Heilsa & Lífstíll

Lélegur vinnumórall og óviðunandi þjónusta í kringum aldraða vegna fjársveltis, segir þingkona:

BANNAÐ AÐ HRINGJA Í LÆKNI

"Ég held að margir af starfsmönnunum sem vinna þessi störf séu ekki hæfir til þess enda launin ekkert til að hrópa húrra yfir en samt sem áður blöskrar manni," segir aðstandandi. Fjölmargar sláandi lýsingar af hrikalegum aðbúnaði aldraðra streyma fram.

HOLLT SNAKK - UPPSKRIFTIR

Í Heilsuráðum Lukku kenndi Lukka okkur að búa til hollt snakk.

Næringarfræðingur segir ekki vafa leika á hollustu mjólkur:

MS BREGST VIÐ LUKKU: VÍSINDIN LOFA MJÓLK

"Mjólk er eitt næringarríkasta einstaka matvæli sem völ er á. Það er því ekki að undra að almennar ráðleggingar um mataræði hafi almennt mjólkurmat sem hluta af heilsusamlegu mataræði."

MJÓLK - UPPSKRIFTIR

Í Heilsuráðum Lukku fræddi Lukka okkur um hvernig við búum okkur til holla og góða mjólk.

Mjólk er vissulega GÓÐ – en EKKI endilega fyrir tennur og bein:

STÖÐVUM MJÓLKURKLÁMIÐ, SEGIR LUKKA

Sagt er að á þriggja sekúndna fresti brotni bein af völdum beinþynningar á heimsvísu. Beinþynning er algengt vandamál á Íslandi og af hennar völdum brotna bein fjögurra Íslendinga á degi hverjum.

Nú er frost á Fróni og frýs í æðum blóð - en hvað með húðina?

LÍKAMSSMJÖR VIRKAR VEL Í KULDANUM

Landsmenn fara ekki varhluta af kuldanum og finna hann vel á eigin skinni. Þá er ekki úr vegi að leita á náðir náttúrunnar til að verja húðina gegn árans kulinu - og það er nú einfaldlega svo að móðir jörð lumar alltaf á bestu ráðunum.

Hrollkaldur og gleymdur eftir rafvendingu:

SJÚKLINGUR GLEYMDIST Á AÐGERÐARBORÐI

Sjúklingur segist hafa gleymst á aðgerðarborði á Landspítalanum í tæpa tvo tíma. Skalf úr kulda, ábreiðu- og bjöllulaus. Til marks um álagið.

Skiptar skoðanir um lýðheilsuátak:

KLIKKAÐ AÐ HALDA NAMMI FRÁ BÖRNUM!

Þeir sem halda úti síðu Frjálshyggjufélagsins á facebook eiga ekki orð vegna hneykslunar á þeirri lýðheilsulegu ákvörðun forráðamanna Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar að breyta þannig reglum að framvegis verði sala á gosi og dælgæti ekki leyfð fyrr en eftir klukkan 16.30 á daginn.

Landlæknir ráðleggur ekki ferðabann til landa með Zíkaveiruna:

ZÍKAVEIRAN BREIÐIST HRATT ÚT TIL NORÐURS

Landlæknir hvetur ekki til ferðabanns til þeirra landa þar sem Zíkaveiran hefur blossað upp, en hún getur valdið fósturskaða - og fer embættið þar að ráðumSóttvarnarstofnunar ESB.

Kvikan fjallar um geðrænan vanda barna í kvöld:

SKJÁNOTKUN BARNA TEKUR SINN TOLL

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og formaður Barnaheilla lýsir áhyggjum af öllum þeim tíma sem börn og ungmenni verja framan við skjá. Hún telur að menningar- og tæknibreytingar hafi orðið til þess að talsamband foreldra og barna hafi verið rofið.

HÆTTA Á FÓSTURSKAÐA Í 22 LÖNDUM

TÓMAS: MYGLAN DRÓ ÚR MÉR ALLAN MÁTT

GUÐRÚN OG HANNES Í BESTA MATNUM

NÝTT TE: SAURBÆR, STILLA, RÓSA FRÆNKA!

EKKI BLÓTA KOLVETNI, HELDUR SYKRI

FEITASTA EÐA HEILBRIGÐASTA ÞJÓÐIN?

AF HVERJU KLIKKAR ÁRAMÓTAHEITIÐ?

INFLÚENSAN TIL LANDSINS OFAN Á ANNAÐ

NÝGENGI FÍKNSJÚKDÓMA Á ÍSLANDI MINNKAR

LÆKNAR VARA EINDREGIÐ VIÐ RAFRETTUM

Myndbönd

Sudurnesjamagasýn með Páli Ketilssyni og félögum /fimmtudaginn 19.9

21.09.2019

Kristjón Kormákur ræðir við Snorra Magnússon um ástandið innan lögreglunnar

21.09.2019

Kíkt í skúrinn/ Jói Bachmann skoðar meðal annars 12 cylendra BMW e30 cabrio

19.09.2019

Jón G Hauksson ræðir við þá Jón Sigurðsson forstjóra Össurar og Björn Zoega lækni

19.09.2019

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis hefur göngu sína að nýju

19.09.2019

21 á miðvikudegi / Metoo byltingin til umræðu

19.09.2019

Snædís kynnir sér hvernig nýta má tímann betur

19.09.2019

Ritstjórarnir í 21/ Sigmundur ræðir við þá Björgvin G. Sigurðsson og Val Grettisson

18.09.2019

Eldhugar/sería 3 með Snædísi Snorradóttur

18.09.2019

Eldhugar hefja göngu sína í kvöld

17.09.2019

Þátturinn 21 á mánudeginum 16.9

17.09.2019

Athyglisverður þáttur með Sjöfn Þórðar

17.09.2019