Heilsa & Lífstíll

Valdimar Örn í lífshættu út af sænskri fegurðardís

Leikarinn Valdimar Örn Flygering var hætt kominn þegar hann var að renna sér á skíðum niður árfarveg í þröngu gili hjá skriðjöklinum í Valla Blanche. Valdimar Örn lýsir atvikinu á Facebook-síðu sinni.

840 milljónir í að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum

Heilbrigðisráðuneytið áætlar að ráðstafa 840 milljónum króna til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Á meðal þeirra aðgerða sem verða í forgangi eruliðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.

Orkumikil mexíkósk kjúklingasúpa

Helga María deilir hér uppskrift sinni að girnilegri kjúklingasúpu, sem er þó auðvelt að breyta yfir í grænmetissúpu.

Rætt um matarmýtur í 21 í kvöld:

Sykur er ekki eitur

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Gréta er doktor í næringarfræði frá háskólanum í Lundi og starfar hjá Heilsuborg. Hún hefur í fyrirlestrum undanfarið fjallað um fjölmargar mýtur um mataræði og fleira tengt brenglaðri líkamsímynd og heilsu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Hilma Hólm hjartalæknir er gestur Lindu Blöndal í 21 í kvöld:

Ketó skaðlegt sumu fólki

Hilma Hólm hjartalæknir er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hún meðal annars um erfðavísindi og lyf, en um liðna helgi fór fram fræðslufundur í Íslenskri erfðagreiningu um þessi mál. Á fundinum ræddi hún m.a. hvort erfðafræðin geti leiðbeint okkur um mataræði og fer hún nánar yfir það í viðtalinu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Tilfinningalegt jafnvægi

Í þættinum Hugarfar hitti Helga María leikarann Bjart Guðmundsson, sem gaf góð ráð um hvernig maður heldur tilfinningalegu jafnvægi og getur þannig aukið vellíðan sína.

Hollur morgunmatur sem tekur aðeins örfáar mínútur

Helga María gefur uppskrift að fljótlegum, hollum og góðum morgunverði.

3.000 skammtar af bóluefni notaðir á síðustu dögum

Hátt í 3.000 skammtar af bóluefni við mislingum voru notaðir á heilsugæslustöðvum um helgina og í síðustu viku. Von er á meira af bóluefni í dag. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, gengu bólusetningar vel þrátt fyrir stuttan viðbragðstíma.

Bólusetja gegn mislingum í dag

Ákveðið hefur verið að grípa til ýtrustu varúðarráðstafana eftir fimmta mislingatilfellið

Sóttvarnalæknir ræðir mislingasmit í 21 í kvöld:

Búist við fleiri smituðum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hann fjögur mislingasmit sem hafa greinst á skömmum tíma hér á landi. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Bóluefni valda ekki einhverfu

Fjögur mislingasmit á skömmum tíma

Vill rykbinda götur höfuðborgarsvæðisins

Hár styrkur svifryks í dag

11 mánaða barn greindist með mislinga

Kostnaðarsamt að hreyfa sig

Hollusta, hreyfing og sundfatasýning

Streita og streituvaldar

Dauðsföll vegna sýklalyfjaónæmis

Betri nætursvefn

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019