Heillandi klassískur funkis stíll á heimili Margrétar

Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi hjá Sjöfn Þórðar í þættinum í kvöld:

Heillandi klassískur funkis stíll á heimili Margrétar

Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi
Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi

Á fallegum stað í hjarta Vesturbæjarins, í reisulegu og stílhreinu einbýlishúsi á tveimur hæðum býr Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi. Sjöfn heimsækir Margréti og fær innsýn í heimilisstíl hennar og fjölskyldunnar.

Heimilisstíll Margrétar er afar heillandi þar sem klassíkur funkis stíll ræður ríkjum. Margréti er einkum annt um heilsuna, gefandi og góð samskipti og hefur lagt sitt af mörkum við hjálpa öðrum til að laða það besta fram.

Meðal annars með námskeiðum sem hún hefur haldið ásamt öðrum og þar spilar mataræðið stórt hlutverk.

Þátturinn Fasteignir og heimili er á dagskrá öll mánudagskvöld kl. 20:30 og kl. 22:30 á Hringbraut - og jafnan ferskur, fjölbreyttur og með persónulegum blæ.

Nýjast