Heilsa & Lífstíll

10 viðvaranir líkamans - Þessu mátt þú ekki líta framhjá

Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í. Oft á tíðum þá er líkaminn að reyna að segja okkur að eitthvað sé að, en oftar en ekki, þá hlustum við ekki á hann.

Marta María: „Hvers vegna var ég að monta mig [...] Vá, hvernig fór ég að því að vera svona mikill plebbi“

„Hvers vegna viljum við láta allt líta betur út en það er í raun og veru? Hvers vegna segjum við ekki bara satt? Líf flestra væri til dæmis miklu einfaldara ef þeir myndu bara segja satt og rétt frá og leyna engu. Samt gerum við það ekki. Við erum alltaf að reyna að halda einhverri glansmynd á lofti sem stenst varla skoðun.“

Erna Kristín lærði að elska líkama sinn: „Eitt sterkasta vopnið sem við getum átt til þess að verja okkur“

Erna Kristín er 28 ára gömul móðir, guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd. Erna þjáðist lengi vel af átröskun sem litað líf hennar mikið. Hún leit neikvæðum augum á líkama sinn og gekk langt til þess að fylgja samfélagslegri staðalímynd um kvennlíkamann.

Sigurður ósáttur: „Við þvagleggjanotendur vorum aldrei spurðir hvað okkur finnst best“

Sigurður Halldór Jesson hefur undanfarin tíu ár þurft að notast við þvaglegg. Fjórum til sex sinnum á dag þræðir hann legginn sjálfur inn að þvagblöðru til þess að tæma hana og fljótlega fann hann út úr því hvaða tegund þvagleggja hentuðu honum best.

Aníta Estíva Harðardóttir:

Ásdís telur mikilvægt að skerða ekki fæðingarþjónustu HSS: „Ég hef samanburð af ljósmæðravaktinni í Reykjavík og þetta er svart og hvítt“

Ásdís Inga Haraldsdóttir einkaþjálfari ákvað að skrifa fæðingarsögu sína í opnu bréfi til stjórnenda HSS í Reykjanesbæ.

10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

Hin fallega skínandi appelsínugula súperstjarna rótargrænmetis er eitthvað sem ætti að vera reglulega í matinn.

Jóhannes Kári Kristinsson skrifar:

11 fæðutegundir sem viðhalda heilbrigði augans

Er maturinn sem þú borðar góður fyrir augun þín? Flestum dettur gulrætur í hug en það er ekki það eina. Líttu á hvaða fæðutegundir innihalda mestu hollustuna fyrir augun þín og varna gegn helstu augnsjúkdómum.

Gömul amerísk húsráð - Flest hafa þau elst illa

Það getur verið dásamlegt að fletta í gegnum eldri bækur, sérstaklega þær sem innhalda ráðleggingar af ýmsu tagi. Það er ekki víst að ráðin komi að miklu gagni en þau hafa vissulega mikið skemmtanagildi. Hér koma nokkur ráð tekin upp úr bók sem var gefin út árið 1922.

15 kíló farin af Jóni Gnarr á einu ári : Gerðist vegan

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og leikarinn Jón Gnarr breytti mataræði sínu fyrir ári síðan en, þá gerðist hann vegan.

Erna veltir fyrir sér hvað konur mega: „Má kona velja það að vinna og vera góð mamma ?

Erna Kristín samfélagsmiðlastjarna og guðfræðingur hefur undanfarið unnið mikið í því að efla jákvæða líkamsímynd kvenna. Það hefur hún gert með því að tala opinberlega um sín vandamál úr fortíðinni er varða átröskun ásamt því að vera dugleg að birta reglulega myndir af sjálfri sér sem eru náttúrulegar og óunnar.

Einelti og nauðgun litaði líf Kristínar: Notaði áfengið til að deifa sig: „Kvíðinn var orðinn óbærilegur og yfirleitt endaði ég með sjálfsvígshugsanir

Stuðningur og vinátta mikilvæg þegar kona greinist með krabbamein: „Þú ert ekki ein“

10 ástæður fyrir því af hverju þú átt að fara reglulega í sund: Eykur brennslu, minnkar stress og bætir líkamsstöðuna

25 magnaðar ástæður af hverju þú ættir að borða banana: Vinna gegn þunglyndi, dregur úr bólgum og eykur gáfur

Sjáðu hvernig Sunneva Einars hefur breyst á síðustu árum: Nánast óþekkjanleg - Myndasyrpa

10 staðreyndir fyrir allar konur

Magaverkir barna getur verið birtingarmynd kvíða

Veikindi og smithætta - Hvenær má barnið mæta í skólann?

Upplifir þú útþaninn maga? Það er til lausn

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi: Þetta eru mistökin sem fólk gerir oftast

Myndbönd

Stóru málin - 11. október 2019

13.10.2019

Síðari hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Óttar stofnanda Stöðvar 2

11.10.2019

Jói Bachmann skoðar Ferguson traktora og gamla bíla

11.10.2019

Lífið er lag - 8. október 2019

10.10.2019

21/miðvikudagur 9.10 - Shakespeare verður ástfanginn og Stormfuglar

10.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 9. 10/Jón ræðir við þá Grím Sæmundsen og Bjarna Ármannsson

10.10.2019

21/Linda Blöndal ræðir við Gunnar Smára og Sigurjón M Egilssyni í Ritstjórnarhlutanum

09.10.2019

Eldhugar - MxOn

09.10.2019

Klinikín með Kára Knúts - 5. 10/ í þættinum skoðum við hvernig brjóstaaðgerð er framkvæmd

08.10.2019

21 á mánudegi 7.10/Linda Blöndal ræðir samgöngumálin við þau Eyþór Arnalds og Sigurborgu Óska Haraldsdóttir

08.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Bókahornið - 7. október/í þættinum er rætt við Kristján Hreinsson rithöfund

08.10.2019