Heilsa

Hollráð til að drýgja salatið:

TAKTU EGGIÐ OG FISKINN AÐ HEIMAN

Mörgum finnst þægilegt að grípa með sér öskju af salati í næstu hverfisverslun til að borða í hádegishléinu í vinnunni.

Ráðleggingar afrekskonu:

HREINN MATUR, 1 NAMMIDAGUR

Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari kvenna í crossfit, leggur höfuðáherslu á að snæða hreinan mat, helst án allra aðskotaefna. Eftir því sem innihaldslýsingin sé styttri þeim mun betri og hollari sé fæðan sem fólk neytir.

Listmálarinn Daði Guðbjörnsson:

HÆTTI AÐ DREKKA MEÐ HUGLEIÐSLU

Myndlistarmaðurinn Daði Guðbjörnsson fór á kostum þegar hann ræddi um aðdáun sína á hugleiðslu í nýjasta heilsu- og útivistarþáttunum Lífsstíl sem frumsýndur var fyrr í vikunni, en þar sagði hann að eftir nokkurra ára viðkynningu af hugleiðsluni hafi löngun hans til að neyta áfengis alveg horfið.

Einfaldasta æfingarkerfið

FINNDU TRÖPPURNAR Í HVERFINU

Það getur vel verið að mörgum leiðist hamagangurinn og lætin á líkamsræktarstöðvum og kunni illa við alla svitalyktina sem þar svífur yfir fólki og tækjum.

FÁIÐ YKKUR GÚLSOPA AF OLÍU

Húðin þarf ekki að vera þurr: Suður í höfum, eins og segir í laginu, er fólk óhrætt við að slurka í sig bragðgóðum olíum úr ríki náttúrunnar. Þar við strendur kemur góð og ilmandi ólífuolía á margan hátt í staðinn fyrir lýsið góða úr norðurhöfum, en hvorutveggja er auðvitað svo vítamínríkt að enn sætir undrum.

Hugsaðu fram í tímann:

SKELLTU Í VIKULANGA EGGJABÖKU

Hádegismaturinn í vinnunni getur oft verið höfuðverkur - og reyndar veldur hann á stundum höfuðverki af því hann er ekki valinn af kostgæfni.

Ný lýðheilsumarkmið:

GÆÐI HRÁEFNIS Í FYRIRRÚMI

Landlæknisembættið hefur sent frá sér nýjar ráðleggingar um mataræði sem unnar eru af vísindafólki á sviði næringarfræði og fleiri tengdra greina.

Heilræði næringarfræðinnar:

ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ TYGGJA

Alls konar heilsusafar hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi á síðustu árum og sér þess vel stað í matvörubúðum þar sem rekkarnir undir safana eru að verða æ stærri og fyrirferðarmeiri.

Nýjasta æði Íslendinga:

SÍTRÓNA NEYTT Í ÖLL MÁL!

Reglulega rennur eitthvert æði á Íslendinga, misjafnlega gáfulegt, en þegar það er álíka heilsusamlegt og nýjustu hamfarir landsmanna af þessu tagi eru, þarf ekki að hrista hausinn að neinu ráði.

Ábendingar stoðkerfisfræðinga:

ÞAÐ ER ERFIÐARA AÐ SITJA EN STANDA!

Hversu oft sér fólk ekki ástæðu til þess að setjast niður í þeim tilgangi að hvíla sig. Það er eins og manninum sé fátt eðlilegra en að sitja á afturendanum og prísa sig sælan yfir því að þurfa ekki að standa á tveimur jafnlöngum heilu tímunum saman.

MATARDISKARNIR HAFA STÆKKAÐ

LÁTTU STILLA HJÓLIÐ ÞITT

KÍKTU VIÐ Í GÖNGUGREININGU

Burt með svefnleysi, sykur, bólgur og verki!

Myndbönd

21 / fimmtudagur 13. desember

14.12.2018

Suðurnesjamagasín / 13. desember

14.12.2018

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Jón Gnarr

14.12.2018

21 / Menningin / Ort um æskuslóðirnar

14.12.2018

21 / Mannlífið / Pálmi Gunnarsson

14.12.2018

21 / Menningin / Fullveldi Íslands í 100 ár

14.12.2018

21 / Hópuppsagnir Wow air

14.12.2018

Viðskipti með Jóni G. / 12. desember

13.12.2018

21 / Umræða um Vaðlaheiðargöng

13.12.2018

21 / Umræða um veggjöld

13.12.2018

21 / Lífsreynsla / Maður í maníukasti

13.12.2018

Fjallaskálar Íslands / 2. þáttur / Skagfjörðsskáli

13.12.2018