Hvernig sjá landslagsarktitektar fyrir sér framtíðina í hönnun garða?

Björn Jóhannsson og Svana Rún Hermannsdóttir landslagsarkitektar hjá Urban Beat verða hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld:

Hvernig sjá landslagsarktitektar fyrir sér framtíðina í hönnun garða?

Björn Jóhannsson og Svana Rún Hermannsdóttir
Björn Jóhannsson og Svana Rún Hermannsdóttir

Tímarnir breytast og áherslurnar breytast í takt við tímann og þróunina í heiminum. Sjöfn Þórðar fær til sín landslagsarkitektana, Björn Jóhannsson og Svönu Rún Hermannsdóttur og ræðir framtíðina í hönnun garða með tilliti til loftlagsmála og breyttum lífstíls mannfólksins. Staðan í dag, er sú að við þurfum að huga umhverfisjónarmiðum og leggja okkar af mörkum þegar við hönnum draumagarðinn. Meira um þetta í þættinum í kvöld.

Þátturinn Fasteignir & Heimili verður á dagskrá í kvöld klukkan 20.30.

Nýjast