Heimili

VEITINGAR:

Súpan sem breytir þínu LÍFI

Stundum er það svo að lítil súpuskál getur breytt afstöðu fólks til hádegismatar. Þannig er því farið um austurlensku súpuna á Fylgifiskum við Suðurlandsbraut.

MYNDLIST:

Ekki missa af SERRA

Á sýningunni Áfangar í Hafnarhúsinu eru nú til sýnis 19 teikningar með olíukrít á pappír sem Richard Serra gerði í tengslum við umhverfisverk sitt Áfanga sem sett var upp í Viðey árið 1990.

TÓNLEIKAR:

Skellum okkur á PATTI

Vandundin er jafn áhrifarík tónlistarkona í síðari tíma dægurlagasögu og Patti Smith, grannholda New Jersey mærin sem ætlaði sér lengst af að verða ljóðskáld en ruddi svo brautina fyrir síðari tíma skáldkvennasöng.

VEITINGAR:

Alger hugljómun á SÆTRAN

Maturinn skiptir auðvitað miklu máli þegar farið er út að borða, en andrúmsloftið, umhverfið og þjónustan getur líka breytt þokkalegum mat í dásamlegan. Á Grillmarkaðnum gerist þetta allt.

MYNDLIST:

Upplifðu meistara ÁSMUND

Það er óhætt að mæla með gönguferð um eitt fegursta listasafn landsmanna, Ásmundarsafn í Laugardal, en sumarsýning Listasafns Reykjavíkur, Listhneigð Ásmundar Sveinssonar, verður opnuð í Ásmundarsafni laugardaginn 9. maí kl. 16.

TÓNLEIKAR:

Ekki missa af MAGGA

Það var greinilega happastjarna yfir Íslandi árið 1945, altént einhver músíkölsk stjarna. Það herrans ár fæddust Megas, Gunni Þórðar, Rúnar Júl, Villi Vill og Maggi Eiríks. Takk fyrir.

NASL:

Nú er það hart undir TÖNN

Sykurfallið þegar líða tekur á morguninn, að ekki sé talað undir síðdegið getur verið ansi hátt í líkama hins venjulega vinnumanns. Þá er eins gott að hafa eitthvað innan seilingar sem getur lagað orkubúskapinn.

TÓNLIST:

Nú er það allur GUNNAR

Ef Íslendingar væri ennþá sæmilega konungshollir og hallir undir siðareglur rojalismans myndu þeir fyrir margt löngu vera búnir að aðla herra Gunnar Þórðarson, eftirlætisson Hólmavíkur og helsta ungling Keflavíkur.

BÆKUR:

Upplifðu ævikröm MULLERS

Með hækkandi sól er gott og jafnvel nauðsynlegt að sökkva sér ofan í dýpri sögurnar. Tími vorbókanna er hafinn og gjarnan eru þær linspjalda þessi árin sem skiptir ekki höfuðmáli, enda innihaldið aðalatriði.

MATUR:

Eldaðu einfaldasta PASTAÐ

Í hraða dagsins getur verið dásamlegt að luma á einni ótrúlega einfaldri pastauppskrift sem klikkar samt aldrei og krakkarnir þínir og maki dá eins og eldað hafi verið á Ítalíu.

Skoðaðu það sem er NÝMÁLAÐ

Hafðu súkkulaðið DÖKKT

Sunnudagsbíltúr í SÓLHEIMA

Njótið hugleiðslu í ÞÖGN

Upplifðu dásemdir RUB 23

Þjóðarrétturinn er LAMB

Sökktu þér ofan í LÍFRÍKIÐ

Nú liggur leiðin til FJALLA

Hvar værum við án TINU?

Öll erum við einhver FÚSI