Heimili

Guðlaug Elísabet og Gunni Helga

Í þættinum Besti ódýri heilsurétturinn kom frábær leikkona í heimsókn til Völu Matt og Gunna Helga, en það var engin önnur en Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og hrissti hún dýrindis rétti fram úr ermunum.

Sumarhúsgögn og fleira

Sumarið gengið í garð

Við kíktum til Ívars í Rúmfatalagernum og fengum við að heyra um allt sem tengist sumarhúsgögnum þar sem sumarið er jú gengið í garð.

Hugsum um hreinlætið:

Hreinlætið sem gleymist á baðherberginu

Það eru ákveðnir hlutir sem eiga það til að gleymast þegar hreingerningar eiga sér stað. Við á Heimilinu töldum upp 7 hluti sem finnast inni á baðherberginu þínu sem eiga það til að verða eftir þegar kemur að þrifum.

Guðlaug Ágústa og Gunni Helga kunna að elda:

Tortillur, pestó og orkukúlur

Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir betur þekkt sem Gulla í Má Mí Mó var gestur Völu Matt og Gunna Helga og bjó hún til dýrindis mat og eftirrétt sem mætti jafnvel borða í morgunmat.

Gólfþrif – helstu ráðleggingar

Góð umhirða á gólfefnum lengir líftíma þess

Hollt, gott og síðast en ekki síst einfalt

Bananabrauð af guðs náð

Bananabrauð geta verið mis góð og mis holl en þessi uppskrift hér er svakalega góð.

Ævintýralega góðir heilsuréttir

Linda Pé og Ísabella

Réttirnir sem Linda Pé og dóttir hennar hún Ísabella gerðu í þættinum hjá Völu Matt eru einfaldir, hollir og síðast en ekki síst góðir.

Einfalt, hollt og gott!

Hristingur: Síðdegis Sprengja

Þegar sætindaþörfin og síðdegis-slenið svífur yfir er tilvalið að henda í þennan holla hristing.

Hollur, einfaldur og góður

Hafragrautur af hjartans list

Hafragrautur er staðgóður og trefjaríkur morgunmatur sem aðstoðar við losun líkamans á eiturefnum. Þessi grautur er líka bragðgóður, fljótlegur og í miklu uppáhaldi hjá fólkinu mínu.

Athyglisverð umræða um nýjan veruleika á húsnæðismarkaði í Afsali:

Fjölbýlishúsin eru að taka yfir

Nýr og breyttur veruleiki blasir við á húsnæðismarkaðnum á Íslandi, en á sama tíma og æ færri landsmenn velja sér framtíðarhúsnæði í meðalstórum og stórum einbýlishúsum með víðáttumiklum garði fjölgar þeim ört sem horfa á fjölbýli sem framtíðarheimili.

Himneskt ostasalat

Breytt útlit með bílasprautun

Ódýr lausn við að lagfæra rúllugardínur

Edda Björgvins og Þorvaldur Skúlason

Heimili á Hringbraut!

Einfaldar og ódýrar skreytingar fyrir ferminguna og önnur tilefni

Innlit með Soffíu í Skreytum hús

Helftin af virði nýrra íbúða fer í annað

Vilja mömmur ekki verknám?

Fasteignir: Endurfjármögnun æ algengari