Heimili

Nýbyggingar fjölga íbúðum á sölu

1.880 íbúðir voru settar á sölu í janúar, sem er mesta framboð sem hefur mælst undanfarin sjö ár. 154 prósent fleiri nýjar íbúðir voru settar á sölu árið 2018 samanborið við árið 2017. Mikill meirihluti íbúða selst undir ásettu verði á höfuðborgarsvæðinu, eða 83 prósent. Fjölgun íbúða í fyrra er sú mesta síðan 2008. Þetta eru meðal helstu niðurstaðna nýrrar mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Berglind Berndsen hrífst af frístandandi baðkörum

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Rætt er við Berglindi Berndsen innanhússarkitekt, Láru Jónsdóttur garðyrkjufræðing hjá Blómavali, Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur líffræðing og fagstjóra hjá verkfræðistofunni Eflu og Guðmund Hannesson sölustjóra hjá Áltaki.

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Hvernig er hægt að eignast íbúð?

Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni hitti hún Lindu Lyngmo sérfræðing hjá Íslandsbanka kynnti sér fræðslufundi bankans þar sem þátttakendum er veitt góð ráð við því hvernig er hægt að eignast íbúð.

Fróðleikur:

Öskudagspokanna er saknað

Sú skemmtilega hefð tengd Öskudeginum sem ekki finnst annars staðar en á Íslandi er að hengja öskupoka á fólk á Öskudag. Talið er að rekja megi upphaf hefðarinnar til kaþólskunnar og krafts öskunnar sem gjarnan var mögnuð með heilögu vatni. Sagt er að menn hafi sótt í að taka ösku með sér heim úr kirkjum til að blessa heimilið.

Fróðleikur

Bolla, bolla, bolla, bolluvendirnir skemmtilegt fyrirbæri

Bolluðu þið einhvern í morgun? Rík hefð var fyrir því að föndraðir voru bolluvendir, oftast úr litríkum pappírsræmum sem límdar eru á prik.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld.

Matarást Sjafnar

Uppáhalds baunasúpan hans Jóns Arnar

Sprengidagur er þriðjudagur í föstuinngangi fyrir lönguföstu, sjö vikum fyrir páska og getur borið upp á 3. febrúar til 9. mars. Í ár ber hann upp á 5. mars enda eru páskarnir seint á ferðinni í ár. Í tilefni þess að framundan er Sprengidagur og hefð er fyrir því að elda matarmikla og ljúffenga baunasúpu fengum við Jón Örn Stefánsson matreiðslumann og einn eiganda Kjötkompanísins til að gefa okkur upp uppskriftina að hans uppáhalds baunasúpu.

Matarást Sjafnar

Hjartalaga Bolludagsbollurnar að hætti hæstaréttarlögmannsins

Eins og hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum er Bolludagurinn í nánd og margir taka forskot á sæluna og eru byrjaðir að baka og raða í sig bollum. Heimatilbúnar bollur eru ávallt vinsælar og margir eiga sína uppáhalds bolluuppskrift og fyllingu. Möguleikarnir á fyllingum eru óþrjótandi og hver og einn getur valið sér þá fyllingu sem bragðlaukarnir girnast.

Matarást Sjafnar

Freistingar Alberts í tilefni Bolludagsins

Bolludagurinn er í nánd og margir taka forskot á sæluna og eru byrjaðir að baka og raða í sig bollum. Heimatilbúnar bollur er ávallt vinsælar og margir eiga sína uppáhalds bolluuppskrift og fyllingu. Möguleikarnir á fyllingum eru óþrjótandi og hver og einn getur valið sér þá fyllingu sem bragðlaukarnir girnast.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Hvenær er afsal gefið út og hvernig fer ferlið fram?

Sjöfn Þórðar heldur áfram með heilræði fyrir fasteignakaupendur. Að þessu sinni fer hún yfir hvenær afsal er gefið út og hvernig framkvæmdinni er háttað.

Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs

Hreint dásamleg steik sem kitlar bragðlaukana

Gleðjum konurnar í lífi okkar

Gerð kauptilboðs og næstu skref

Royal Copenhagen páskaeggið 2019

Hjartað slær í Hannesarholti

Syndsamlega ljúffeng Djöflaterta

Vert að hafa í huga þegar eign er skoðuð

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Þarf að koma böndum á leigumarkaðinn