Heilsa & Lífstíll

3.000 skammtar af bóluefni notaðir á síðustu dögum

Hátt í 3.000 skammtar af bóluefni við mislingum voru notaðir á heilsugæslustöðvum um helgina og í síðustu viku. Von er á meira af bóluefni í dag. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, gengu bólusetningar vel þrátt fyrir stuttan viðbragðstíma.

Bólusetja gegn mislingum í dag

Ákveðið hefur verið að grípa til ýtrustu varúðarráðstafana eftir fimmta mislingatilfellið

Sóttvarnalæknir ræðir mislingasmit í 21 í kvöld:

Búist við fleiri smituðum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hann fjögur mislingasmit sem hafa greinst á skömmum tíma hér á landi. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Viðamikil langtímarannsókn á dönskum börnum:

Bóluefni valda ekki einhverfu

Afdráttarlaus niðurstaða viðamikillar langtímarannsóknar á öllum dönskum börnum sem fæddust á árunum 1999 til 2010 er sú að engin tengsl eru á milli bólusetninga og einhverfu. Rannsóknin náði til alls 660.000 barna og fylgst var með heilsufari þeirra allt til ársins 2013.

Fjögur mislingasmit á skömmum tíma

Fjögur mislingasmit hafa verið staðfest hérlendis á skömmum tíma, þar af tvö börn sem ekki eru orðin 18 mánaða og því ekki búin að fá bólusetningu. Tilfellin fjögur eru rakin til ferðamanns sem var smitaður af mislingum og kom frá Lundúnum til Íslands um miðjan febrúar. Hann flaug svo til Egilsstaða og í því flugi smituðust börnin tvö.

Vill rykbinda götur höfuðborgarsvæðisins

Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, telur að rykbinda eigi götur á höfuðborgarsvæðinu. Í gær var styrkur svifryks hár í Reykjavík og er búist við því að svo verði einnig næstu daga.

Hár styrkur svifryks í dag

Samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg og Njörvasund/Sæbraut hefur styrkur svifryks verið hár í dag. Klukkan 14:00 var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra og í mælistöð við Njörvasund/Sæbraut var klukkutímagildið á sama tíma 106,4 míkrógrömm á rúmmetra. Sólarhringsheilsuverndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra.

11 mánaða barn greindist með mislinga

Þann 2. mars síðastliðinn greindist tæplega 11 mánaða gamalt barn með mislinga á Íslandi. Barnið, sem var óbólusett, var í sama flugi og einstaklingur sem greindist með smitandi mislinga þann 15. febrúar síðastliðinn. Börn eru ekki bólusett fyrir mislingum hér á landi fyrr en um 18 mánaða aldur en þó er hægt að bólusetja þau fyrr.

Helga María tekur saman mögulegar tómstundir með börnum og kostnað þeirra:

Kostnaðarsamt að hreyfa sig

Vetrarfrí er nýafstaðið í skólum landsins þar sem foreldrar voru hvattir til að nýta frídagana með börnum sínum. Ekki er okkur foreldrum þó skikkað frí en hvernig sem á því stendur ákvað ég að skoða hvað það kostar að stunda einhverskonar tómstundir með börnunum. Smá rigning og rok var úti og langaði mig að stunda einhverja hreyfingu með börnunum innandyra.

Tímarím er á dagskrá Hringbrautar á laugardagskvöldum:

Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

Í Tímarími síðastliðinn laugardag var fjallað um offitu sem sjúkdóm og fylgikvilla hans, sem sumir hverjir eru banvænir, eins og t.d. sykursýki 2. Einnig var skoðað hvaða úrræði væru til staðar andspænis þessum sjúkdómi. Í Tímarími annað kvöld verður haldið áfram að fjalla um hluti tengda þyngd og líkamsrækt. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Streita og streituvaldar

Dauðsföll vegna sýklalyfjaónæmis

Betri nætursvefn

Allt um inflúensu

Sigursteinn ræðir geðveikina

Umdeilt mataræði

Síðasti þáttur Hugarfars í kvöld

Þriðjung krabbameina má forðast

Hugarfar: Almenn heilsa og jákvæð samskipti

Góð ráð fyrir verðandi mæður

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

21 / þriðjudagur 25. júní / Hanna Björk Þrastardóttir ræðir hvarf Jóns Þrastar sonar síns

26.06.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019