Fræðsluþátturinn Líkaminn er á dagskrá Hringbrautar í kvöld:
14. desember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kynsjúkdómar hafa aukist á Íslandi síðustu misseri, væntanlega sakir minni notkunar á smokkum og minni árvekni bólfélaga en löngum áður, en athygli vekur sérstaklega að tilfellum sárasóttar hefur fjölgað að miklum mun.
Vikulegur fræðsluþáttur um mannslíkamann á Hringbraut í kvöld:
07. desember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Þremur áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans verður svarað í fræðsluþættinum Líkamanum á Hringbraut í kvöld, en þar er leitað fanga hjá fagfólki á fjöldamörgum sviðum heilbrigðisvísinda.
Fræðsluþátturinn Líkaminn var á dagskrá Hringbrautar í gærkvöld:
01. desember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fræðsluþátturinn Líkaminn var á sínum stað á dagskrá Hringbrautar í gærkvöld en þar var eins og vanalega leitast við að svara áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans.
Fræðsluþátturinn Líkaminn er á dagskrá Hringbrautar í kvöld:
23. nóvember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fjallað verður um þau vítamín sem helst og best virka í vetur í fræðsluþættinum Líkamanum á Hringbraut í kvöld en þátturinn at arna er tileinkaður áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans.
Vikulegur fræðsluþáttur um mannslíkamann á Hringbraut:
17. nóvember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Fræðsluþátturinn Líkaminn er á dagskrá Hringbrautar í kvöld eins og alla jafna á miðvikudagskvöldum í vetur, en þar svara sérfæðingar og fagfólk í heilbrigðissgeiranum áhugaverðum spurningum um eðli og starfsemi mannslíkamans.
Hluti af ágóðanum rennur til Ljósins.
16. nóvember 2016
Heilsa
Andlit og talskona Re-Silica á Íslandi er Sif Garðarsdóttir, margfaldur meistari í fitness og heilsurækt og nú heilsumarkþjálfi. Í tilefni af nýrri vöru frá Re-Silica hefur Ýmus ehf, umboðsaðili á Íslandi, í samstarfi við Saguna ákveðið að gefa hluta af ágóðans af sölu Re-Silica til Ljósins, endurhæfingastöð fyrir krabbameinssjúka.
Þremur áhugaverðum spurningum var svarað í Líkamanum í gærkvöld:
10. nóvember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Að vanda var þremur áhugaverðum spurningum um mannslíkamann svarað í fræðsluþættinum Líkaminn á Hringbraut í gærkvöld, en þar sitja læknar, sérfræðingar og annað fagfólk fyrir svörum.
Guðrún Bergmann er á meðal gesta í Heimilinu í kvöld:
04. nóvember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Athafnakonan og heilsuráðgjafinn Guðrún Bergmann segir að eftir að hún breytti lífsvenjum sínum og byrjaði að neyta hreins mataræði hafi heilsa hennar og dagleg líðan farið úrr falleinkuninni 1-2 yfir í 9-10.
Fræðsluþátturinn Líkaminn var á dagskrá Hringbrautar í gærkvöld:
03. nóvember 2016
Heilsa
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Hvað merkir brjóstverkur ... er á meðal þeirra þriggja spurninga sem svarað var í fræðsluþættinum Likamanum á Hringbraut í gærkvöld, en það er hjarta- og lungnaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson sem svarar spurningunni at arna.
Fyrsta hjálp, blóðið og hjartað til skoðunar í Líkamanum í gærkvöld:
Af hverju stafar hjartaáfall er ein meginspurninganna sem svarað var í fræðsluþættinum Líkaminn á Hringbraut í gærkvöld, en þar sitja læknar og aðrir sérfræðingar á sviði heilbrigðisvísinda fyrir svörum.