Heilsa

Það er mikilvægt að huga að andlegri líðan:

ÞOLÞJÁLFUN GÓÐ FYRIR SÁL OG LÍKAMA

Flestir gera sér grein fyrir því að hreyfing er góð fyrir líkamlega heilsu. Hreyfing getur þó einnig haft mikil áhrif á andlega heilsu, enda eykst vellíðanin alla jafna þegar formið verður betra. Ein besta leiðin til að auka andlega vellíðan er að stunda svokallaða þolþjálfun.

Það að læra nýja hluti getur bætt minnið verulega:

HVERNIG MÁ BÆTA MINNIÐ?

Niðurstöður nýrrar tilraunar á vegum háskólans í Newcastle sýna fram á að það að læra nýja hluti, líkt og að teikna, getur bætt minni fólks verulega.

Fimm-fæðulistinn sem eykur vellíðan, einbeitingu og starfsorku:

VELDU RÉTTAN MAT OG BORÐAÐU MEIRA

Það yndislega við hollan, orkuríkan og góðan mat er að maður getur fengið sér aðeins meira af honum án þess að ásaka sjálfan sig fyrir óhóf, óreglu og linkind.

Það er um að gera að drekka meira te en kaffi - en hvaða te?

GRÆNT TE GERIR ÞÉR GOTT

Þegar talið berst að tei, þeim ágæta drykk, kemur það græna einatt fljótt upp í hugann. En af hverju? Er það eitthvað betra en annað te. Stutta svarið er, já!

Nýjar rannsóknir sýna samhengi á milli ofþyngdar og svefnleysis:

OF LÍTILL SVEFN VELDUR OFÞYNGD

Nýjar rannsóknir sem unnar hafa verið af vísindamönnum við Doha-háskólann í Katar þykja renna stoðum undir þá kenningu að of lítill svefn valdi því að fólk fitni um of.

Hvers vegna ekki að búa til heilsusamlegt tannkrem heima á eldhúsborðinu?

HEIMAGERT TANNKREM SEM SLÆR Í GEGN

Heimagert tannkrem er að ryðja sér til rúms í nokkrum mæli, en afskaplega einfalt er að búa það til heima við á eldhúsborðinu sem er eiginlega jafn mikill kostur og sá sem lítur að innihaldinu, en það er nefnilega aukaefnalaust.

Hér kemur listinn yfir korn sem inniheldur glúten:

ERTU NOKKUÐ MEÐ GLÚTENÓÞOL?

Margir eru í vafa um hvaða kornsortir innihalda próteinið glúten, sem í sumum tilfellum veldur ofnæmi og enn oftar óþoli.

Landlæknisembættið með átak til að draga úr saltneyslu Íslendinga:

LANDSMENN BORÐA OF MIKIÐ SALT

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.

Svefnvandamál eru gjarnan algeng yfir bjartasta tíma ársins:

NOKKUR GÓÐ RÁÐ TIL AÐ SOFA BETUR

Svefninn skiptir alla miklu máli, en hann er langt frá því að vera sjálfgefinn, ekki síst á björtum sumarnóttum eins og Íslendingar þekkja nú um stundir. Þá er vel til fundið að kynna sér nokkur góð ráð til að soifa betur.

Hvað er góð heilsa, er spurning sem er á margra vörum:

UPPSKRIFT AÐ GÓÐRI HEILSU

Það er líklega mjög misjafnt hvaða skoðun fólk hefur á því. Fyrir suma þýðir góð heilsa það að vera laus við sjúkdóma og verki og geta stundað vinnu og áhugamál án mikilla vandkvæða. Fyrir aðra þýðir hugtakið að vera grannur og í brjálæðislega góðu formi.

MÆLIR MEÐ FÖSTU EINU SINNI Á ÁRI

SKELLTU KRYDDINU Í FROST

ÞJÓFAOLÍA - HVAÐ ER ÞAÐ NÚ EIGINLEGA?

BÚIÐ TIL KRYDDSMJÖR FYRIR SUMARIÐ

KARLAR: HENGIÐ HANDKLÆÐI Á TIPPIÐ

KARLAR BORÐI SINK FYRIR JAFNALDRANN

BYRJAÐI AÐ BORÐA SPÍRUR OG LÆKNAÐIST

MATCHA ORKUKÚLUR VIRKA VEL

AGÚRKUSÓSAN SEM ÖLLU BREYTIR

UNGBÖRN EIGA AÐ SOFA Á BAKINU

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019