Heilsa

Mjólk er vissulega GÓÐ – en EKKI endilega fyrir tennur og bein:

STÖÐVUM MJÓLKURKLÁMIÐ, SEGIR LUKKA

Sagt er að á þriggja sekúndna fresti brotni bein af völdum beinþynningar á heimsvísu. Beinþynning er algengt vandamál á Íslandi og af hennar völdum brotna bein fjögurra Íslendinga á degi hverjum.

Nú er frost á Fróni og frýs í æðum blóð - en hvað með húðina?

LÍKAMSSMJÖR VIRKAR VEL Í KULDANUM

Landsmenn fara ekki varhluta af kuldanum og finna hann vel á eigin skinni. Þá er ekki úr vegi að leita á náðir náttúrunnar til að verja húðina gegn árans kulinu - og það er nú einfaldlega svo að móðir jörð lumar alltaf á bestu ráðunum.

Hrollkaldur og gleymdur eftir rafvendingu:

SJÚKLINGUR GLEYMDIST Á AÐGERÐARBORÐI

Sjúklingur segist hafa gleymst á aðgerðarborði á Landspítalanum í tæpa tvo tíma. Skalf úr kulda, ábreiðu- og bjöllulaus. Til marks um álagið.

Skiptar skoðanir um lýðheilsuátak:

KLIKKAÐ AÐ HALDA NAMMI FRÁ BÖRNUM!

Þeir sem halda úti síðu Frjálshyggjufélagsins á facebook eiga ekki orð vegna hneykslunar á þeirri lýðheilsulegu ákvörðun forráðamanna Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar að breyta þannig reglum að framvegis verði sala á gosi og dælgæti ekki leyfð fyrr en eftir klukkan 16.30 á daginn.

Landlæknir ráðleggur ekki ferðabann til landa með Zíkaveiruna:

ZÍKAVEIRAN BREIÐIST HRATT ÚT TIL NORÐURS

Landlæknir hvetur ekki til ferðabanns til þeirra landa þar sem Zíkaveiran hefur blossað upp, en hún getur valdið fósturskaða - og fer embættið þar að ráðumSóttvarnarstofnunar ESB.

Kvikan fjallar um geðrænan vanda barna í kvöld:

SKJÁNOTKUN BARNA TEKUR SINN TOLL

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og formaður Barnaheilla lýsir áhyggjum af öllum þeim tíma sem börn og ungmenni verja framan við skjá. Hún telur að menningar- og tæknibreytingar hafi orðið til þess að talsamband foreldra og barna hafi verið rofið.

Barnshafandi konum ráðlagt að halda sig frá 22 nafngreindum þjóðlöndum:

HÆTTA Á FÓSTURSKAÐA Í 22 LÖNDUM

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa ráðið barnshafandi konum frá því að ferðast til 22 ríkja vegna veiru sem talið er að valdi fósturskaða. Tilkynnt hefur verið um þúsundir tilfella, í Brasilíu og Kólumbíu.

Einn kunnasti skurðlæknir landsins í Mannamáli á miðvikudag:

TÓMAS: MYGLAN DRÓ ÚR MÉR ALLAN MÁTT

"Orsök veikinda minna af völdum myglusvepps má rekja til þess að ég fékk nýja og prýðisgóða skrifstofu á Landspítalanum þegar ég varð prófessor í skurðlækningum - og smám saman missti ég bara alveg heilsuna eftir það."

Sannkallaðir gleðigjafar hjá Völu Matt á Hringbraut í kvöld:

GUÐRÚN OG HANNES Í BESTA MATNUM

Keppnin: Besti maturinn er á sínum stað á Hringbraut í kvöld, en í þessum þriðja þætti seríunnar koma tónlistar og fjölmiðlahjónin Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður og heila Völu matt upp úr skónum. Dómari þáttarins er Gunnar Helgason.

Anna Rósa grasalæknir fer alltaf sínar leiðir í blöndun góðra tea:

NÝTT TE: SAURBÆR, STILLA, RÓSA FRÆNKA!

Heilsuhúsið býður nú upp á sérvalin te úr ranni Önnu Rósu grasalæknis sem hefur aflað sér virðingar fyrir störf sín á sviði hollrar og góðrar tegerðar sem æ fleiri landsmenn njóta daglega.

EKKI BLÓTA KOLVETNI, HELDUR SYKRI

FEITASTA EÐA HEILBRIGÐASTA ÞJÓÐIN?

AF HVERJU KLIKKAR ÁRAMÓTAHEITIÐ?

INFLÚENSAN TIL LANDSINS OFAN Á ANNAÐ

NÝGENGI FÍKNSJÚKDÓMA Á ÍSLANDI MINNKAR

LÆKNAR VARA EINDREGIÐ VIÐ RAFRETTUM

GRÆNMETI: ÞAR ER MESTA NÆRINGIN

HEILSA: FISKFITA EYKUR BRENNSLU

LÍFSREYNSLA: ÉG HREINLEGA BRANN ÚT

MAGAPEST HELTÓK NORÐLENDINGA UM JÓL

Myndbönd

Þjóðbraut Gunnar Hrafn og Ólöf

16.03.2018

Þjóðbraut Gylfi Arnbjörns um samstöðu

16.03.2018

Þjóðbraut Gylfi um launahækkanir

16.03.2018

Þjóðbraut Ísold Uggadóttir

16.03.2018

Fluffusalt í Magasín

14.03.2018

Magasin

14.03.2018

Markadstorgid

14.03.2018

Kjarninn

14.03.2018

Kjarninn

14.03.2018

Viðtalið við Eið Atla í heild

09.03.2018

Þjóðbraut Ari Eldjárn

08.03.2018

Þjóðbraut Vilhjálmur Birgisson

08.03.2018