Litagleðin og mynstrin eru í aðalhlutverki í níðsterkum titaníum gólfum

Karl Dan og Helena Ósk Harðardóttir eigendur fyrirtækisins Epoxy Verk hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld:

Litagleðin og mynstrin eru í aðalhlutverki í níðsterkum titaníum gólfum

Hjónin Karl Dan og Helena Ósk Harðardóttir eru eigendur fyrirtækisins Epoxy Verk sem sérhæfir meðal annars í titanium gólfefnum sem er orðið vinsæll valkostur þegar kemur að því að velja sterk og endingargóð gólfefni.  Sjöfn heimsækir hjónin í Hafnarfjörðinn á heimili þeirra þar sem titaníum gólf spilar stórt hlutverk í öllum regnboganslitum og fanga augað um leið og inn er komið. Sjöfn fær fræðslu um helstu kosti þessa gólfefnis og innsýn í litagleðina og mynstrin sem í boðið eru. Sjón er sögu ríkari.

Þátturinn Fasteignir og heimili er á dagskrá öll mánudagskvöld kl. 20:30 og kl. 22.30 á Hringbraut - og jafnan ferskur, fjölbreyttur og með persónulegum blæ.

 

Nýjast