Heilsa & Lífstíll

Skilnaður korter í fæðingu - Hafdís: „Þá bað ég hann um að flytja út“

Hafdís Björg Kristjánsdóttir er 31 árs gömul einstæð fimm drengja móðir. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur getið sér góðs orðs í fitnessheiminum og unnið til titla. Hún stefnir nú á atvinnumennsku í greininni og segist þurfa að leggja enn harðar að sér en áður, sonum sínum og yngri keppenda í fitness til fyrirmyndar.

Hanna Rún og kjaftasögurnar: Sögð eiga í ástarsambandi við föður sinn

Hanna Rún Bazev Óladóttir er einn af okkar bestu dönsurum og hefir náð frábærum árangri hér heima og erlendis. Í ítarlegu viðtali við Hlaðvarpsþátt dægurmáladeildar Fókus fjallar hún um feril sinn. En árangri fylgir ekki alltaf einungis gleði. Öfund og baktal geta einnig gert vart við sig og Hanna Rún hefur orðið nokkuð fyrir barðinu á því. Hanna Rún segir í viðtalinu:

Björgvin Karl og Þuríður Erla efst eftir fyrsta daginn

Hvað ákvarðar hvar fita sest á líkamann?

Hvernig stendur á því að á mörgum konum skuli fitan helst setjast á rass og læri en aðrir fitna á maganum en halda grönnum lærum?

Hvers vegna sofum við?

Hvers vegna í ósköpunum er nauðsynlegt að sofa þriðjung lífsins? Eftir áratuga langar rannsóknir er það heilasérfræðingum enn ráðgáta hvers vegna við sofum. Ýmislegt bendir til að margvísleg lífsnauðsynleg ferli í heila og líkama eigi sér stað í svefni. En hvers vegna geta þessi ferli ekki allt eins átt sér stað meðan við erum vakandi? Kannski eru vísindamenn að nálgast svarið.

Helga María skrifar:

Kostir og gallar fylgja erfðabreyttum matvælum

Það eru bæði kostir og gallar sem fylgja erfðabreyttum matvælum. Hvort vegur þyngra verður fólk að meta sjálft. Helga María skoðaði erfðabreytt matvæli til hlítar og greinir hér frá kostum og göllum þeirra.

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Aðvörun: Þetta efni kemur í veg fyrir egglos. Þessa aðvörun var að finna á miðanum á litla, brúna pilluglasinu sem innihélt lyfið Enovid, sem kom á markað í Bandaríkjunum síðsumars árið 1957.

Hvað veldur verstum timburmönnum?

Það er alltaf skaðlegt að drekka mikið magn áfengis, en það er reyndar hægt að grípa til ákveðinna ráða til að draga úr þeirri vanlíðan sem í daglegu tali kallast timburmenn. Það er t.d. góð þumalputtaregla að því dekkra sem brennt vín er á litinn, því verri verði timburmennirnir.

Gunnar og Jónína skilin

Gunnar Þorsteinsson, oft kenndur við Krossinn, og Jónína Benediktsdóttir, líkamsræktar - og heilsufrömuður, eru skilin. Í hádeginu í dag greindu þau vinum og vandamönnum frá ákvörðun sinni. Jónína staðsesti fregnirnar við DV.

Rifjar upp skelfilegt slys á Reykjanesbraut: Fékk aðra lífssýn - „Það er þá svona þegar maður deyr“

Tónlistarmaðurinn Einar Egilsson rifjar upp í viðtali við DV þegar hann og meðlimir í hljómsveitinni Steed Lord lentu í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut árið 2008. Meðlimir sveitarinnar voru Svala Björgvinsdóttir söngkona og bræðurnir Einar, Erling og Eðvarð Egilssynir ásamt föður þeirra, Agli Eðvarssyni. Einar og Svala voru par á þessum tíma en þau ákváðu að skilja á síðasta ári.

Sólbruni, hvað er til ráða?

ADHD: Er mataræði málið

Safnað fyrir Samúel

Valdimar Örn í lífshættu út af sænskri fegurðardís

840 milljónir í að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum

Orkumikil mexíkósk kjúklingasúpa

Sykur er ekki eitur

Ketó skaðlegt sumu fólki

Tilfinningalegt jafnvægi

Hollur morgunmatur sem tekur aðeins örfáar mínútur

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019