Heimili

Sjöfn Þórðar gefur ráð í Heimilinu:

Sparnaður snýst um skipulagningu

Sparnaður og ráðdeild snýst fyrst og síðast um skipulagningu, að sögn Sjafnar Þórðar, þúsundþjalasmiðs sem mætti í sjónvarpsþáttinn Heimilið á Hringbraut í gærkvöld og ráðlagði áhorfendum hvernig þeir geta sparað peningana í heimilisbuddunni.

Einn reyndasti fasteignasali landsins er gestur Heimilisins:

Íbúðaverð hefur sjöfaldast á 20 árum

Verð á íbúðum hér á landi hefur sjöfaldast í verði á síðustu 20 árum, að því er fram kemur í viðtali við Ingólf Geir Gissurarson, fasteignasala hjá Valhöll í þættinum Heimilið á Hringbraut, sem frumsýndur var í gærkvöld en hann er einn reyndasti fasteignasali landsins með áratugareynslu í faginu.

Tryggingasérfræðingarnir Hafsteinn Esekíel og Sigríður Ásdís:

Fólk vanmetur innbú heimila sinna

Almenningur á Íslandi er gjarn á að vanmeta verðmæti innbúsins á heimilum sínum - og jafnvel svo um munar, en algengt viðkvæði fólks í þeim efnum, þegar það hugar að tryggingum, er að það eigi ekki neitt!

Nýjung í þættinum Heimilinu á Hringbraut:

Snædís lítur inn til Öglu og Hafsteins

Einn heimilislegasti sjónvarpsþáttur landsmanna, Heimilið á Hringbraut, er að færa sig aðeins upp á skaftið - og byrjar frá og með kvöldinu að kíkja inn til fólks og skoða hvernig það hefur komið sér fyrir í íbúðum sínum og húsum.

Ólafur Heiðar Helgason, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði er gestur Heimilisins:

Íbúðir að stækka þvert á þörf

Íbúðir í fjölbýli hér á landi hafa að meðaltali stækkað úr 90 fermetrum í 105 fermetra á síðasta aldarfjórðungi, að því er fram kemur í athugun á vegum sérfræðinga Íbúðalánasjóðs.

Fiskikóngurinn er gestur Heimilisins í kvöld:

Æ fleiri kjósa sjávarfang um jólin

Æ fleiri Íslendingar hafa sjávarfang á borðstólum yffir hátíðarnar og segir fiskikóngurinn sjálfur, Kristján Berg, sem er gestur Heimilisins í kvöld, að líkja megi þeirri breytingu við byltingu hin síðari ár.

Úr þættinum Jólabræðingur á Hringbraut

Ilmurinn úr eldhúsinu...

Nú nálgast jólin og margir farnir að huga að Jólamáltíðinni, hinni einu sönnu, mikilvægustu máltíð ársins. Aðfangadagur fer meira og minna fram í eldhúsinu og þá er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipulagður. En umfram allt, að njóta stundarinnar.

Ótrúlega mjúkir og bragðgóðir snúðar sem gefa öllum vatn í munninn.

Uppskrift: Bleikir snúðar með marsipani og hindberjum

Uppskrift úr lífsstílsþættinum MAN

Kjúklingasamloka að hætti Lindu Ben.

Í fyrsta þætti sýndi Linda Ben matarbloggari okkur girnilega kjúklingasamloku sem gefur okkur vatn í munninn.

Steinn Kárason, höfundur bókar um mygluvandann er gestur Heimilisins:

Myglan virkaði eins og draugagangur

Á tímabili gat ég ekki betur greint sem svo en að það væru reimleikar á heimilinu, svo annarlegt sem ástandið verkaði þar á mig, segir Steinn Kárason, rithöfundur um umhverfishagfræðingur um reynslu sína af sambýlinu við myglusvepp.

Atvinnuleysi frekar en verðfall íbúða

Húsfélög: Mannlegi þátturinn erfiðastur

Myglan þrífst á nýjum byggingarefnum

Byggingaverktakar halda uppi verði

Gamla fólkið flytur úr borginni

Veldu nú þann sem að þér þykir bestur....

Besti ódýri heilsurétturinn

Dóra Takefusa og Þorvaldur Skúla

Amazing home show

Fiskréttur með pepperóní