Heilsa

Fjöllin á harðasta tíma ársins kalla á alvöru orku:

BROKKÓLÍSÚPA MEÐ SÚRMJÓLK

Nú þegar haustveðrin gerir af alvöru sortinni er upplagt að taka með sér heita súpu í fjallgönguna, sumsé að mæta veyrinum með alvöru kosti, því fátt er nú betra en að stæla skrokkinn á fjöllum uppi yfir harðasta árstímann.

Greining á þunglyndi sögð marklaus ef ekki fylgir fé og meðferð:

KVÍÐASKIMUN DUGI EKKI EIN OG SÉR

Sálfræðingur segir að það sé „merkileg frétt og mikið framfaraskref“ að til standi að skima alla unglinga á landinu fyrir þunglyndi og kvíða. Þar með sé þó aðeins fyrsta skref stigið.

Næringarþörfin breytist ekki með árunum, ólíkt orkuþörfinni:

ELDRA FÓLK: MINNI EN BETRI SKAMMTAR

„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum."

Eitrunaráhrif níkótíns á þróun heilans á fyrstu mánuðunum kortlögð:

REYKINGAR AUKA HEGÐUNARVANDA

Börn mæðra sem reykja á meðgöngunni eru nærri tvöfalt líklegri til þess að eiga við hegðunarvandamál að stríða. Jafnvel er nóg að reykt sé á heimilinu á meðgöngunni. Þetta er niðurstaða franskrar rannsóknar sem birt var í gær og RÚV segir frá.

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra um mál Fanneyjar:

ÞETTA ER HRIKALEGUR HEIMUR

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra segist ekki í vafa um að barátta Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur muni skila árangri. Núverandi heilbrigðisráðherra beri að tryggja aukna fjármuni.

Lektor: 90% fanga eru karlar – konur skaða sjálfar sig fremur:

VILL KYNJASKIPT ÚRRÆÐI VIÐ ÁFÖLLUM

Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir að heilbrigðiskerfið taki einkum mið af afleiðingum áfalla en horfi ekki nóg til áfallanna sjálfra.

Framhaldsskólakeppnin á hjólum stendur fram til 22. september:

ÞARFT ÁTAK: HJÓLUM Í SKÓLANN

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni er hafin og stendur frá 9. til 22. september 2015. Markmiðið er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.

Þátturinn Lífsstíll fjallaði um hinn eina sanna grindarbotnsvöðva í gærkvöld:

GRINDARBOTNINN HRJÁIR ÞRIÐJUNG KVENNA

Heilsufarsvandamál sem rekja má til grindarbotnsvöðvans hrá um þriðjung kvenna hér á landi, margar hverjar frá því á unga aldri, að því er fram kemur í upplýsandi samtali við Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara í heilsuþættinum Lífsstíl á Hringbraut í kvöld.

Ekki eru allir vissir um að pilla geti aukið kynlöngun kvenna:

KYNPILLA KVENNA VELDUR DEILUM

Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skyld geðlyfi.

Nokkrar mikilvægar fæðutegundir sem beinin í okkur elska:

SVONA STYRKJUM VIÐ BEININ Í HAUST

Nú er um að gera að undirbúa sig fyrir átök komandi vetrar og þá er ekki úrr vegi að huga að mataræðinu og skoða hvernig hægt er að færa líkamanum alla þá bestu næringu sem honum stendur til boða. Þar mega beinin ekki gleymast.

HEILSURÁÐ: GULRÓTARSAFI ER MÁLIÐ

MÆLT MEÐ KAFFI GEGN KRABBAMEINI

TELJA AÐ OMEGA-3 HINDRI GEÐROF

NOKKUR GÓÐ RÁÐ VIÐ UPPÞEMBU

10 BESTU FÆÐUTEGUNDIRNAR

SÍTRÓNUVATN ER ALLRA MEINA BÓT

MENGUN EYKUR LÍKUR Á ALZHEIMER

SKOTHELD RÁÐ TIL AÐ LÍTA ÚT YNGRI

SJÖ SKRÝTNIR HLUTIR SEM LÉTTA ÞIG

HORMÓNAFLIPP!

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019