Heilsa

Að koma stjórn á blessaða hormónana:

HORMÓNAFLIPP!

Ég fæ mjög oft spurningar frá konum á öllum aldri, varðandi hvað þær geti gert eða tekið inn til að koma stjórn á blessaða hormónana. Fókusinn varðandi slík vandamál hefur mjög oft verið á konur á breytingaskeiði en þó er það svo að yngri konur lenda mjög oft í vandræðum og hormónaflippi.

Gott nesti er mikilvægt fyrir langar göngur:

HVAÐ Á AÐ TAKA MEÐ Í GÖNGUNA?

Fjölmargir fara í göngur af ýmsu tagi yfir sumartímann og þá skiptir undirbúningurinn miklu máli. Mikilvægt er að pakka meðferðis hollu og góðu nesti sem veitir úthald og orku.

Það er mikilvægt að huga að andlegri líðan:

ÞOLÞJÁLFUN GÓÐ FYRIR SÁL OG LÍKAMA

Flestir gera sér grein fyrir því að hreyfing er góð fyrir líkamlega heilsu. Hreyfing getur þó einnig haft mikil áhrif á andlega heilsu, enda eykst vellíðanin alla jafna þegar formið verður betra. Ein besta leiðin til að auka andlega vellíðan er að stunda svokallaða þolþjálfun.

Það að læra nýja hluti getur bætt minnið verulega:

HVERNIG MÁ BÆTA MINNIÐ?

Niðurstöður nýrrar tilraunar á vegum háskólans í Newcastle sýna fram á að það að læra nýja hluti, líkt og að teikna, getur bætt minni fólks verulega.

Fimm-fæðulistinn sem eykur vellíðan, einbeitingu og starfsorku:

VELDU RÉTTAN MAT OG BORÐAÐU MEIRA

Það yndislega við hollan, orkuríkan og góðan mat er að maður getur fengið sér aðeins meira af honum án þess að ásaka sjálfan sig fyrir óhóf, óreglu og linkind.

Það er um að gera að drekka meira te en kaffi - en hvaða te?

GRÆNT TE GERIR ÞÉR GOTT

Þegar talið berst að tei, þeim ágæta drykk, kemur það græna einatt fljótt upp í hugann. En af hverju? Er það eitthvað betra en annað te. Stutta svarið er, já!

Nýjar rannsóknir sýna samhengi á milli ofþyngdar og svefnleysis:

OF LÍTILL SVEFN VELDUR OFÞYNGD

Nýjar rannsóknir sem unnar hafa verið af vísindamönnum við Doha-háskólann í Katar þykja renna stoðum undir þá kenningu að of lítill svefn valdi því að fólk fitni um of.

Hvers vegna ekki að búa til heilsusamlegt tannkrem heima á eldhúsborðinu?

HEIMAGERT TANNKREM SEM SLÆR Í GEGN

Heimagert tannkrem er að ryðja sér til rúms í nokkrum mæli, en afskaplega einfalt er að búa það til heima við á eldhúsborðinu sem er eiginlega jafn mikill kostur og sá sem lítur að innihaldinu, en það er nefnilega aukaefnalaust.

Hér kemur listinn yfir korn sem inniheldur glúten:

ERTU NOKKUÐ MEÐ GLÚTENÓÞOL?

Margir eru í vafa um hvaða kornsortir innihalda próteinið glúten, sem í sumum tilfellum veldur ofnæmi og enn oftar óþoli.

Landlæknisembættið með átak til að draga úr saltneyslu Íslendinga:

LANDSMENN BORÐA OF MIKIÐ SALT

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.

NOKKUR GÓÐ RÁÐ TIL AÐ SOFA BETUR

UPPSKRIFT AÐ GÓÐRI HEILSU

MÆLIR MEÐ FÖSTU EINU SINNI Á ÁRI

SKELLTU KRYDDINU Í FROST

ÞJÓFAOLÍA - HVAÐ ER ÞAÐ NÚ EIGINLEGA?

BÚIÐ TIL KRYDDSMJÖR FYRIR SUMARIÐ

KARLAR: HENGIÐ HANDKLÆÐI Á TIPPIÐ

KARLAR BORÐI SINK FYRIR JAFNALDRANN

BYRJAÐI AÐ BORÐA SPÍRUR OG LÆKNAÐIST

MATCHA ORKUKÚLUR VIRKA VEL

Myndbönd

21 / Mánudagur 17. desember

18.12.2018

21 / Hvítabirnir

18.12.2018

21 / Lestrarkönnun

18.12.2018

Lífið er fiskur / 17.desember

18.12.2018

Fasteignir og heimili / 17.desember

18.12.2018

Hugarfar / Núvitund

18.12.2018

21 / fimmtudagur 13. desember

14.12.2018

Suðurnesjamagasín / 13. desember

14.12.2018

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Jón Gnarr

14.12.2018

21 / Menningin / Ort um æskuslóðirnar

14.12.2018

21 / Mannlífið / Pálmi Gunnarsson

14.12.2018

21 / Menningin / Fullveldi Íslands í 100 ár

14.12.2018