Heimili

Tjáðu ást þína með gjöf sem gleður

Dagur elskenda, Valentínusardagurinn, er framundan á fimmtudaginn næstkomandi og þá er lag að koma ástinni sinni á óvart með gjöf sem gleður. Hér erum við með brot af hugmyndum að gjöfum fyrir hann og hana sem eru góðar leiðir til að tjá ást sína með ýmsu móti.

Twitter

Ó, átómat! Ó, undrabraut!

Á Twittersíðu Bergs Ebba Benediktssonar hófst í gær fjörug umræða um möguleikann á því að Matthías Jochumson hafi drukkið Coca Cola.

Úr þættinum Jólabræðingur á Hringbraut

Ilmurinn úr eldhúsinu...

Nú nálgast jólin og margir farnir að huga að Jólamáltíðinni, hinni einu sönnu, mikilvægustu máltíð ársins. Aðfangadagur fer meira og minna fram í eldhúsinu og þá er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipulagður. En umfram allt, að njóta stundarinnar.

Ótrúlega mjúkir og bragðgóðir snúðar sem gefa öllum vatn í munninn.

Uppskrift: Bleikir snúðar með marsipani og hindberjum

Uppskrift úr lífsstílsþættinum MAN

Kjúklingasamloka að hætti Lindu Ben.

Í fyrsta þætti sýndi Linda Ben matarbloggari okkur girnilega kjúklingasamloku sem gefur okkur vatn í munninn.

Sagnastund með Helga Björns í Mannamáli í kvöld:

Sörfuðu naktir á þaki rútunnar

Það verða skrautlegar sögur sagðar í Mannamáli kvöldsins þar sem leikarinn og söngvarinn Helgi Björns tekur sjálfan sig til kostanna og segir frá mörgum sérkennilegustu augnablikum sinnar rokksögu.

Ögmundur Jónasson fer á kostum í Mannamáli vikunnar:

Landsdómsmálið var níðingsverk

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna tekur sjálfan sig til kostanna í hressilegu Mannamáls-viðtali á Hringbraut í vikunni - og eitt er víst, að þar skortir ekki sögurnar.

Sagnastund með Rúnari Þór Péturssyni í nýjasta þætti Mannamáls:

Ég get varla búið með sjálfum mér

Það er sannkölluð sagnastund í Mannamáli vikunnar þar sem Hrísfirðingurinn Rúnar Þór Pétursson sest í stólinn við hliðina á Sigmundi Erni og segir þar frá lífi sínu og leik, en rokkarinn at arna er ættaður jafnt frá Ísafirði og úr Hrísey.

Lífsstílsþátturinn Ferðalagið á Hringbraut:

Norðurljósaþorp rís á Mýrum

Það verður ekki ónýtt á næstu árum að liggja undir glerkúpli og njóta norðurljósanna í næturmyrkrinu á nýju og harla nýstárlegu hóteli vestur á Mýrum, en framkvæmdir við það eru í burðarliðnum.

Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra er gestur Mannamáls í kvöld:

Vill ekki frekari einkavæðingu

Ég er ekki sérlegur talsmaður frekari einkavæðingar í heilbrigðisþjónustu landsmanna, sem vel að merkja er nú þegar að einum þriðja í verkahring einkaaðila, segir Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra og formaður Bjartrar framtíðar í viðtalsþættinum Mannamál á Hringbraut í kvöld.

Vildi ekki verða fulli afinn

Féll gersamlega fyrir Skotlandi

Létti sig um 15 kíló fyrir sýningu

Fór að hágráta á miðju sviðinu

Betri árangur krefst betra fólks

Fóru yfir sjó og land um jólin

Ferðastu ódýrt eins og innfæddur

Jógvan: Lambakjötið heima ber af

Átti að vera í þyrlunni sem fórst

Ég hef stundum lent í lausamölinni