Heimili

Fréttir af öðrum miðlum: Kjarninn

Það er ekki ósmekklegt að segja satt Bjarni Benediktsson

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, segir að það sé ósmekk­legt að kalla fjár­fest­inga­leið Seðla­banka Íslands opin­bera pen­inga­þvætt­is­leið, eins og und­ir­rit­aður hefur gert. Ráð­herr­ann seg­ir, í sam­tali við mbl.is, að það sé „ósmekk­­legt að segja að þetta hafi verið op­in­ber pen­inga­þvætt­is­leið, eins og sér­­stak­­lega hafi verið hvatt til þess, en ég tek öll­um ábend­ing­um af al­vöru ef að ekki hef­ur verið næg­i­­lega gætt að aðhaldi eða eft­ir­liti, meðal ann­­ars um upp­­runa fjár.“

21 fjallar um flóttafólk:

21 í kvöld: Heiftin gegn Kúrdum er vegna olíuauðlinda, segja íslenskir Kúrdar og Kúrdíska þjóðin óttast að ofsóknir berist til fleiri landa.

Harmi slegin í Háskólabíó: Dónalegar stúlkur rifu hækjurnar af slasaðri stelpu og hrintu henni – „Þá ýtti hún henni og fóru að öskra á okkur“

Kristín Rós og vinkonur hennar lentu heldur betur í leiðinlegri uppákomu á Aldamóta tónleikunum í Háskólabíó um helgina þegar þær urðu fyrir barðinu á virkilega dónalegum stúlkum.

„Þið ættuð að tala við mig eins og ég er, ekki eins og þið haldið að ég sé“

Margrét Lilja: „Halló, ég er lokuð hérna inni, getið þið hjálpað mér“ - Höfuðkúpan losnaði frá efsta hryggjarlið og hún gafst upp – Berst nú gegn þöggun og fyrir virðingu og mannsæmandi kjörum

„Halló, heyrir einhver í mér?“ Hrópin bergmála á þröngum upplýstum stuttum kuldalegum gangi. Í öðru enda hans eru hátalara sem enginn hefur sótt en við hinn situr ung stúlka í léttum hjólastól og keyrir hann utan í hurðina í von um að einhver hinum megin heyri bank. Hún kallar aftur:

Inga Hrönn á barmi offitu samkvæmt útreikningum: „Það gerir mig brjálaða að hugsa til þess að þetta sé notað í heilbrigðiskerfinu“

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir er einkaþjálfari sem er í virkilega góðu formi. Hún hefur tekið þátt í fitness mótum og lifir heilsusamlegu lífi.

21 í flóttamannabúðum í Grikklandi í sumar:

21 í kvöld: „Stúlkan breiddi út faðminn og hún gat ekkert annað gert en að faðma hana“ - Frásögn í 21 frá fréttaferð Hringbrautar í Flóttamannabúðir í Grikklandi í sumar.

Myndir dagsins: Sjáðu hvernig flugstöðin í Vatnsmýri mun líta út

Air Iceland Connect stefnir á miklar endurbætur á flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli. Á að færa hana í nútímalegra horf. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að Flugstefna Íslands geri ráð fyrir að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri.

Svava Halldórsdóttir listrænn ráðgjafi verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld:

Mikilvægt að undirbúa aðventuna tímanlega og muna að njóta hennar

Tíminn líður hratt og áður en við vitum af verður kominn desember og aðventan ber að garði. Svava Halldórsdóttir, listrænn ráðgjafi er þegar farin að huga að aðventunni og er iðin við að hanna og gera aðventuskreytingar af ýmsu tagi. Sjöfn Þórðar heimsæki Svövu á vinnustofu hennar Skipið og fær innsýn í það sem koma skal fyrir aðventuna. Svava er skapandi og listræn og er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir þegar kemur að því að hanna og skreyta fyrir aðventuna. Hún veitir faglega ráðgjöf til verslana og fyrirtækja, sér um hönnun og gerð gluggaútstillingar auk þess sem hún veitir einstaklingsráðgjöf fyrir heimili. „Ég mæli með því að fólk undirbúi aðventuna tímanlega og muni að njóta hennar, betra að byrja fyrr en seinna að undirbúa skreytingar og setja aðventuna upp til að njóta hennar,“ segir Svava og veit hvað hún syngur. Þátturinn Fasteignir & Heimili verður á dagskrá í kvöld klukkan 20.30.

Jón Gnarr hjólar í „krakkana“ á DV og segir þá sitja um sig: Sigurjón neitar að biðjast afsökunar – „þú getur verið orðljótur“

Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sem stýra þættinum Tvíhöfða á Rás 2, fjölluðu í gær um fréttafluttning DV frá í vikunni. DV birti frétt sem unnin var upp úr frétt Hringbrautar sem vitnaði í þátt Tvíhöfða frá helginni áður. Þar uppnefndi Sigurjón Kjartansson Sigmund Davíð Gunnlaugsson krakkaskít úr Garðabæ sem hann hefði lagt í einelti, hefði tækifærið gefist. Þá sögðu þeir að kjósendur Miðflokksins væru ómenntaðir banjospilarar, oftast eldra fólk, einng væru margir kjósendur tannlausir og tyggja skro og ættu heima á Suðurlandi. Þeir væru á móti innflytjendum en tryðu á Jesú Krist.

Lögreglan óskar eftir aðstoð lesenda: Hefur þú séð þennan mann? Vinsamlegast deilið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar og er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000.

Fór út á þunnan ís og rak frá landi á Jökulsárlóni: Þurfti að synda í land – Sjáðu myndbandið

Sveina Björk: „Ekki allir sem skilja hvað vefjagigt er - Lækning mun finnast - 5 leiðir til að takast á við vefjagigt

Ef ég mætti velja einn hlut til að taka með mér myndi ég velja bókina sem bjargaðist úr brunanum hjá ömmu minni

Dagur minnist Jónu Halldóru á hjartnæman hátt: „Engill­inn á hjól­inu og lykt af ljósu teppi"

Sigurður Ingi er sár og svekktur en þakkar hlýhug og traust: „Verður vart breytt úr þessu“

17 ára stúlka þríbrotin í andliti eftir hrottalega árás: „Á föstudaginn sýndi hann mér hina sönnu hlið af sér“ - „Stelpur, standið með sjálfum ykkur, alltaf“

Hjalti sakar lögregluna um spillingu og glæpi: „Þetta mun allt koma í ljós - Þetta er bara nýtt Geirfinnsmál beint fyrir framan okkur“

Illugi ósáttur: „Þið segið ekki múkk, ekkert ykkar, ekki eitt einasta ykkar“

Lést á pallinum við efri brún Skógafoss

Fljótleg og gómsæt uppskrift af ketó múslí - Fullkomið á morgnanna