Heimili

Fyrsti þátturinn með Völu Matt og Garra:

Uppskriftir frá Eyþóri kokki á Bazaar

Í fyrsta þætti Leyndarmáls veitingahúsanna með Völu Matt, fóru Valgerður og Haukur Sigurbjörnsson tökumaður, á veitingahúsið Bazaar Oddson. Þar skoðaði Vala hönnun staðarins og einstaka hönnunargripi, sem eru sér hannaðir fyrir staðinn og fengnir alls staðar að úr heiminum. ,,Þetta var dálítið eins og myndlistarsýning," sagði Vala um gerð þáttarins. Í eldhúsinu á Bazaar ræður ríkjum sjónvarpskokkurinn vinsæli Eyþór Rúnarsson, sem galdrar fram nokkra dýrindis rétti: Hann matreiðir saltfisk á mjög nýstárlegan hátt. Hann gerir einstakan pastarétt með fennel og svo dásamlegt panna cotta. Síðan kennir hann áhorfendum nokkur kokkatrix, meðal annars fyrir bestu sósuna í heimi, þar sem parmesanostur kemur við sögu. Þættirnir eru á dagskrá Hringbrautar kl.20 á fimmtudagskvöldum, en hér eru nokkrar uppskriftir sem við fengum frá Eyþóri.

Annar þátturinn með Völu Matt og Garra:

Uppskriftir frá Sollu á Gló

Í þætti tvö af Leyndarmál veitingahúsanna förum við í Gló í Fákafeni þar sem hannaður hefur verið markaður, kaffihús, verslun og veitingastaður eins og víða hefur verið gert erlendis. Við skoðum hráa iðnaðarlega hönnunina og svo fáum við nokkur kokkatrix hjá margverðlaunaða sjónvarpskokkinum vinsæla Sollu Eiríks. Hún býr til ævintýralega góða Raw Brownie. Og svo mun hún einnig meðal annars kenna okkur að búa til lasagna og bestu pesto sósur í heimi!

Þriðji þátturinn með Völu Matt og Garra:

Leyndarmál veitingahúsanna: Uppskriftir frá Bryggjunni brugghús

Í þriðja þættinum í þáttaröðinni Leyndarmál veitingahúsanna förum við og skoðum hönnunina á nýja veitingastaðnum Bryggjan brugghús úti á Granda. Við skoðum óvenjulega og flotta hönnun staðarins og bruggaðstöðu inní miðjum veitingasal. Við förum í eldhúsið þar sem Margrét Ríkharðsdóttir matreiðslumeistari og snillingur sýnir okkur nokkur kokkatrix og kennir okkur meðal annars að búa til sérkennilegan desert þar sem ís og poppkorn koma við sögu. Ótrúlega gott!

Fjórði þáttur Völu Matt og Garra:

Uppskriftir: Leyndarmál veitingahúsanna Gallerý Holt

Í þætti fjögur af Leyndamál veitingahúsanna förum við í einn elsta og sérstakasta veitingastað landsins Gallery Holt. Innréttingarnar hafa haldist klassískar í áratugi og þar er eitt merkasta og flottasta einkasafn af íslenskum málverkum sem gefur staðnum alveg einstaka stemningu. Og í eldhúsinu ræður ríkjum Friðgeir Ingi Eiríksson sem hélt Michelin stjörnu

Guðjón Sigmundsson, oftast nefndur Gaui litli, verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld

Sjöfn heimsækir Gauja litla á Hernámssetrið: Það sem gerðist í Hvalfirði breytti stríðinu

Guðjón Sigmundsson, oftast nefndur Gaui litli, kraftaverkamaður og staðarhaldari verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld en þátturinn er á dagskrá klukkan 20:30 á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Íris Ann Sigurðardóttir ljósmyndari, athafnakona og frumkvöðull verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld klukkan 20:30

Sjöfn heimsækir Írisi í sjarmerandi steinhús á Vesturgötunni: Blanda af list og eftirtektarverðir munir vekja forvitni

Sjöfn Þórðar heimsækir Íris Ann Sigurðardóttur á listræna og fallega heimili hennar og fjölskyldunnar á Vesturgötunni. Fjölskyldan býr í sjarmerandi steinhúsi sem var byggt árið 1930 og þegar inn kemur blasir einstök sjón, blanda af list, blómlegum plöntum og eftirtektarverðum munum sem vekja forvitni. Íris Ann og eiginmaður hennar Lucas Keller reka jafnframt veitingastaðinn The Cooco´s Nest og kaffibarinn Luna Florens sem lýsa vel ástríðu þeirra beggja á skemmtilegan hátt.

Fallegri húð, engin andfýla og hjálpar þér að léttast: Ódýra töfraráðið sem virkar!

Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað.

Klikkuð vika hjá Tobbu og allt gengur á afturfótunum rétt fyrir giftingu: „Ég hef misst vitið“

„Við sambýlismaður minn ætlum að gifta okkur 19. september á Ítalíu – sem er ekki frásögu færandi nema fyrir það að ég féll í þá gryfju sem ég lofaði sjálfri mér og móður minni að gera ekki. Ég breyttist í Bridezillu. Lét gabbast af þeirri mýtu að ég yrði að umbreyta sjálfri mér fyrir brúðkaupið. Helst þannig að sambýlismaður minn í næstum áratug myndi ekki þekkja mig.“

Töfraráð Thelmu: Svona létti hún sig um 75 kíló án megrunarkúra og aðgerða á aðeins 18 mánuðum

Thelma Ásdísardóttir hefur helgað líf sitt baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Hún er sjálf þolandi en faðir hennar og fleiri menn á hans vegum beittu hana kynferðisofbeldi í æsku sem stóð yfir í mörg ár. Thelma var í viðtali í Íslandi í dag þar sem fókusinn var á útlitsbreytingu Thelmu en hún er nær óþekkjanleg eftir að hafa létt sig um 75 kíló án megrunarkúra eða aðgerða og það aðeins á einu og hálfu ári.

Þetta verður þú að gera til að léttast! Megrunaráð sem hafa gert allt vitlaust á Netinu og allt sem er bannað

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Hún heldur úti vinsælli síðu þar sem hún fjallar um hreyfingu, mataræði og margt fleira. Í dag dregur hún sundur og saman í háði öll þau megrunarráð sem beint er að fólki en iðnaðurinn veltir milljörðum. Við gefum Röggu orðið, þetta er það sem þú þarft að gera til að léttast og svo annað sem er bannað:

Mynd dagsins: Greta Salóme fékk dónaleg skilaboð – „Ég elska þegar karlar segja mér hvað ég má og má ekki “

Svona er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Ástæðan fyrir því að fólk þyngist þegar það eignast kærustu eða kærasta

Drykkurinn til að ná 90 mínútna lengri svefn á nóttunni

Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta er það sem gerðist: „Líkaminn minn virðist vera að þakka mér fyrir þetta“

Býður upp á ævintýra- og fjallaferðir víðs vegar um heiminn: Skrefinu Lengra hefjast 4.september

Vissi ekki að hann hafði bjargað lífi besta vinar síns: Salurinn stóð á öndinni - Boðskapur sem á erindi til okkar allra

Þarf að þrengja kjólinn fyrir jólin? Engar áhyggjur

Niðurbrotinn og þjakaður Brynjar: Martröð í tískuverslun - Fær vefjagigt um leið og hann labbar inn í fatabúðir

Örvhentir eru gáfaðri en rétthentir