Heilsa & Lífstíll

Forstjóri Landspítalans gáttaður á forsætisráðherra:

INNGRIP SDG SKAPI STJÓRNARKREPPU

Öryggi sjúklinga er ekki tryggt eins og á stendur innan veggja Landspítalans. Hugmyndir forsætisráðherra um að finna stað undir Landspítala á Vífilsstöðum munu engu hraða heldur þvert á móti seinka úrbótum.

Nýjar upplýsingar sláandi, segir þingmaður:

DEKKJAKURLIÐ HÆTTULEGRA EN TALIÐ VAR

"Verulega heilsuspillandi" efni. Upplýsingarnar kalli á öfuga sönnunarbyrði.

Mikill hiti í umræðum hvort bæjarfélögum beri strax að skipta út dekkjakurli:

ER EKKI ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG, DRENGUR?

Sum sveitarfélög hafa ákveðið að ráðast strax í breytingar til að minnka líkur á skaða barna vegna mengandi efna. Talsmenn annarra sveitarfélaga gera grín að umræðunni.

Víða berast sögur um að kostnaður sjúkra fæli frá:

HEFUR EKKI EFNI Á TÍMUM HJÁ GEÐLÆKNI

"Ferð til geðlæknis. kr. 6.300 með afslætti. Þvílíkt lúxusvandamál sem geðveikin er, ha?"

Ný þáttaröð hafin af einum vinsælasta þætti Hringbrautar:

LÆKNIR HJÁ SIRRÝ: FÓLK VILL SÍN SVEFNLYF

Þátturinn vinsæli, Fólk með Sirrý fer aftur í loftið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld eftir nokkurra mánaða frí. Fyrsti þátturinn fjallar um málefni sem kemur öllum við, undirstöðuatriði vellíðunar; svefninn og svefnleysið sem hrjáir svo marga.

Mörg hundruð þúsund króna kostnaður hjá ungri krabbameinssjúkri konu:

GRÍÐARKOSTNAÐUR VEGNA KRABBAMEINS

Kona sem greindist fyrir fjórum mánuðum greiddi hátt á þriðja hundrað þúsund króna - eingöngu í lyf og læknismeðferðir.

Í Heilsuráði Lukku er fjallað um litlar fitubrennslu-verksmiðjur:

LUKKA: SVONA VIRKAR FITUBRENNSLA BEST

Getur verið að mikið sé til í þeim kenningum sem nú eru vinsælar, meðal annars hjá úthaldsíþróttafólki, að við getum þjálfað frumur okkar í það að verða “fitubrennslufrumur”?

Fyrrum landlæknir styður átak Kára Stefánssonar og segir stjórnarherra halla réttu máli:

KRABBAMEINSSJÚKIR OG LANGVEIKIR VERST ÚTI

Allt frá árinu 2003 hefur hlutfall heilbrigðisþjónustu af vergri landsframleiðslu farið lækkandi. Árið 2003 var það 10,1% en hefur hægt og bítandi lækkað niður í 8,8%.

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu komin í ógöngur. Ráðherra boðar 3 einkareknar stöðvar:

JÓN GNARR GAFST UPP Á HEILSUGÆSLUNNI

Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri á von á að sjúkraflutningar verði næst einkavæddir. Muni skaða og skerða þjónustu. Fals einkenni stefnu heilbrigðismála.

Þingkona rekur hrikalega lýsingu af aðbúnaði gamallar konu síðustu æviárin:

BEINBROTIN, AFSKIPT OG PISSUBLAUT

"Hún var látin liggja á uppblásinni dýnu svo hún fengi ekki legusár. Svo virðist loftið hafa farið úr dýnunni án þess að starfsfólkið tæki eftir því svo hún fékk slæmt legusár. Í sex vikur var verið að meðhöndla sárið og þá gafst hún upp."

BANNAÐ AÐ HRINGJA Í LÆKNI

HOLLT SNAKK - UPPSKRIFTIR

MS BREGST VIÐ LUKKU: VÍSINDIN LOFA MJÓLK

MJÓLK - UPPSKRIFTIR

STÖÐVUM MJÓLKURKLÁMIÐ, SEGIR LUKKA

LÍKAMSSMJÖR VIRKAR VEL Í KULDANUM

SJÚKLINGUR GLEYMDIST Á AÐGERÐARBORÐI

KLIKKAÐ AÐ HALDA NAMMI FRÁ BÖRNUM!

ZÍKAVEIRAN BREIÐIST HRATT ÚT TIL NORÐURS

SKJÁNOTKUN BARNA TEKUR SINN TOLL

Myndbönd

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019

21 / Dalla Ólafsdóttir og Matthías Sigurðarson / Ferðafélag barnanna

12.06.2019