Heilsa

Það að læra nýja hluti getur bætt minnið verulega:

HVERNIG MÁ BÆTA MINNIÐ?

Niðurstöður nýrrar tilraunar á vegum háskólans í Newcastle sýna fram á að það að læra nýja hluti, líkt og að teikna, getur bætt minni fólks verulega.

Fimm-fæðulistinn sem eykur vellíðan, einbeitingu og starfsorku:

VELDU RÉTTAN MAT OG BORÐAÐU MEIRA

Það yndislega við hollan, orkuríkan og góðan mat er að maður getur fengið sér aðeins meira af honum án þess að ásaka sjálfan sig fyrir óhóf, óreglu og linkind.

Það er um að gera að drekka meira te en kaffi - en hvaða te?

GRÆNT TE GERIR ÞÉR GOTT

Þegar talið berst að tei, þeim ágæta drykk, kemur það græna einatt fljótt upp í hugann. En af hverju? Er það eitthvað betra en annað te. Stutta svarið er, já!

Nýjar rannsóknir sýna samhengi á milli ofþyngdar og svefnleysis:

OF LÍTILL SVEFN VELDUR OFÞYNGD

Nýjar rannsóknir sem unnar hafa verið af vísindamönnum við Doha-háskólann í Katar þykja renna stoðum undir þá kenningu að of lítill svefn valdi því að fólk fitni um of.

Hvers vegna ekki að búa til heilsusamlegt tannkrem heima á eldhúsborðinu?

HEIMAGERT TANNKREM SEM SLÆR Í GEGN

Heimagert tannkrem er að ryðja sér til rúms í nokkrum mæli, en afskaplega einfalt er að búa það til heima við á eldhúsborðinu sem er eiginlega jafn mikill kostur og sá sem lítur að innihaldinu, en það er nefnilega aukaefnalaust.

Hér kemur listinn yfir korn sem inniheldur glúten:

ERTU NOKKUÐ MEÐ GLÚTENÓÞOL?

Margir eru í vafa um hvaða kornsortir innihalda próteinið glúten, sem í sumum tilfellum veldur ofnæmi og enn oftar óþoli.

Landlæknisembættið með átak til að draga úr saltneyslu Íslendinga:

LANDSMENN BORÐA OF MIKIÐ SALT

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.

Svefnvandamál eru gjarnan algeng yfir bjartasta tíma ársins:

NOKKUR GÓÐ RÁÐ TIL AÐ SOFA BETUR

Svefninn skiptir alla miklu máli, en hann er langt frá því að vera sjálfgefinn, ekki síst á björtum sumarnóttum eins og Íslendingar þekkja nú um stundir. Þá er vel til fundið að kynna sér nokkur góð ráð til að soifa betur.

Hvað er góð heilsa, er spurning sem er á margra vörum:

UPPSKRIFT AÐ GÓÐRI HEILSU

Það er líklega mjög misjafnt hvaða skoðun fólk hefur á því. Fyrir suma þýðir góð heilsa það að vera laus við sjúkdóma og verki og geta stundað vinnu og áhugamál án mikilla vandkvæða. Fyrir aðra þýðir hugtakið að vera grannur og í brjálæðislega góðu formi.

Þórhalla Andrésdóttir sjúkraþjálfari segir líkamann blómstra eftir föstur:

MÆLIR MEÐ FÖSTU EINU SINNI Á ÁRI

Þriggja vikna föstur á eins árs fresti, jafnvel hálfs árs fresti, gera það að verkum að líkaminn blómstrar svo um munar að sögn Þórhöllu Andrésdóttur sjúkraþjálfara sem leggur áherslu á mikilvægi þess að hreinsa líkamann reglulega.

SKELLTU KRYDDINU Í FROST

ÞJÓFAOLÍA - HVAÐ ER ÞAÐ NÚ EIGINLEGA?

BÚIÐ TIL KRYDDSMJÖR FYRIR SUMARIÐ

KARLAR: HENGIÐ HANDKLÆÐI Á TIPPIÐ

KARLAR BORÐI SINK FYRIR JAFNALDRANN

BYRJAÐI AÐ BORÐA SPÍRUR OG LÆKNAÐIST

MATCHA ORKUKÚLUR VIRKA VEL

AGÚRKUSÓSAN SEM ÖLLU BREYTIR

UNGBÖRN EIGA AÐ SOFA Á BAKINU

ÍSLENSKI ARFINN ER MÁTTUGASTUR

Myndbönd

Tímarím / 2. þáttur / Ristilspeglun

15.02.2019

Suðurnesjamagasín / 14. febrúar

15.02.2019

Mannamál / Ilmur Kristjánsdóttir / Partýið var byrjað að súrna

15.02.2019

21 / fimmtudagur 14. febrúar / Allur þátturinn

15.02.2019

Súrefni / 13. febrúar / Loftslagsmál

14.02.2019

21 / miðvikudagur 13. febrúar / Allur þátturinn

14.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 13. febrúar / Bogi Nils Bogason - Helga Valfells - Sigurður Már Jónsson

14.02.2019

Mannrækt með Guðna Gunnars / 6. þáttur / Fimmta skrefið til farsældar tekið

13.02.2019

21 á þriðjudegi, 12 febrúar

13.02.2019

Kíkt í skúrinn - Cougarinn hans Jóa Bach klár

13.02.2019

Fasteignir og heimili / Fermingarveisla fagurkerans

12.02.2019

21 / mánudagur 11. febrúar / Allur þátturinn

12.02.2019