Heilsa

Tímarím er á dagskrá Hringbrautar á laugardagskvöldum:

Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

Í Tímarími síðastliðinn laugardag var fjallað um offitu sem sjúkdóm og fylgikvilla hans, sem sumir hverjir eru banvænir, eins og t.d. sykursýki 2. Einnig var skoðað hvaða úrræði væru til staðar andspænis þessum sjúkdómi. Í Tímarími annað kvöld verður haldið áfram að fjalla um hluti tengda þyngd og líkamsrækt. Þátturinn hefst klukkan 20:30.

Ráðleggingar til að fyrirbyggja streitu

Streita og streituvaldar

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir mætti í Hugarfar hjá Helgu Maríu og talaði um algengi þess að fólk viðurkenni ekki streitu og tali ekki um vandamálið. Ólafur talaði um mikilvægi fjölmiðlamanna að opna umræðuna þar sem forvarnir eru ódýrar og árangursríkar.

Dauðsföll vegna sýklalyfjaónæmis

Dauðsföll hafa átt sér stað á Íslandi sem má rekja til sýklalyfjaónæmra baktería, segir Ólafur Guðlaugsson smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum í samtali við RÚV í gær. Hann segir fjölónæmar bakteríur vaxandi vandamál hér á landi líkt og annars staðar.

Betri nætursvefn

Dr. Erla Björnsdóttir svefnráðgjafi mætti til Helgu Maríu í Hugarfar og gaf góðar ráðleggingar fyrir fólk sem vill ná betri nætursvefni.

Helga María og árlega inflúensan

Allt um inflúensu

Fjöldi fólks er ennþá að smitast af inflúensunni og því er vert að skoða ráðleggingar Helgu Maríu um hvernig megi fækka smitum.

Sigursteinn ræðir geðveikina

Fyrir jól gaf Sigursteinn Másson út bókina Geðveikt með köflum, sem fjallar um fjóra geðveika kafla í lífi hans. Í kvöld fer fram höfundarspjall í Hannesarholti með Sigursteini, þar sem hann mun lesa kaflabrot úr bók sinni, svara spurningum um efni hennar og ræða við gesti um geðheilbrigðismál í víðu samhengi.

Helga María ritar pistil um grenningarkúra og veitir góð ráð:

Umdeilt mataræði

Þrátt fyrir að stórfjárhæðir fari í iðnað tengdum megrunarkúrum erum við ekki að léttast. Það virðist sem iðnaðurinn snúist meira um peninga en að hjálpa fólki að ná betri heilsu. Hér koma ókeypis ráð til að bæta mataræðið.

Síðasti þáttur Hugarfars í kvöld

Síðasti þátturinn af Hugarfari er í kvöld og verður hann með óhefðbundnu sniði. Þátturinn hefst klukkan 20:00.

Heilbrigðiskerfið:

Þriðjung krabbameina má forðast

Einn af hverjum þremur fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Rannsóknir sýna að draga megi úr líkunum með heilsusamlegum lífsháttum. Þannig er talið að hægt sé að koma í veg fyrir meira en þriðjung allra krabbameinstilfella.

Helga María heimsækir Sölva Tryggvason og Pálmar Ragnarsson í kvöld:

Hugarfar: Almenn heilsa og jákvæð samskipti

Í Hugarfari í kvöld verður farið í heimsókn í litríku íbúðina hans Sölva Tryggvasonar. Hann segir okkur frá því hvaða ráðleggingar hann notaði til að ná betri heilsu og hverjar þeirra hann nýtti oftast. Einnig verður farið í heimsókn til fyrirlesarans og gleðigjafans Pálmars Ragnarssonar, en hann hefur haldið yfir 350 fyrirlestra um jákvæð samskipti.

Góð ráð fyrir verðandi mæður

Íslenskir læknar segja frá kulnun

Rannsaka veikindi ungra barna

Meirihluti lækna telja sig undir of miklu álagi

Ég er „sober rock star“

Skora á heilbrigðisyfirvöld að bæta starfsumhverfi

Margt fallegt komið úr geðveikinni

Opnar tveimur árum of seint

Rek geðveikina til dópsins og GusGus

Sparnaður snýst um skipulagningu

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019