Heilsa

Hvað sem það kostar - niðurstaða þýskra vísindamanna er skýr:

VÍSINDI: HRUKKUKREM VIRKA EKKI

Það er sama hvort það kostar fleiri þúsund eða nokkur hundruð: Hrukkukrem virka ekki. Þetta er niðurstaða þýsku neytendastofnunarinnar, Stiftung Warentest, sem framkvæmdi ítarlegar prófanir á níu hrukkukremum frá jafn mörgum framleiðendum.

C-vítamínið er ekki bara til þess að losna við kvef og flensur:

HEILSA: C-VÍTAMÍN HÆGIR Á ÖLDRUN

C-vítamínið eflir ekki barasta ónæmiskerfið og vinnur gegn flensum og kvefi eins og margir vita heldur er það líka alveg meeiriháttar fyrir húðina, hárið og já, neglurnar.

Ný rannsókn bendir til þess að kyn sé fljótandi breyta:

KYNFÆRIN ÓLÍK EN HEILARNIR EKKI

Karlheilar búa að jafnaði yfir ýmsum „kvenægum“ eiginleikum og konuheilar eru „karllægir“ í bland. Kynfæri kynjanna eru ólík en heilarnir ekki.

Fýlupokar lifa eins lengi og gleðipinnar skv. viðamikilli rannsókn:

GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR FÚLLYNDA!

Við Íslendingar eigum málshátt sem hljóðar svo: Hláturinn lengir lífið. En það er víst bull!

Strákar sem sofa of lítið eru gjarnari á að verða of feitir:

97% ÍSLENSKRA UNGMENNA SOFA OF LÍTIÐ

97% ís­lenskra ung­menna fá ekki næg­an svefn á virk­um dög­um og þriðjung­ur þeirra sef­ur í sex klukku­stund­ir eða minna á virk­um dög­um. Dreng­ir sem fá of lít­inn svefn eru lík­legri til að verða feit­ari en jafn­aldr­ar þeirra sem sofa leng­ur.

Það er um að gera að þiggja ráð frá þeim sem til þekkja:

10 BESTU HEILSURÁÐ ÞORBJARGAR

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og rithöfundur hefur fyrir margt löngu vakið mikla athygli fyrir heilsuráð sín og skrif um bættan lífsstíl, en sjálf er hún gangandi dæmi um konu sem kann að lifa lífinu.

Varasamt að hætta að tyggja matvæli heldur skella öllu í fljótandi form:

ÍSLENSKUR LÆKNIR: HENDUM SAFAPRESSUNNI

Erla Gerður Sveinsdóttir læknir segir að safapressan eigi heima hjá fótanuddtækinu í geymslunni.

Ný rannsókn sýnir að túrmerik þykkni er gagnlegt til að viðhalda heilsu hjartans:

TÚRMERIK ER UPPLAGT FYRIR KONUR

Ný rannsókn sýnir að túrmerik þykkni er afskaplega gagnlegt til að viðhalda heilsu hjartans. Einkum er það sérstaklega áhrifaríkt fyrir konur sem upplifa aldurstengdar breytingar í slagæðum.

Rautt kjöt og unnar kjötvörur í sama hættuflokk og tóbak og áfengi:

RAUTT KJÖT EYKUR LÍKUR Á KRABBAMEINI

Neysla á unnum kjötvörum eykur líkurnar á krabbameini að því er fullyrt er í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar sem vakið hefur heilmikla athygli.

Gísli Örn Lárusson - jógað breytti öllu eftir erfiða lífsreynslu:

FORSTJÓRINN SEM BREYTTI UM LÍFSSTÍL

Gísli Örn Lárusson var áberandi í íslensku athafnalífi á áttundu og níundu áratugum síðustu aldar. Hann hefur stundað yoga í eina þrjá áratugi og eftir erfiða lífsreynslu 1986, sneri hann blaðinu alveg við og fór að leita inn á við af fullri alvöru.

EVERT GEFUR ÓBRIGÐUL HEILSURÁÐ

HEILSA: NOKKUR ÓSKEIKUL SVEFNRÁÐ

FLEIRI KARLAR Í ÓFRJÓSEMI EN KONUR

VEL HÆGT AÐ UPPRÆTA LIFRARBÓLGU C

LÆKNAÐI SJÁLFAN SIG AF KRABBA

HEILBRIGÐISMÁL: HÆTT VERÐI AÐ RUKKA

KONUR OG ELDRA FÓLK EYKUR DRYKKJU

AUGNÞURRKUR MUN TÍÐARI EN TALIÐ ER

FÆÐI HEFUR ÁHRIF Á FJÖLDA ADHD-BARNA

FÉKK BEINÞYNNINGU 37 ÁRA GÖMUL

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019