Heilsa & Lífstíll

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir er gestur í 21 í kvöld:

Íslenskir læknar segja frá kulnun

„Alla grunar að læknar séu undir miklu álagi eins og margar starfsstéttir. Við finnum og við vitum af rannsóknum erlendis frá að streitan er að ná til okkar meira en áður. Hugmynd Læknafélagsins er að mæla líðan lækna eftir þeim aðferðum sem forvarnir bjóða upp á og í leiðinni kanna starfsaðstæður þeirra,“ segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir um viðamikla könnun á líðan og starfsaðstæðum íslenskra lækna. Ólafur er gestur í 21 í kvöld.

Umfangsmikil rannsókn á veikindum barna og fjarveru foreldra frá vinnu:

Rannsaka veikindi ungra barna

Rannsókn á veikindum ungra barna og fjarveru foreldra frá vinnu og námi vegna þeirra stendur nú yfir á vegum Barnaspítala Hringsins með stuðningi Samtaka atvinnulífsins. Rannsóknin er viðamikil og þátttakendur nú þegar um 3000 talsins. Valtýr Stefánsson Thors barnalæknir og Eyjólfur Árni Ragnarsson, formaður SA, ræða rannsóknina og tilgang hennar í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld.

Könnun Læknafélags Íslands:

Meirihluti lækna telja sig undir of miklu álagi

Mikill meirihluti lækna telur sig vera undir of miklu álagi með tilheyrandi streitueinkennum, truflandi vanlíðan og sjúkdómseinkennum. Rúmlega helmingi lækna hefur fundist að þeir geti ekki uppfyllt kröfur eða ráðið við tímaþröng í starfi og svefntruflanir á meðal þeirra eru algengar.

Ég er „sober rock star“

„Óreglan er liðin hjá mér. Ég er hættur. Þetta er algjör klisja, ég er svona „sober rock star,“ þó ég segi sjálfur frá,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. Högni var í sérstaklega persónulegu viðtali við Sigmund Erni í Mannamáli á fimmtudagskvöld.

Skora á heilbrigðisyfirvöld að bæta starfsumhverfi

Hjúkr­un­ar­ráð Land­spít­ala skor­ar á heil­brigðis­yf­ir­völd að bæta starfs­um­hverfi hjúkr­un­ar­fræðinga. Hjúkr­un­ar­ráð sendi heil­brigðisráðuneyti áskorunina í gær.

Högni Egilsson var gestur í Mannamáli í gærkvöld:

Margt fallegt komið úr geðveikinni

„Þetta er mikill kross að bera en það hefur líka margt fallegt komið úr þessu,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður um baráttu sína við þunglyndi og maníu. Högni var gestur í Mannamáli á Hringbraut í gærkvöld, þar sem hann var í einstaklega persónulegu viðtali við þáttastjórnandann Sigmund Erni.

Gunnar Svavarsson er gestur í 21 í kvöld:

Opnar tveimur árum of seint

Uppbygging Landspítalans við Hringbraut markar upphaf nýs þjóðarsjúkrahúss. Framkvæmdin við sjúkrahótelið á lóð spítalans hófst árið 2015 og átti að ljúka vorið 2017. Gunn­ar Svavars­son, fram­kvæmda­stjóri Nýs land­spít­ala ohf. (NLSH) eða því sem nefnist Hringbrautarverkefnið, segir í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld að hótelið verði afhent Landspítalanum til rekstrar þann 28. janúar næstkomandi og að hótelið opni í apríl.

Högni Egilsson er einstaklega opinskár í Mannamáli kvöldsins:

Rek geðveikina til dópsins og GusGus

Læknar mínir ráðlögðu mér eindregið frá þessum lífsstíl mínum að þvælast með GusGus út um allar heimsins trissur og lifa því óreglulega lífi sem tónleikahaldinu fylgir. Ég rek geðveikina mína til GusGus, svo og dópsins sem fylgdi með. Hvorutveggja ruglaði mig í ríminu.

Sjöfn Þórðar gefur ráð í Heimilinu:

Sparnaður snýst um skipulagningu

Sparnaður og ráðdeild snýst fyrst og síðast um skipulagningu, að sögn Sjafnar Þórðar, þúsundþjalasmiðs sem mætti í sjónvarpsþáttinn Heimilið á Hringbraut í gærkvöld og ráðlagði áhorfendum hvernig þeir geta sparað peningana í heimilisbuddunni.

Hvað er að perla?

Kraftur - Lífið er núna

Hulda Hjálmarsdóttir og Njáll Þórðarson litu við í þættinum Magasín og ræddu allt um átakið "Krabbamein kemur öllum við - lífið er núna" og hvernig stuðningfélagið Kraftur veitir styrk og stuðning þeim sem kljást við þennann skæða sjúkdóm.

Ilmurinn úr eldhúsinu...

Að eignast barn eftir fertugt

Kjúklingasamloka að hætti Lindu Ben.

Myglan virkaði eins og draugagangur

Myglan þrífst á nýjum byggingarefnum

Sumar syndir

Veldu nú þann sem að þér þykir bestur....

Besti ódýri heilsurétturinn

Dóra Takefusa og Þorvaldur Skúla

Guðlaug Elísabet og Gunni Helga

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019