Heilsa

Ritlistarprófessor við HÍ sagður fara offari í orðavali:

ÍSLENDINGAR AFSKRÆMDIR VEGNA OFFITU

"Eitt það ömurlegasta sem ég hef orðið vitni að um mína daga er offitufaraldurinn á Íslandi. Ég verð oft miður mín þegar ég horfi upp á þessa afskræmingu landa minna."

Áhugaverð uppskrift að heilsusamlegu brauði:

BRAUÐIÐ HENNAR LUKKU PÁLS

Uppskriftir Lukku Pálsdóttur í þáttunum Heilsuráð Lukku hafa vakið athygli en hér kemur sú nýjasta, brauð og pestó eins og henni einni er lagið.

Breikkandi gjá milli stjórnmálamanna og almennings v/kostnaðar sjúkra:

GREIDDI 600.000 VEGNA KRABBAMEINS

Prófessor: "Því miður virðist vera orðin talsverð gjá milli viðhorfa stjórnmálamanna annars vegar og almennings hins vegar í heilbrigðismálum."

Sjónvarpsstöðin Hringbraut leitast við að vera upplýsandi og fræðandi:

KARLAR OG KRABBI: 250 GREINAST ÁRLEGA

Ný fjögurra þátta röð, Karlar og krabbi, hefur göngu sína á Hringbraut í kvöld, en þar verður fjallað í þaula um einkenni, meðferðarúrræði og eftirköst þess að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli sem er eitt algengasta krabbamein í körlum.

Fólk með Sirrý fjallaði um sykurlausa lífsstílinn á Hringbraut í gærkvöld:

SYKUR = DEPURÐ, HÚÐVANDI, LIÐVERKIR

Sykur getur valdið liðverkjum, depurð, húðvandamálum og þyngslum á morgnana. Þetta kom fram í tali kvenna sem voru í Fólki með Sirrý á Hringbraut í gærkvöld, en þennan upplýsandi þátt má nú sjá hér á vef stöðvarinnar.

Forstjóri Landspítalans gáttaður á forsætisráðherra:

INNGRIP SDG SKAPI STJÓRNARKREPPU

Öryggi sjúklinga er ekki tryggt eins og á stendur innan veggja Landspítalans. Hugmyndir forsætisráðherra um að finna stað undir Landspítala á Vífilsstöðum munu engu hraða heldur þvert á móti seinka úrbótum.

Nýjar upplýsingar sláandi, segir þingmaður:

DEKKJAKURLIÐ HÆTTULEGRA EN TALIÐ VAR

"Verulega heilsuspillandi" efni. Upplýsingarnar kalli á öfuga sönnunarbyrði.

Mikill hiti í umræðum hvort bæjarfélögum beri strax að skipta út dekkjakurli:

ER EKKI ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG, DRENGUR?

Sum sveitarfélög hafa ákveðið að ráðast strax í breytingar til að minnka líkur á skaða barna vegna mengandi efna. Talsmenn annarra sveitarfélaga gera grín að umræðunni.

Víða berast sögur um að kostnaður sjúkra fæli frá:

HEFUR EKKI EFNI Á TÍMUM HJÁ GEÐLÆKNI

"Ferð til geðlæknis. kr. 6.300 með afslætti. Þvílíkt lúxusvandamál sem geðveikin er, ha?"

Ný þáttaröð hafin af einum vinsælasta þætti Hringbrautar:

LÆKNIR HJÁ SIRRÝ: FÓLK VILL SÍN SVEFNLYF

Þátturinn vinsæli, Fólk með Sirrý fer aftur í loftið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld eftir nokkurra mánaða frí. Fyrsti þátturinn fjallar um málefni sem kemur öllum við, undirstöðuatriði vellíðunar; svefninn og svefnleysið sem hrjáir svo marga.

GRÍÐARKOSTNAÐUR VEGNA KRABBAMEINS

LUKKA: SVONA VIRKAR FITUBRENNSLA BEST

KRABBAMEINSSJÚKIR OG LANGVEIKIR VERST ÚTI

JÓN GNARR GAFST UPP Á HEILSUGÆSLUNNI

BEINBROTIN, AFSKIPT OG PISSUBLAUT

BANNAÐ AÐ HRINGJA Í LÆKNI

HOLLT SNAKK - UPPSKRIFTIR

MS BREGST VIÐ LUKKU: VÍSINDIN LOFA MJÓLK

MJÓLK - UPPSKRIFTIR

STÖÐVUM MJÓLKURKLÁMIÐ, SEGIR LUKKA

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019