Heilsa & Lífstíll

Það eru til góð ráð til að sofa betur á nóttunni:

HEILSA: NOKKUR ÓSKEIKUL SVEFNRÁÐ

Fátt, ef nokkuð, er okkur jafn mikilvægt og góður nætursvefn. Fólki gengur þó misvel að festa svefn og hvílast almennilega. Hér eru nokkur skotheld ráð sem hafa gefist þeim vel sem hafa átt í vandræðum með svefninn.

Heilbrigðisráðherra svarar fyrirspurn um ófrjósemisaðgerðir:

FLEIRI KARLAR Í ÓFRJÓSEMI EN KONUR

Fleiri karlar en konur fóru í ófrjósemisaðgerð síðasta áratuginn. Á árunum 1981 til 2014 voru gerðar tæplega 21 þúsund ófrjósemisaðgerðir. Níu ólögráða einstaklingar fóru í ófrjósemisaðgerð á árunum 1998 til 2014.

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi í viðtali við Læknablaðið:

VEL HÆGT AÐ UPPRÆTA LIFRARBÓLGU C

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi telur fyllilega raunhæft að uppræta lifrarbólgu C eins og stjórnvöld stefna nú að í samvinnu við erlenda lyfjaframleiðendur.

Athafnamaðurinn Gísli Örn Lárusson var gestur Mannamáls í gærkvöld:

LÆKNAÐI SJÁLFAN SIG AF KRABBA

Gísli Örn Lárusson, einn mest áberandi athafnamaður Íslendinga á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli í gærkvöld, en Gísli söðlaði um og fékk nóg af því að græða peninga þegar líða fór að aldamótum.

Ritstjóri telur að gjöld fyrir auðlindir geti kostað fría heilbrigðisþjónustu:

HEILBRIGÐISMÁL: HÆTT VERÐI AÐ RUKKA

Um það bil fimmta hver króna í heilbrigðiskerfinu er sótt beint í vasa sjúklinga. Heilsubrestur er nægt mein eitt og sér þótt fólk þurfi ekki að eiga gjaldþrot á hættu ef það veikist.

Landlæknir skoðar áfengisdrykkju Íslendinga á árunum 2007 til 2012:

KONUR OG ELDRA FÓLK EYKUR DRYKKJU

Litl­ar breyt­ing­ar hafa orðið á áfeng­isneyslu Íslend­inga frá ár­inu 2007 til árs­ins 2012. Kon­ur og eldra fólk virðist þó vera að auka ölv­un­ar­drykkju á meðan áfeng­isneysla karla í yngri hóp­un­um virðist sveifl­ast lít­il­lega eða vera stöðug.

Neytendaþátturinn Allt er nú til heimsækir augnlækna í þætti kvöldsins:

AUGNÞURRKUR MUN TÍÐARI EN TALIÐ ER

Augnþurrkur er ein algengasta ástæða þess að fólk leitar til augnlæknis, en fólk getur hæglega verið með einkenni augnþurrks án þess þó að gera sér grein fyrir krankleikanum sem auðveldlega er hægt að vinna bug á.

18-faldur munur milli ríkja á fjölda greindra ADHD-tilfella – gerólíkar nálganir:

FÆÐI HEFUR ÁHRIF Á FJÖLDA ADHD-BARNA

Átjánfaldur munur á tíðni ADHD greininga í frönskum og bandarískum börnum. Íslenskur sálfræðingur: Franska leiðin ekki endilega málið, rannsóknir sýni jákvæð áhrif lyfja.

Sjónvarpsþátturinn Heilsutíminn fjallaði um stoðkerfi líkamans í gærkvöld:

FÉKK BEINÞYNNINGU 37 ÁRA GÖMUL

Stoðkerfi líkamans var helsta umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Heilsutímans á Hringbraut í gærkvöld en þar tók Gígja Þórðardóttir á móti valinkunnum sérfræðingum.

Fjöllin á harðasta tíma ársins kalla á alvöru orku:

BROKKÓLÍSÚPA MEÐ SÚRMJÓLK

Nú þegar haustveðrin gerir af alvöru sortinni er upplagt að taka með sér heita súpu í fjallgönguna, sumsé að mæta veyrinum með alvöru kosti, því fátt er nú betra en að stæla skrokkinn á fjöllum uppi yfir harðasta árstímann.

KVÍÐASKIMUN DUGI EKKI EIN OG SÉR

ELDRA FÓLK: MINNI EN BETRI SKAMMTAR

REYKINGAR AUKA HEGÐUNARVANDA

ÞETTA ER HRIKALEGUR HEIMUR

VILL KYNJASKIPT ÚRRÆÐI VIÐ ÁFÖLLUM

ÞARFT ÁTAK: HJÓLUM Í SKÓLANN

GRINDARBOTNINN HRJÁIR ÞRIÐJUNG KVENNA

KYNPILLA KVENNA VELDUR DEILUM

SVONA STYRKJUM VIÐ BEININ Í HAUST

HEILSURÁÐ: GULRÓTARSAFI ER MÁLIÐ

Myndbönd

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal og Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

21 / þriðjudagur 25. júní / Hanna Björk Þrastardóttir ræðir hvarf Jóns Þrastar sonar síns

26.06.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019