Ráðgjafar

Skartgripirnir frá The Grey vekja athygli fyrir fágaða og nýstárlega hönnun:

ENGIR TVEIR GRIPIR ERU EINS

The Grey skartgripirnir eru tímalausir og leitast ég við að sýna fínleg smáatriði, fágaðan stíl og fallegt handbragð” Segir gullsmiðurinn Steinunn Björnsdóttir sem hefur fengið afar góðar undirtektir á skartgripunum sem hún hannar undir merkinu The Grey.

KYNGIMAGNAÐAR SILKISLÆÐUR

"Það mætti segja að Colō silkislæðurnar séu að einhverju leiti upphafning á þeim sterku öflum og heilindum sem náttúran býr yfir” segir grafíski hönnuðurinn Hrefna Lind Einarsdóttir um útskriftarverkefnið sitt frá Listaháskóla Íslands.

Kaffikanna

Að hella upp á kaffi á gamla mátann er skemmtileg athöfn segir keramikhönnuðurinn Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir en hún tók þátt í Hönnunarmars í Epal og kynnti postulíns kaffikönnuna “Uppáklædd” við ákaflega góðar undirtektir.