Heilsa & Lífstíll

Mörg hundruð þúsund króna kostnaður hjá ungri krabbameinssjúkri konu:

GRÍÐARKOSTNAÐUR VEGNA KRABBAMEINS

Kona sem greindist fyrir fjórum mánuðum greiddi hátt á þriðja hundrað þúsund króna - eingöngu í lyf og læknismeðferðir.

Í Heilsuráði Lukku er fjallað um litlar fitubrennslu-verksmiðjur:

LUKKA: SVONA VIRKAR FITUBRENNSLA BEST

Getur verið að mikið sé til í þeim kenningum sem nú eru vinsælar, meðal annars hjá úthaldsíþróttafólki, að við getum þjálfað frumur okkar í það að verða “fitubrennslufrumur”?

Fyrrum landlæknir styður átak Kára Stefánssonar og segir stjórnarherra halla réttu máli:

KRABBAMEINSSJÚKIR OG LANGVEIKIR VERST ÚTI

Allt frá árinu 2003 hefur hlutfall heilbrigðisþjónustu af vergri landsframleiðslu farið lækkandi. Árið 2003 var það 10,1% en hefur hægt og bítandi lækkað niður í 8,8%.

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu komin í ógöngur. Ráðherra boðar 3 einkareknar stöðvar:

JÓN GNARR GAFST UPP Á HEILSUGÆSLUNNI

Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri á von á að sjúkraflutningar verði næst einkavæddir. Muni skaða og skerða þjónustu. Fals einkenni stefnu heilbrigðismála.

Þingkona rekur hrikalega lýsingu af aðbúnaði gamallar konu síðustu æviárin:

BEINBROTIN, AFSKIPT OG PISSUBLAUT

"Hún var látin liggja á uppblásinni dýnu svo hún fengi ekki legusár. Svo virðist loftið hafa farið úr dýnunni án þess að starfsfólkið tæki eftir því svo hún fékk slæmt legusár. Í sex vikur var verið að meðhöndla sárið og þá gafst hún upp."

Lélegur vinnumórall og óviðunandi þjónusta í kringum aldraða vegna fjársveltis, segir þingkona:

BANNAÐ AÐ HRINGJA Í LÆKNI

"Ég held að margir af starfsmönnunum sem vinna þessi störf séu ekki hæfir til þess enda launin ekkert til að hrópa húrra yfir en samt sem áður blöskrar manni," segir aðstandandi. Fjölmargar sláandi lýsingar af hrikalegum aðbúnaði aldraðra streyma fram.

HOLLT SNAKK - UPPSKRIFTIR

Í Heilsuráðum Lukku kenndi Lukka okkur að búa til hollt snakk.

Næringarfræðingur segir ekki vafa leika á hollustu mjólkur:

MS BREGST VIÐ LUKKU: VÍSINDIN LOFA MJÓLK

"Mjólk er eitt næringarríkasta einstaka matvæli sem völ er á. Það er því ekki að undra að almennar ráðleggingar um mataræði hafi almennt mjólkurmat sem hluta af heilsusamlegu mataræði."

MJÓLK - UPPSKRIFTIR

Í Heilsuráðum Lukku fræddi Lukka okkur um hvernig við búum okkur til holla og góða mjólk.

Mjólk er vissulega GÓÐ – en EKKI endilega fyrir tennur og bein:

STÖÐVUM MJÓLKURKLÁMIÐ, SEGIR LUKKA

Sagt er að á þriggja sekúndna fresti brotni bein af völdum beinþynningar á heimsvísu. Beinþynning er algengt vandamál á Íslandi og af hennar völdum brotna bein fjögurra Íslendinga á degi hverjum.

LÍKAMSSMJÖR VIRKAR VEL Í KULDANUM

SJÚKLINGUR GLEYMDIST Á AÐGERÐARBORÐI

KLIKKAÐ AÐ HALDA NAMMI FRÁ BÖRNUM!

ZÍKAVEIRAN BREIÐIST HRATT ÚT TIL NORÐURS

SKJÁNOTKUN BARNA TEKUR SINN TOLL

HÆTTA Á FÓSTURSKAÐA Í 22 LÖNDUM

TÓMAS: MYGLAN DRÓ ÚR MÉR ALLAN MÁTT

GUÐRÚN OG HANNES Í BESTA MATNUM

NÝTT TE: SAURBÆR, STILLA, RÓSA FRÆNKA!

EKKI BLÓTA KOLVETNI, HELDUR SYKRI

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019