Næringarþörfin breytist ekki með árunum, ólíkt orkuþörfinni:
„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum."
Eitrunaráhrif níkótíns á þróun heilans á fyrstu mánuðunum kortlögð:
30. september 2015
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Börn mæðra sem reykja á meðgöngunni eru nærri tvöfalt líklegri til þess að eiga við hegðunarvandamál að stríða. Jafnvel er nóg að reykt sé á heimilinu á meðgöngunni. Þetta er niðurstaða franskrar rannsóknar sem birt var í gær og RÚV segir frá.
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra um mál Fanneyjar:
26. september 2015
Heilsa
Fyrrverandi heilbrigðisráðherra segist ekki í vafa um að barátta Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur muni skila árangri. Núverandi heilbrigðisráðherra beri að tryggja aukna fjármuni.
Lektor: 90% fanga eru karlar – konur skaða sjálfar sig fremur:
18. september 2015
Heilsa
Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir að heilbrigðiskerfið taki einkum mið af afleiðingum áfalla en horfi ekki nóg til áfallanna sjálfra.
Framhaldsskólakeppnin á hjólum stendur fram til 22. september:
15. september 2015
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni er hafin og stendur frá 9. til 22. september 2015. Markmiðið er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.
Þátturinn Lífsstíll fjallaði um hinn eina sanna grindarbotnsvöðva í gærkvöld:
08. september 2015
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Heilsufarsvandamál sem rekja má til grindarbotnsvöðvans hrá um þriðjung kvenna hér á landi, margar hverjar frá því á unga aldri, að því er fram kemur í upplýsandi samtali við Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara í heilsuþættinum Lífsstíl á Hringbraut í kvöld.
Ekki eru allir vissir um að pilla geti aukið kynlöngun kvenna:
Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skyld geðlyfi.
Nokkrar mikilvægar fæðutegundir sem beinin í okkur elska:
Nú er um að gera að undirbúa sig fyrir átök komandi vetrar og þá er ekki úrr vegi að huga að mataræðinu og skoða hvernig hægt er að færa líkamanum alla þá bestu næringu sem honum stendur til boða. Þar mega beinin ekki gleymast.
Tíu ástæður fyrir því að drekka gulrótarsafa á morgnana:
Alls konar ávaxta- og grænmetissafar hafa verið að ryðja sér til rúms á borðum landsmanna á undanförnum misserum og má í raun og sann líkja breytingunni við ákveðna heilsubyltingu. Fer þar saman hollusta drykkjanna og bragðgæði sem á fyrri tíð fylgdust ekki endilega að.
Kaffi getur mögulega dregið verulega úr líkum á endurkomu ristilkrabbameins:
Fjórir bollar af kaffi á dag og þaðan af meira getur mögulega dregið verulega úr líkum á endurkomu ristilkrabbameins eftir árangursríka meðferð. Þetta er meginniðurstaða rannsóknar vísindamanna við Dana-Farber Krabbameinsmiðstöðina í Boston, sem birt var í vikunni.