarnir eru einstök og falleg íslensk hönnun sem tekið hefur verið eftir og eldist vel.

Nýbyggingar fjölga íbúðum á sölu

1.880 íbúðir voru settar á sölu í janúar, sem er mesta framboð sem hefur mælst undanfarin sjö ár. 154 prósent fleiri nýjar íbúðir voru settar á sölu árið 2018 samanborið við árið 2017. Mikill meirihluti íbúða selst undir ásettu verði á höfuðborgarsvæðinu, eða 83 prósent. Fjölgun íbúða í fyrra er sú mesta síðan 2008. Þetta eru meðal helstu niðurstaðna nýrrar mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Berglind Berndsen hrífst af frístandandi baðkörum

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Rætt er við Berglindi Berndsen innanhússarkitekt, Láru Jónsdóttur garðyrkjufræðing hjá Blómavali, Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur líffræðing og fagstjóra hjá verkfræðistofunni Eflu og Guðmund Hannesson sölustjóra hjá Áltaki.

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Hvernig er hægt að eignast íbúð?

Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni hitti hún Lindu Lyngmo sérfræðing hjá Íslandsbanka kynnti sér fræðslufundi bankans þar sem þátttakendum er veitt góð ráð við því hvernig er hægt að eignast íbúð.

Fróðleikur:

Öskudagspokanna er saknað

Sú skemmtilega hefð tengd Öskudeginum sem ekki finnst annars staðar en á Íslandi er að hengja öskupoka á fólk á Öskudag. Talið er að rekja megi upphaf hefðarinnar til kaþólskunnar og krafts öskunnar sem gjarnan var mögnuð með heilögu vatni. Sagt er að menn hafi sótt í að taka ösku með sér heim úr kirkjum til að blessa heimilið.

Bolla, bolla, bolla, bolluvendirnir skemmtilegt fyrirbæri

Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir

Uppáhalds baunasúpan hans Jóns Arnar

Hjartalaga Bolludagsbollurnar að hætti hæstaréttarlögmannsins

Freistingar Alberts í tilefni Bolludagsins

Hvenær er afsal gefið út og hvernig fer ferlið fram?

Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs

Hreint dásamleg steik sem kitlar bragðlaukana

Gleðjum konurnar í lífi okkar

Gerð kauptilboðs og næstu skref