Heilsa & Lífstíll

Landlæknir ráðleggur ekki ferðabann til landa með Zíkaveiruna:

ZÍKAVEIRAN BREIÐIST HRATT ÚT TIL NORÐURS

Landlæknir hvetur ekki til ferðabanns til þeirra landa þar sem Zíkaveiran hefur blossað upp, en hún getur valdið fósturskaða - og fer embættið þar að ráðumSóttvarnarstofnunar ESB.

Kvikan fjallar um geðrænan vanda barna í kvöld:

SKJÁNOTKUN BARNA TEKUR SINN TOLL

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og formaður Barnaheilla lýsir áhyggjum af öllum þeim tíma sem börn og ungmenni verja framan við skjá. Hún telur að menningar- og tæknibreytingar hafi orðið til þess að talsamband foreldra og barna hafi verið rofið.

Barnshafandi konum ráðlagt að halda sig frá 22 nafngreindum þjóðlöndum:

HÆTTA Á FÓSTURSKAÐA Í 22 LÖNDUM

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa ráðið barnshafandi konum frá því að ferðast til 22 ríkja vegna veiru sem talið er að valdi fósturskaða. Tilkynnt hefur verið um þúsundir tilfella, í Brasilíu og Kólumbíu.

Einn kunnasti skurðlæknir landsins í Mannamáli á miðvikudag:

TÓMAS: MYGLAN DRÓ ÚR MÉR ALLAN MÁTT

"Orsök veikinda minna af völdum myglusvepps má rekja til þess að ég fékk nýja og prýðisgóða skrifstofu á Landspítalanum þegar ég varð prófessor í skurðlækningum - og smám saman missti ég bara alveg heilsuna eftir það."

Sannkallaðir gleðigjafar hjá Völu Matt á Hringbraut í kvöld:

GUÐRÚN OG HANNES Í BESTA MATNUM

Keppnin: Besti maturinn er á sínum stað á Hringbraut í kvöld, en í þessum þriðja þætti seríunnar koma tónlistar og fjölmiðlahjónin Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður og heila Völu matt upp úr skónum. Dómari þáttarins er Gunnar Helgason.

Anna Rósa grasalæknir fer alltaf sínar leiðir í blöndun góðra tea:

NÝTT TE: SAURBÆR, STILLA, RÓSA FRÆNKA!

Heilsuhúsið býður nú upp á sérvalin te úr ranni Önnu Rósu grasalæknis sem hefur aflað sér virðingar fyrir störf sín á sviði hollrar og góðrar tegerðar sem æ fleiri landsmenn njóta daglega.

Kolvetni - prótín - fita; hvert þessara efna grennir okkur?

EKKI BLÓTA KOLVETNI, HELDUR SYKRI

"Orkuefnin eru ÖLL mikilvæg fyrir okkur og ekki ráðlegt að reyna að fjarlægja nokkurt þeirra. Auk þess hefur líkaminn einstaka hæfni til að breyta einu orkuefni í annað. Þ.e.a.s. ef þú borðar meira af hitaeiningum en líkaminn brennir þá breytir hann umframorku í fitu og geymir hana þannig."

Heilsuráð Lukku í gærkvöld fjallaði um þjóð sem forðast staðreyndir:

FEITASTA EÐA HEILBRIGÐASTA ÞJÓÐIN?

Ætlum við að eyða orkunni í að rífast um hvort við séum feitasta þjóð í heimi eða í sjötta sæti á þeim lista eða finnst okkur meiri skynsemi í að snúa blaðinu við og verða heilbrigðasta þjóð í heimi?

Fjöldi fólks strengir þess heit að hreyfa sig meira, en lippast svo niður:

AF HVERJU KLIKKAR ÁRAMÓTAHEITIÐ?

Hvers vegna er það svona algengt að fólk setur sér markmið í upphafi árs um hollustu í mat og drykk og aukna hreyfingu, en síðan klikkar allt aðeins örfáum vikum síðar?

Árlegur gestur mættur:

INFLÚENSAN TIL LANDSINS OFAN Á ANNAÐ

Óboðinn en árlegur gestur er mættur til landsins; inflúensa.

NÝGENGI FÍKNSJÚKDÓMA Á ÍSLANDI MINNKAR

LÆKNAR VARA EINDREGIÐ VIÐ RAFRETTUM

GRÆNMETI: ÞAR ER MESTA NÆRINGIN

HEILSA: FISKFITA EYKUR BRENNSLU

LÍFSREYNSLA: ÉG HREINLEGA BRANN ÚT

MAGAPEST HELTÓK NORÐLENDINGA UM JÓL

VÍSINDI: HRUKKUKREM VIRKA EKKI

HEILSA: C-VÍTAMÍN HÆGIR Á ÖLDRUN

KYNFÆRIN ÓLÍK EN HEILARNIR EKKI

GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR FÚLLYNDA!

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019