Heimili

Lögreglan fór ekki út fyrir valdheimild sína við handtöku Elínborgar í Gleðigöngunni

Samkvæmt niðurstöðu nefndar um eftirlit með lögreglu fór lögregla ekki út fyrir valdheimild sína í sumar þegar Elínborg H. Önundardóttir var handtekin í Gleðigöngunni né þegar piparúða var beitt á mótmælendur á Austurvelli þann 11. mars.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Dauði lýðræðisins og upprisa kerfisins

„Vandinn sem við stöndum nú frammi fyrir hér á landi og víðar er að lýðræðið er hætt að virka sem skildi. Kerfið ræður.“ Þetta er tilvitnun í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins á flokkstjórnarfundi um síðustu helgi.

Játaði nauðgunina og fékk lægri dóm

Karlmaður sem játaði fyrir dómi að hafa nauðgað þáverandi unnustu sinni hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn.

Jón Már lenti í óskemmtilegu atviki á Litlu kaffistofunni: „Stundum er læst, trúðu því bara“

Kvikmyndagerðarmaðurinn Jón Már varð fyrir óskemmtilegu atviki þegar hann fór á salernið á Litlu kaffistofunni.

Hagfræðideild Landsbankans birtir niðurstöður

Loðnubrestur mun draga töluvert ur hagvexti

Eins og oft áður ríkir töluverð óvissa um heildarveiðar á loðnu á næstu vertíð.

Mannamál á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Gummi Ben: „Ömurlegt. Eina orðið sem ég á yfir þetta. Ömurlegt að vera rekinn úr starfi sem þeir elska“

Þetta sagði sjónvarpsstjarnan, íþróttafréttamaðurinn og fótboltagoðsögnin Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben eins og hann er oft kallaður, í samtali við Sigmund Erni í þættinum Mannamál sem sýndur er á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Þar sagði hann Sigmundi Erni sögu sína, allt frá því hann byrjaði tuðrusparkið heima í Þorpinu á Akureyri og rölti yngstur manna inn á völlinn í meistaraflokksleik í efstu deild - og í hönd fóru ævintýraleg ár, en einnig erfið, sakir endurtekinna meiðsla sem þýða í dag að karlinn getur sig varla hreyft, svo ónýt eru hnén og frá því erfiða augnabliki þegar hann var rekinn sem aðstoðarþjálfari KR. Guðmundur var þá nýlega búinn að lýsa leik Íslands og Austurríkis á EM í knattspyrnu og framundan var risa leikur gegn Englandi. Bjarni Guðjónsson var þá þjálfari KR en Guðmundur honum til aðstoðar.

Segist mæta fordómum heilbrigðisstarfsfólks vegna fíknisjúkdómsins - Þrjú krabbamein á tveimur árum - Alma: „Ég er tætt, lítil í mér, örmagna og sár“

„Það er mjög erfitt að veikjast alvarlega og vera fyrrum fíkill. Viðmótið er annað en við aðra og efasemdirnar alltaf til staðar. Þó ég þurfi nauðsynlega sterk lyf núna og fæ þau samkvæmt læknisráði þá eru alltaf efasemdir, alls staðar þar sem maður kemur í heilbrigðiskerfinu.“

Sigmundur Davíð: „Þeir kyngja ælunni“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á haust­fundi fulltrúaráðs Miðflokks­ins sem hald­inn var í gær. Sagði Sigmundur að um leið og stjórnin hafi verið mynduð hafi legið fyrir að hún yrði kerfisstjórn og hafi skilgreint sig þannig. Stjórnin hafi upphaflega átt að verða stjórn sem myndi ekki snúast um ólíkar pólitískar áherslur heldur samstöðu en samstaðan hafi falist í því að skipta á milli sín ráðherrastólum en fela svo kerfinu að stjórna. Sigmundur Davíð sagði um Sjálfstæðisflokkinn:

Styrmir hraunar yfir íslenska þjóð: Hvað er að okkur? Er okkur sama? – „Ekkert okkar vill búa í slíku samfélagi“

„Hvað er að „okkur?“ Með spurn­ing­unni hér að ofan er átt við hvað sé að „okk­ur“ sem sam­fé­lagi. Í frétt­um síðustu daga hafa hrann­ast upp mál sem benda til þess að við eig­um við að etja ein­hverja óár­an sem snýr að mann­leg­um sam­skipt­um í okk­ar litla sam­fé­lagi.“

Undir yfirborðinu - Elísabet Kristín: „Ég ætlaði að biðja hann um að giftast mér í miðri sýningu“ - „Ferlið byrjar á fantasíu“

„Ástarfíkillinn er sá sem í grunninn finnst hann ekki nógu mikils virði. Hann er í rauninni ekki nóg og vantar einhvern til þess að gera sig nóg. Það er að segja, hann þarf á einhverjum að halda.“

Yfir 300 manns ræða breytingar á stjórnarskrá Íslands í Laugardalshöllinni

Umhverfisstofnun: „Ekki var leitað tilboða eins og vissulega hefði þó verið rétt að gera“

Vilja að Ísland dragi umsókn sína um aðild að Evrópusambandinu formlega til baka

Logi Bergmann: Reykjavíkurborg að minna mann á nýríkan bjána sem eyðir öllu í einhverja vitleysu og gefur fáránlega mikið þjórfé

Tólf bestu sundlaugarnar á Íslandi

Fíkniefnið Spice hættulega algengt á Litla-Hrauni: „Við höfum þurft að kalla til sjúkrabíl oftar en einu sinni og oftar en tvisvar“

Hermann: „Mér þykir með ólíkindum það metnaðarleysi að þessi stutti spotti skuli ekki vera kláraður“

Uppskrift: Súkkulaði syndin ljúfa sem allir elska

Ný gata opnuð við Landsspítalann - Fékk nafnið Burknagata

30 ár frá Berlínarmúrnum