Heimili

Fasteignaþátturinn Afsal hóf göngu sína að nýju í gærkvöld:

Viðvarandi íbúðaskortur næstu ár

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar segir að ekki sjái fyrir endann á íbúðaskorti á höfuðborgarsvæðinu en hann verði viðvarandi að minnsta kosti vel fram á næsta áratug.

Nýr þáttur á Hringbraut um skólamál - samstarf Hringbrautar og KÍ

Margrét og Aðalbjörn stjórna skólaþætti

Kennarasamband Íslands og sjónvarpsstöðin Hringbraut undirrituðu í dag samstarfssamning um framleiðslu á átta þátta sjónvarpsröð um skóla- og menntamál. Þættirnir, sem hlotið hafa nafnið Skólinn okkar verða í umsjón Margrétar Marteinsdóttur fjölmiðlakonu og Aðalbjörns Sigurðssonar, útgáfu- og kynningarstjóri KÍ.

Forvarnarþátturinn Fólk og flugeldar er á dagskrá Hringbrautar:

Brunasár: Volgt vatn, ekki snjór!

Í forvarnarþættinum Fólk og flugeldar, sem sýndur er þessa dagana á Hringbraut, í tilefni áramótanna og tilheyrandi sprenginga á lofti og stundum láði, er farið gerla yfir alla þá öryggisþætti sem fólk þarf að hafa í huga svo ekkert skyggi á skemmtunina.

Hringbraut í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg:

Forvörn: Fólk og flugeldar

Forvarnaþátturinn Fólk og flugeldar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld en þar svarar fagfólk og sérfræðingar því hvernig beri að haga sér í kringum flugelda og hvað beri helst að forðast í þeim efnum.

Fiskikóngurinn Kristján Berg var gestur Heimilisins:

Svona matreiðum við humar

Það var enginn annar en fiskikóngurinn sjálfur, Kristján Berg sem kenndi áhorfendum Hringbrautar að skelfletta humar ogg matreiða hann í neytendaþættinum Heimilinu sem frumsýndur var á Þorláksmessu, en ugglaust verða fjölmargir landsmenn með þetta ljúffenga sjávarfang á borðum sínum yfir hátíðarnar.

Leyndarmál veitingahúsanna með Völu Matt:

Caruso: Dásamlegar hvítlauks og chili risarækjur!

Í síðasta þætti af Leyndarmál veitingahúsanna gaf Caruso uppskrift meðal annars af risarækjum í hvítlauk og chilli og einnig dásamlegri panna cotta. Og hér fyrir neðan eru uppskriftirnar

Neytendaþátturinn Heimilið er á dagskrá Hringbrautar í kvöld:

Rætt um traust á lífrænni vottun

Fjölbreytni í efnistökum er fyrir að fara í neytendaþættinum Heimilinu á Hringbraut í kvöld enda þættinum aldeilis ekkert óviðkomandi þegar kemur að rekstri og viðhaldi heimilisins, svo og sparsemi, nýtni og húsráðum.

Hringdu hlýtur viðurkenningu frá Speedtest:

Með hraðasta internetið á Íslandi

Hið svokallaða ,,Speedtest” er vel þekkt á meðal netnotenda en það hefur lengi verið notað til að kanna mælikvarða á gæðum internettenginga, svo sem hversu lengi það tekur að hlaða inn vefsíður og annað efni. Rekstraraðili Speedtest er fyrirtækið Ookia, sem á dögunum veitti fjarskiptafyrirtækinu Hringdu, viðurkenningu fyrir hraðasta internetið á Íslandi.

Leyndarmál veitingahúsanna með Völu Matt:

Apótekið: Dásamleg súkkulaðimús!

Í þættinum Leyndarmál veitingahúsanna 17.nóvember fengum við á Apótekinu m.a. uppskrift að ómótstæðilegri súkkulaðimús.

Þremur áhugaverðum spurningum var svarað í Líkamanum í gærkvöld:

Líkaminn: Kostir og gallar vegan-fæðis

Að vanda var þremur áhugaverðum spurningum um mannslíkamann svarað í fræðsluþættinum Líkaminn á Hringbraut í gærkvöld, en þar sitja læknar, sérfræðingar og annað fagfólk fyrir svörum.

Frægt fólk og heimilisofbeldi

Heilsa: Hreint mataræði skiptir sköpum

Gallerý Holt: Sjáið uppskriftirnar!

Gengisfestan er forsenda þjóðarsáttar

Við sitjum uppi með krónuskatt

Við erum æði misjöfn á morgnana

Heimilið: Hvernig þrífum við gler og spegla?

Solla býr til bestu pestó-sósu í heimi

Nýtt norrænt húsaleigukerfi

Við hendum þriðjungi innkaupanna