Heilsa & Lífstíll

Heilsuráð Lukku í gærkvöld fjallaði um þjóð sem forðast staðreyndir:

FEITASTA EÐA HEILBRIGÐASTA ÞJÓÐIN?

Ætlum við að eyða orkunni í að rífast um hvort við séum feitasta þjóð í heimi eða í sjötta sæti á þeim lista eða finnst okkur meiri skynsemi í að snúa blaðinu við og verða heilbrigðasta þjóð í heimi?

Fjöldi fólks strengir þess heit að hreyfa sig meira, en lippast svo niður:

AF HVERJU KLIKKAR ÁRAMÓTAHEITIÐ?

Hvers vegna er það svona algengt að fólk setur sér markmið í upphafi árs um hollustu í mat og drykk og aukna hreyfingu, en síðan klikkar allt aðeins örfáum vikum síðar?

Árlegur gestur mættur:

INFLÚENSAN TIL LANDSINS OFAN Á ANNAÐ

Óboðinn en árlegur gestur er mættur til landsins; inflúensa.

Fíknsjúkdómurinn fer vaxandi hjá einum hópi, konum eldri en 55 ára:

NÝGENGI FÍKNSJÚKDÓMA Á ÍSLANDI MINNKAR

Nýgengi fíknsjúkdóma karla og kvenna á Íslandi hefur farið minnkandi á allra síðustu árum, en hafði farið vaxandi í langan tíma á árunum fyrir 1990. Enn er þó vandinn verulegur, einkanlega hjá eldri konum, þótt við blasi í stóru myndinni að nýgengi sjúkdómsins hefur minnkað.

Læknar og lýðheilsufrömuðir segja rafrettur enga lausn:

LÆKNAR VARA EINDREGIÐ VIÐ RAFRETTUM

"Í samanburðarrannsóknum hafa rafrettur ekki reynst marktækt betri en aðrir nikótíngjafar, t.d. nikótínplástur eða tyggjó, í reykleysismeðferð. Staðreyndin er sú að yfir 90% þeirra sem reyna að skipta úr sígaretttum fyrir rafrettur halda áfram að reykja sígarettur."

Lukka Pálsdóttir byrjaði með Heilsuráð sín á Hringbraut í gærkvöld:

GRÆNMETI: ÞAR ER MESTA NÆRINGIN

Grænmeti er grunnurinn að góðri heilsu. Það er sá fæðuflokkur sem hefur mesta næringarþéttni, þ.e. gefur þér flestar næringareiningar fyrir hverja hitaeiningu.

Rannsóknir við japanskan háskóla á áhrifum fiskfitu:

HEILSA: FISKFITA EYKUR BRENNSLU

Nýlegar rannsóknir við Kyoto-Háskóla í Japan benda til að neysla fiskfitu ýti undir brennslu og dragi þannig úr fitusöfnun. Tilraunir á músum sýndu að sá hópur sem neytti fiskfitu þyngdist 5-10% minna og safnaði 15-25% minna af fitu en aðrir hópar.

Í bókinni Toppstöðinni segja frumkvöðlar sögu sína:

LÍFSREYNSLA: ÉG HREINLEGA BRANN ÚT

"Áður en ég vissi af var ég farin að skila 12 til 18 tíma vinnudögum dag eftir dag, tók sjaldan frí um helgar og mætti nánast aldrei á skólaskemmtanir hjá syninum, segir Þórunn Jónsdóttir, frumkvöðull í nýútgefinni bók, Toppstöðinni.

Nóró-veiran hafði miður skemmtileg áhrif á jólagleði sumra:

MAGAPEST HELTÓK NORÐLENDINGA UM JÓL

Fjölmörg dæmi voru um að skæð magapest setti mark sitt á heilsu landsmanna yfir jólin. Bæði virðist umgangspest hafa haft töluver áhrif á margan íbúann en einnig hefur skæð Nóró-veira farið um landið.

Hvað sem það kostar - niðurstaða þýskra vísindamanna er skýr:

VÍSINDI: HRUKKUKREM VIRKA EKKI

Það er sama hvort það kostar fleiri þúsund eða nokkur hundruð: Hrukkukrem virka ekki. Þetta er niðurstaða þýsku neytendastofnunarinnar, Stiftung Warentest, sem framkvæmdi ítarlegar prófanir á níu hrukkukremum frá jafn mörgum framleiðendum.

HEILSA: C-VÍTAMÍN HÆGIR Á ÖLDRUN

KYNFÆRIN ÓLÍK EN HEILARNIR EKKI

GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR FÚLLYNDA!

97% ÍSLENSKRA UNGMENNA SOFA OF LÍTIÐ

10 BESTU HEILSURÁÐ ÞORBJARGAR

ÍSLENSKUR LÆKNIR: HENDUM SAFAPRESSUNNI

TÚRMERIK ER UPPLAGT FYRIR KONUR

RAUTT KJÖT EYKUR LÍKUR Á KRABBAMEINI

FORSTJÓRINN SEM BREYTTI UM LÍFSSTÍL

EVERT GEFUR ÓBRIGÐUL HEILSURÁÐ

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019