Heimili

Ótrúlega mjúkir og bragðgóðir snúðar sem gefa öllum vatn í munninn.

Uppskrift: Bleikir snúðar með marsipani og hindberjum

Uppskrift úr lífsstílsþættinum MAN

Kjúklingasamloka að hætti Lindu Ben.

Í fyrsta þætti sýndi Linda Ben matarbloggari okkur girnilega kjúklingasamloku sem gefur okkur vatn í munninn.

Steinn Kárason, höfundur bókar um mygluvandann er gestur Heimilisins:

Myglan virkaði eins og draugagangur

Á tímabili gat ég ekki betur greint sem svo en að það væru reimleikar á heimilinu, svo annarlegt sem ástandið verkaði þar á mig, segir Steinn Kárason, rithöfundur um umhverfishagfræðingur um reynslu sína af sambýlinu við myglusvepp.

Konráð Guðjónsson, hagfræðingur hjá greiningardeild Arion er gestur Heimilisins:

Atvinnuleysi frekar en verðfall íbúða

Litlar sem engar líkur eru á því að verðfall á íbúðamarkaði sé yfirvofandi, þótt greina megi mjög aukið framboð af húseignum hér á landi í sumarlok, en framhald virðist ætla að verða á því í haust og vetur.

Páll Þ. Ármann, markaðsstjóri Eignaumsjónar mætir í Heimilið í kvöld:

Húsfélög: Mannlegi þátturinn erfiðastur

Einn helsti sérfræðingur landsmanna þegar kemur að rekstri húsfélaga, Páll Þ. Ármann, markaðsstjóri Eignaumsjónar, er einn gesta Sigmundar Ernis í þættium Heimilið á Hringbraut í kvöld - og fer þar yfir nauðsyn þess að halda úti vel reknu húsfélagi í fjöleignahúsum.

Eiríkur Þorsteinsson, gæðastjóri Nýsköpunarmiðstöðvarinnar er gestur Heimilsins:

Myglan þrífst á nýjum byggingarefnum

Myglan fylgir öllum húsakynnum, í misjöfnum mæli og er víðast hvar sárasaklaus, svo sem í gluggakistum þar sem hitaskipti eru mikil og viðvarandi. Þetta segir Eiríkur Þorsteinsson, gæða- og fasteignastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Ingólfur Geir Gissurarson er gestur Heimilisins á Hringbraut í kvöld:

Byggingaverktakar halda uppi verði

Fasteignamarkaðurinn er að ná jafnvægi eftir að verðhækkanir á íbúðahúsnæði fóru úr hófi fram á seinni hluta síðasta vetrar. Þetta er mat Ingólfs Geirs Gissurarsonar, eins reyndasta fasteignasala landsmanna, en hann er gestur Heimilisins á Hringbraut í kvöld.

Guðbergur Guðbergsson fasteignasali er gestur Heimilisins í kvöld:

Gamla fólkið flytur úr borginni

Gamla fólkið á höfuðborgarsvæðinu er í auknum mæli farið að flytja til kaupstaðanna fyrir austan fjall, ellegar suður með sjó og upp á Skaga, en með því móti þarf það ekki að binda jafn mikla fjármuni í nýrri fasteign og ef það hefði verið um kyrrt í borginni

Veldu nú þann sem að þér þykir bestur....

Lokaþátturinn af Besti ódýri heilsurétturinn var á dagskrá í gærkvöldi þar sem við sáum hverjir unnu verðlaun fyrir besta aðalréttinn og besta eftirréttinn.

Ekki missa af þættinum á dagskrá kl 20:00 í kvöld

Besti ódýri heilsurétturinn

Í lokaþættinum í þáttaröðinni Besti ódýri heilsurétturinn sjáum við hverjir unnu verðlaun fyrir besta aðalréttinn og besta eftirréttinn.

Dóra Takefusa og Þorvaldur Skúla

Amazing home show

Fiskréttur með pepperóní

Guðlaug Elísabet og Gunni Helga

Sumarið gengið í garð

Hreinlætið sem gleymist á baðherberginu

Tortillur, pestó og orkukúlur

Gólfþrif – helstu ráðleggingar

Bananabrauð af guðs náð

Linda Pé og Ísabella