Heilsa

MJÓLK - UPPSKRIFTIR

Í Heilsuráðum Lukku fræddi Lukka okkur um hvernig við búum okkur til holla og góða mjólk.

Mjólk er vissulega GÓÐ – en EKKI endilega fyrir tennur og bein:

STÖÐVUM MJÓLKURKLÁMIÐ, SEGIR LUKKA

Sagt er að á þriggja sekúndna fresti brotni bein af völdum beinþynningar á heimsvísu. Beinþynning er algengt vandamál á Íslandi og af hennar völdum brotna bein fjögurra Íslendinga á degi hverjum.

Nú er frost á Fróni og frýs í æðum blóð - en hvað með húðina?

LÍKAMSSMJÖR VIRKAR VEL Í KULDANUM

Landsmenn fara ekki varhluta af kuldanum og finna hann vel á eigin skinni. Þá er ekki úr vegi að leita á náðir náttúrunnar til að verja húðina gegn árans kulinu - og það er nú einfaldlega svo að móðir jörð lumar alltaf á bestu ráðunum.

Hrollkaldur og gleymdur eftir rafvendingu:

SJÚKLINGUR GLEYMDIST Á AÐGERÐARBORÐI

Sjúklingur segist hafa gleymst á aðgerðarborði á Landspítalanum í tæpa tvo tíma. Skalf úr kulda, ábreiðu- og bjöllulaus. Til marks um álagið.

Skiptar skoðanir um lýðheilsuátak:

KLIKKAÐ AÐ HALDA NAMMI FRÁ BÖRNUM!

Þeir sem halda úti síðu Frjálshyggjufélagsins á facebook eiga ekki orð vegna hneykslunar á þeirri lýðheilsulegu ákvörðun forráðamanna Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðar að breyta þannig reglum að framvegis verði sala á gosi og dælgæti ekki leyfð fyrr en eftir klukkan 16.30 á daginn.

Landlæknir ráðleggur ekki ferðabann til landa með Zíkaveiruna:

ZÍKAVEIRAN BREIÐIST HRATT ÚT TIL NORÐURS

Landlæknir hvetur ekki til ferðabanns til þeirra landa þar sem Zíkaveiran hefur blossað upp, en hún getur valdið fósturskaða - og fer embættið þar að ráðumSóttvarnarstofnunar ESB.

Kvikan fjallar um geðrænan vanda barna í kvöld:

SKJÁNOTKUN BARNA TEKUR SINN TOLL

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og formaður Barnaheilla lýsir áhyggjum af öllum þeim tíma sem börn og ungmenni verja framan við skjá. Hún telur að menningar- og tæknibreytingar hafi orðið til þess að talsamband foreldra og barna hafi verið rofið.

Barnshafandi konum ráðlagt að halda sig frá 22 nafngreindum þjóðlöndum:

HÆTTA Á FÓSTURSKAÐA Í 22 LÖNDUM

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa ráðið barnshafandi konum frá því að ferðast til 22 ríkja vegna veiru sem talið er að valdi fósturskaða. Tilkynnt hefur verið um þúsundir tilfella, í Brasilíu og Kólumbíu.

Einn kunnasti skurðlæknir landsins í Mannamáli á miðvikudag:

TÓMAS: MYGLAN DRÓ ÚR MÉR ALLAN MÁTT

"Orsök veikinda minna af völdum myglusvepps má rekja til þess að ég fékk nýja og prýðisgóða skrifstofu á Landspítalanum þegar ég varð prófessor í skurðlækningum - og smám saman missti ég bara alveg heilsuna eftir það."

Sannkallaðir gleðigjafar hjá Völu Matt á Hringbraut í kvöld:

GUÐRÚN OG HANNES Í BESTA MATNUM

Keppnin: Besti maturinn er á sínum stað á Hringbraut í kvöld, en í þessum þriðja þætti seríunnar koma tónlistar og fjölmiðlahjónin Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður og heila Völu matt upp úr skónum. Dómari þáttarins er Gunnar Helgason.

NÝTT TE: SAURBÆR, STILLA, RÓSA FRÆNKA!

EKKI BLÓTA KOLVETNI, HELDUR SYKRI

FEITASTA EÐA HEILBRIGÐASTA ÞJÓÐIN?

AF HVERJU KLIKKAR ÁRAMÓTAHEITIÐ?

INFLÚENSAN TIL LANDSINS OFAN Á ANNAÐ

NÝGENGI FÍKNSJÚKDÓMA Á ÍSLANDI MINNKAR

LÆKNAR VARA EINDREGIÐ VIÐ RAFRETTUM

GRÆNMETI: ÞAR ER MESTA NÆRINGIN

HEILSA: FISKFITA EYKUR BRENNSLU

LÍFSREYNSLA: ÉG HREINLEGA BRANN ÚT

Myndbönd

21 / Mánudagur 17. desember

18.12.2018

21 / Hvítabirnir

18.12.2018

21 / Lestrarkönnun

18.12.2018

Lífið er fiskur / 17.desember

18.12.2018

Fasteignir og heimili / 17.desember

18.12.2018

Hugarfar / Núvitund

18.12.2018

21 / fimmtudagur 13. desember

14.12.2018

Suðurnesjamagasín / 13. desember

14.12.2018

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Jón Gnarr

14.12.2018

21 / Menningin / Ort um æskuslóðirnar

14.12.2018

21 / Mannlífið / Pálmi Gunnarsson

14.12.2018

21 / Menningin / Fullveldi Íslands í 100 ár

14.12.2018