Heilsa & Lífstíll

Rannsóknir hafa leitt í ljós að sink-skortur getur valdið kyndeyfð karl:

KARLAR BORÐI SINK FYRIR JAFNALDRANN

Rannsóknir hafa leitt í ljós að zink-skortur getur valdið kyndeyfð karla en jafnljóst þykir samkvæmt sömu vísindum að zink hefur mikla þýðingu fyrir heilbrigðis blöðruhálskirtilsins.

Katrín H. Árnadóttir var illa þjáð af verkjum þar til hún skipti um mataræði:

BYRJAÐI AÐ BORÐA SPÍRUR OG LÆKNAÐIST

Katrín H. Árnadóttir sagði kraftaverkasögu sína í heilsu- og útivistarþættinum Lífsstíl á Hringbraut síðastliðið mánudagskvöld en hún þjáðist af viðvarandi verkjum í öllum líkamanum um áratugarskeið áður en hún breytti alveg um mataræði, byrjaði á spírum - og læknaðist varanlega.

Geymast hamingjusamar í frysti:

MATCHA ORKUKÚLUR VIRKA VEL

Á vef Heilsuhússins er að finna margt fróðlegt. Matcha te er ótrúlega áhrifaríkt. Það hefur mikla andoxandi eiginleika, hreinsandi & orkugefandi. Hér eru Matcha orkukúlur sem þú verður að prófa - einfaldar eru þær !

Stundum finnur maður sósu sem virkar á allan grillmat:

AGÚRKUSÓSAN SEM ÖLLU BREYTIR

Þegar kemur að fisknum eða kjötinu sem mallar á grillinu skiptir tvennt mestu máli þegar rétturinn er kominn á diskinn; við reiknum nefnilega með að grillmaturinn sé almennilega eldaður og að kartöflurnar, sætar eða hvítar, séu passlega linar, en gott og vel; þá er bara tvennt sem tungan biður um; salatsósan og hin með grillmatnum.

Fólk með Sirrý í kvöld fjallar um vöggudauða og sorgarviðbrögð:

UNGBÖRN EIGA AÐ SOFA Á BAKINU

Hjónin Lilja Ástvaldsdóttir og Högni Valsson segja frá sárri reynslu sinni í þættinum Fólk með Sirrý í kvöld en sonur þeirra Jón Ívar dó í vöggu, þriggja mánaða gamall. Hann hefði orðið 40 ára í dag.

Rætt um íslensk jurtaseyði í heilsu- og útvistarþættinum Lífsstíl í gærkvöld:

ÍSLENSKI ARFINN ER MÁTTUGASTUR

Íslenskar lækningajurtir sækja að mestum hluta sérstöðu sína og kraft úr arfanum sem vanalega hefur þótt vera til óþurftar í jurtaríkinu hér á landi. Jafnvel njólinn hefur að geyma efni sem virðist vera allra meina bót.

Heilsufarslegur ábati af hjólreiðum í Reykjavík nemur 1 milljarði króna:

9 ÞÚSUND BORGARBÚAR HJÓLA ALLT ÁRIÐ

Ný ferðavenjukönnun Reykjavíkurborgar leiðir í ljós að 57 þúsund borgarbúar stunda hjólreiðar, eða rétt liðlega helmingur þeirra. Þar af hjóla níu þúsund borgarbúar allt árið og láta þar með vetrarveðrin sig litlu skipta.

30% landsmanna notuðu ljósabekki 2004 en aðeins 12% nú:

LJÓSABEKKJANOTKUN FER HRAÐMINNKANDI

Ljósabekkjanotkun landsmanna hefur hrunið á síðustu árum samkvæmt könnun átakshóps á vegum Krabbameinsfélags Íslands. Notkunin á meðal 18 ára og eldri var 30% fyrir áratug, en ný könnun í ár sýnir að 12% landsmanna nota bekkina að einhverju ráði.

Foreldrar, verðandi foreldrar, afar og ömmur, kíkið á þetta:

Hvað eru Ilmkjarnaolíur?

Ilmkjarnaolíur eru sterkar olíur sem oftast nær eru búnar til með eimingu úr rótum, blöðum, blómum og trjákvoðu plantna. Þær eru 75-100 sinnum sterkari en te.

Skoðaðu allar leiðir sem geta bætt námsárangurinn:

NOKKUR GÓÐ RÁÐ Í PRÓFUNUM

Nú eru margir að taka próf og að mörgu að huga varðandi heilsu og vellíðan.

INGA KRISTJÁNS FJALLAR UM BÆTIEFNI

TÍMI FYRIR HLÝLEGA VORSÚPU

EVEREST EKKI FYRIR HUGSANDI FÓLK!

ANNA SIGGA TEKUR PRÓTEINIÐ FYRIR

PRÓFIÐ KÓKOSOLÍU Í STAÐ SYKURS

OFGNÓTT BÆTIEFNA EYKUR LÍKUR Á KRABBA

KAFFI GAGNAST GEGN BRJÓSTAKRABBA

Æ FLEIRI NOTA HEILUN SEM SLÖKUN

Á FJALLAHJÓLI Á ÁTTRÆÐISALDRI

Heimalagað snakk fyrir krakka

Myndbönd

Atvinnulífið í umsjá Sigurðar K Kolbeinssonar / 2.þáttur fjallar um magaminnkun hjá Klinikinni

23.09.2019

Atvinnulífið í umsjá Sigurðar K Kolbeinssonar hefur göngu sína að nýju

23.09.2019

Sudurnesjamagasýn með Páli Ketilssyni og félögum /fimmtudaginn 19.9

21.09.2019

Kristjón Kormákur ræðir við Snorra Magnússon um ástandið innan lögreglunnar

21.09.2019

Kíkt í skúrinn/ Jói Bachmann skoðar meðal annars 12 cylendra BMW e30 cabrio

19.09.2019

Jón G Hauksson ræðir við þá Jón Sigurðsson forstjóra Össurar og Björn Zoega lækni

19.09.2019

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis hefur göngu sína að nýju

19.09.2019

21 á miðvikudegi / Metoo byltingin til umræðu

19.09.2019

Snædís kynnir sér hvernig nýta má tímann betur

19.09.2019

Ritstjórarnir í 21/ Sigmundur ræðir við þá Björgvin G. Sigurðsson og Val Grettisson

18.09.2019

Eldhugar/sería 3 með Snædísi Snorradóttur

18.09.2019

Eldhugar hefja göngu sína í kvöld

17.09.2019