Heilsa & Lífstíll

Framhaldsskólakeppnin á hjólum stendur fram til 22. september:

ÞARFT ÁTAK: HJÓLUM Í SKÓLANN

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni er hafin og stendur frá 9. til 22. september 2015. Markmiðið er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.

Þátturinn Lífsstíll fjallaði um hinn eina sanna grindarbotnsvöðva í gærkvöld:

GRINDARBOTNINN HRJÁIR ÞRIÐJUNG KVENNA

Heilsufarsvandamál sem rekja má til grindarbotnsvöðvans hrá um þriðjung kvenna hér á landi, margar hverjar frá því á unga aldri, að því er fram kemur í upplýsandi samtali við Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara í heilsuþættinum Lífsstíl á Hringbraut í kvöld.

Ekki eru allir vissir um að pilla geti aukið kynlöngun kvenna:

KYNPILLA KVENNA VELDUR DEILUM

Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skyld geðlyfi.

Nokkrar mikilvægar fæðutegundir sem beinin í okkur elska:

SVONA STYRKJUM VIÐ BEININ Í HAUST

Nú er um að gera að undirbúa sig fyrir átök komandi vetrar og þá er ekki úrr vegi að huga að mataræðinu og skoða hvernig hægt er að færa líkamanum alla þá bestu næringu sem honum stendur til boða. Þar mega beinin ekki gleymast.

Tíu ástæður fyrir því að drekka gulrótarsafa á morgnana:

HEILSURÁÐ: GULRÓTARSAFI ER MÁLIÐ

Alls konar ávaxta- og grænmetissafar hafa verið að ryðja sér til rúms á borðum landsmanna á undanförnum misserum og má í raun og sann líkja breytingunni við ákveðna heilsubyltingu. Fer þar saman hollusta drykkjanna og bragðgæði sem á fyrri tíð fylgdust ekki endilega að.

Kaffi getur mögulega dregið verulega úr líkum á endurkomu ristilkrabbameins:

MÆLT MEÐ KAFFI GEGN KRABBAMEINI

Fjórir bollar af kaffi á dag og þaðan af meira getur mögulega dregið verulega úr líkum á endurkomu ristilkrabbameins eftir árangursríka meðferð. Þetta er meginniðurstaða rannsóknar vísindamanna við Dana-Farber Krabbameinsmiðstöðina í Boston, sem birt var í vikunni.

Ný rannsókn ætti að lyfta geði þeirra sem trúa á Omega-3 fitusýru:

TELJA AÐ OMEGA-3 HINDRI GEÐROF

Nýjar rannsóknir benda til þess að neysla á omega-3 fitusýrum, svo sem í lýsi, geti hindrað geðrof og hægt á þróun geðklofa og annarra geðsjúkdóma. Rannsóknin var gerð við háskólann í melborune í Ástralíu.

Viðkvæmur magi þarf öðru fremur á trefjum að halda:

NOKKUR GÓÐ RÁÐ VIÐ UPPÞEMBU

Það getur varla verið viðeigandi að vera staddur í fjölmenni og reka þar svo hraustlega við að allra augu mæni á mann. En uppþemba og vindgangur er vandamál sem hrjáir marga - og freturnar koma á stundum þegar sæist skyldi.

Avocadó, bláber, egg, granatepli, grænkál, hnetur, humar, kaffi og melónur:

10 BESTU FÆÐUTEGUNDIRNAR

Oftar en ekki má koma í veg fyrir hin ýmsu vandamál er tengjast húðinni með breyttu mataræði. Það að borða hollan mat hefur ekki aðeins góð áhrif á mittislínuna, ónæmiskerfið, líkamlega og andlega líðan heldur getur það skipt sköpum fyrir heilbrigða húð, hár og neglur.

Heitt sítrónuvatn er einhver mikilvirkasta forvörn gegn kvillum:

SÍTRÓNUVATN ER ALLRA MEINA BÓT

Það þarf ekki alltaf að sækja vatnið yfir lækinn þegar þess er freistað að bæta líðan sína, altént þarf ekki leita lengra en í vatnskranann heima hjá sér til að fylla ketilinn af vatni og kreista sítrónu þar yfir - og þar með er kominn einn besti morgundrykkur sem líkaminn getur fengið ofan í sig.

MENGUN EYKUR LÍKUR Á ALZHEIMER

SKOTHELD RÁÐ TIL AÐ LÍTA ÚT YNGRI

SJÖ SKRÝTNIR HLUTIR SEM LÉTTA ÞIG

HORMÓNAFLIPP!

HVAÐ Á AÐ TAKA MEÐ Í GÖNGUNA?

ÞOLÞJÁLFUN GÓÐ FYRIR SÁL OG LÍKAMA

HVERNIG MÁ BÆTA MINNIÐ?

VELDU RÉTTAN MAT OG BORÐAÐU MEIRA

GRÆNT TE GERIR ÞÉR GOTT

OF LÍTILL SVEFN VELDUR OFÞYNGD

Myndbönd

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019

21 / Dalla Ólafsdóttir og Matthías Sigurðarson / Ferðafélag barnanna

12.06.2019