Heilsa

Omnicure til Íslands

Foreldrar barna með hegðunarvanda munu greiða 24.100 fyrir ráðgjöf:

Rukkað fyrir allt - nema dánarvottorðið

Helmingur þjóðarinnar mun þurfa að borga meira eftir breytingarnar enda um jöfnunaraðgerð að ræða sem landsmenn borga sjálfir fremur en ríkið. Þó er bót í máli að það verður ekki rukkað sérstaklega fyrir að deyja!

Ritlistarprófessor við HÍ sagður fara offari í orðavali:

ÍSLENDINGAR AFSKRÆMDIR VEGNA OFFITU

"Eitt það ömurlegasta sem ég hef orðið vitni að um mína daga er offitufaraldurinn á Íslandi. Ég verð oft miður mín þegar ég horfi upp á þessa afskræmingu landa minna."

Áhugaverð uppskrift að heilsusamlegu brauði:

BRAUÐIÐ HENNAR LUKKU PÁLS

Uppskriftir Lukku Pálsdóttur í þáttunum Heilsuráð Lukku hafa vakið athygli en hér kemur sú nýjasta, brauð og pestó eins og henni einni er lagið.

Breikkandi gjá milli stjórnmálamanna og almennings v/kostnaðar sjúkra:

GREIDDI 600.000 VEGNA KRABBAMEINS

Prófessor: "Því miður virðist vera orðin talsverð gjá milli viðhorfa stjórnmálamanna annars vegar og almennings hins vegar í heilbrigðismálum."

Sjónvarpsstöðin Hringbraut leitast við að vera upplýsandi og fræðandi:

KARLAR OG KRABBI: 250 GREINAST ÁRLEGA

Ný fjögurra þátta röð, Karlar og krabbi, hefur göngu sína á Hringbraut í kvöld, en þar verður fjallað í þaula um einkenni, meðferðarúrræði og eftirköst þess að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli sem er eitt algengasta krabbamein í körlum.

Fólk með Sirrý fjallaði um sykurlausa lífsstílinn á Hringbraut í gærkvöld:

SYKUR = DEPURÐ, HÚÐVANDI, LIÐVERKIR

Sykur getur valdið liðverkjum, depurð, húðvandamálum og þyngslum á morgnana. Þetta kom fram í tali kvenna sem voru í Fólki með Sirrý á Hringbraut í gærkvöld, en þennan upplýsandi þátt má nú sjá hér á vef stöðvarinnar.

Forstjóri Landspítalans gáttaður á forsætisráðherra:

INNGRIP SDG SKAPI STJÓRNARKREPPU

Öryggi sjúklinga er ekki tryggt eins og á stendur innan veggja Landspítalans. Hugmyndir forsætisráðherra um að finna stað undir Landspítala á Vífilsstöðum munu engu hraða heldur þvert á móti seinka úrbótum.

Nýjar upplýsingar sláandi, segir þingmaður:

DEKKJAKURLIÐ HÆTTULEGRA EN TALIÐ VAR

"Verulega heilsuspillandi" efni. Upplýsingarnar kalli á öfuga sönnunarbyrði.

Mikill hiti í umræðum hvort bæjarfélögum beri strax að skipta út dekkjakurli:

ER EKKI ALLT Í LAGI MEÐ ÞIG, DRENGUR?

Sum sveitarfélög hafa ákveðið að ráðast strax í breytingar til að minnka líkur á skaða barna vegna mengandi efna. Talsmenn annarra sveitarfélaga gera grín að umræðunni.

HEFUR EKKI EFNI Á TÍMUM HJÁ GEÐLÆKNI

LÆKNIR HJÁ SIRRÝ: FÓLK VILL SÍN SVEFNLYF

GRÍÐARKOSTNAÐUR VEGNA KRABBAMEINS

LUKKA: SVONA VIRKAR FITUBRENNSLA BEST

KRABBAMEINSSJÚKIR OG LANGVEIKIR VERST ÚTI

JÓN GNARR GAFST UPP Á HEILSUGÆSLUNNI

BEINBROTIN, AFSKIPT OG PISSUBLAUT

BANNAÐ AÐ HRINGJA Í LÆKNI

HOLLT SNAKK - UPPSKRIFTIR

MS BREGST VIÐ LUKKU: VÍSINDIN LOFA MJÓLK

Myndbönd

21/Ritstjórarnir Sigurjón M. Egilsson og Sigurður Már Jónsson

25.09.2018

Vilborg Oddsdóttir um fátækt

24.09.2018

Ragnhildur um Alzheimer

24.09.2018

Heim til Spánar

24.09.2018

Verndarsvæðin

24.09.2018

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018