Sérhæfa sig í dýnuhreinsun og þið trúið því ekki hvað leynist í dýnunni ykkar

Stefán Geir Þorvaldsson framkvæmdastjóri hjá Nostra hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Sérhæfa sig í dýnuhreinsun og þið trúið því ekki hvað leynist í dýnunni ykkar

Stefán Geir Þorvaldsson framkvæmdastjóri Nostru
Stefán Geir Þorvaldsson framkvæmdastjóri Nostru

Við eyðum um það bil einum þriðja hluta af ævi okkar í rúminu og flestir gera sér ekki grein fyrir því hversu mikil óhreinindi rúmdýnan hefur að geyma. Það mun koma ykkur á óvart þegar hulunni verður svipt af leyndardómi dýnunnar. Við heimsækjum Stefán Geir Þorvaldsson framkvæmdastjóra hjá Nostru sem er alhiða ræstingarfyrirtæki sem hefur verið starfsrækt í um það bil tíu ár og fræðumst meðal annars um dýnunhreinsunina sem þau sérhæfa sig í ásamt mörgu öðru. Jafnframt fáum við að heyra um tilurð fyrirtækisins og þá þjónustu sem Nostra býður upp á og vel er látið af.

Þátturinn Fasteignir og heimili er á dagskrá öll mánudagskvöld kl. 20:30 og kl. 22.30 á Hringbraut - og jafnan ferskur, fjölbreyttur og með persónulegum blæ.

 

Nýjast