Heimili

Það er ekki allt sem dugar í þrifin á ísskápnum:

EINA EFNIÐ SEM ÓHREININDIN HATA

Fólk er á stundum alveg óttalega hrætt við að veðja á einhver efni umfram önnur þegar kemur að þrifum - og er vanalega alla ævina að prófa sig áfram í blessaðri efnafræðinni. Eitt efni er þó sannarlegt undraefni sem allar þrautreyndar húsmæður og heimilisfeður eru svo að segja á einu máli um að virki; það heitir WD40.

Hvað er meira pirrandi en ruslpóstur:

PAPPAASKJAN GETUR BJARGAR GEÐINU

Það er náttúrlega ekkert gemjulegra í morgunsárið en að vinsa ruslpóstinn frá dagblöðunum í forstofunni - og koma loks heim í dagsloks og labba yfir hauginn af auglýsingapésum og lokkandi tilboðum um slétta húð og hæga öldrun.

Íslenskir sauðfjárbændur vissir í sinni sök:

LAMBAKJÖT SKAL VERA ÞJÓÐARRÉTTUR

Lambakjötið skal vera þjóðarréttur Íslendinga og ekkert annað. Ályktun þess efnis var samþykkt á nýafstöðnu þingi íslenskra sauðfjárbænda og þar var sosum ekkert verið að rífast um meininguna a tarna

Margar spurningar vakna í umhverfismálum:

SNÝTTUR PAPPÍR FARI Í KLÓIÐ

Eftir sjónvarpsþáttinn Neytendavaktin í síðustu viku þar sem fjallað var um endurvinnslu og flokkun vaknaði spurningin hvað gera eigi við snýttan klósettpappír ...

Ef pappírstunnan fyllist alltaf!

BLEYTTU BÉVÍTANS PAPPÍRINN Í DRASL

Það er óheyrilegt magn sem fellur til af pappír á hverju heimili – og í reynd fremur raunalegt að horfa á eftir öllum þessum verðmætum fara í ruslið.

Húsráðin þurfa ekki að vera flókin:

LENGIÐ LÍFTÍMA GRÆNMETIS

Það þekkja það allir sem unna grænmeti að það getur verið erfitt að geyma það í nokkra daga svo það haldi ferskleika sínum, útliti og áferð. Og nógu dýrt er þetta gersemi allt í innkaupum svo að ekki minnkar svekkelsið við að sjá það linast ofan í grænmetisskúffunni og verða ólystugt og illa lyktandi.

Upplögð æfing þegar vora tekur:

TAKTU TIL Á HVERJUM MORGNI

Það getur verið á að giska óþolandi að þrífa garðinn eftir argatíð alls vetrarins, að ekki sé talað um jafn galinn vetur og landsmenn hafa þurft að búa við í heillangt harða misserið. Og viti menn; allt manns nágrenni verður eitthvað svo grátt og guggið, ókræsið og óþrifalegt.

Matarsóun alltof mikil á Íslandi:

KAUPTU EINMANA BANANANN

Það voru mörg góð húsráð gefin í þættinum Neytendavaktinni, sem sýndur var á Hringbraut í gærkvöld. Málefnið var matarsóun, en íslensk heimili eru sögð henda mat fyrir um 300.000 krónur á ári.

Það ku vera veðrasamt á Íslandi:

HERTU SKRÚFURNAR REGLULEGA

Það var sennilega ekki fyrr en Svíar opnuðu búðir sínar miklar á Íslandi að landsmenn á klakanum kalda áttugu sig á því að það sem er fest þarf að herða reglulega. Og þannig er því farið með skrúfur sem herða sig inn í viðinn, félagi IKEA steig fram og boðaðið þjóðráðið; herðið skrúfurnar reglulega.

Það er alltaf hægt að gera súpu:

HUMARSKELINNI MÁ ALDREI HENDA

Það er bannað að henda humarskelinni eftir góða sjávarréttaveislu. Skutlið henni miklu fremur inn í poka, þjappið vel og bindið fyrir áður en komið er fyrir í frystinum.

KVEIKJUM Á LJÓSI OG MÚSÍK

UNDRATRIXIÐ Í STURTUKLEFANUM​

ÚRVALSHRÁEFNI Í KÖKUR OG BRAUÐ

PRÓFAÐU ÍSLENSKT UNDRAEFNI

NÁTTÚRUVÆN EFNI RYÐJA BURT PLASTI

SETTU SÁPULÖG ÚT Í RÚÐUPISSIÐ

VELDU STERKUSTU LÁSANA

NOTAÐU MATARSÓDA Í SVELGINN

VITTU TIL ER VERÐIÐ KALLAR Á ÞIG

NÝR ÞÁTTUR SEM KAFAR Í MÁLIN