Heilsa & Lífstíll

Það er um að gera að drekka meira te en kaffi - en hvaða te?

GRÆNT TE GERIR ÞÉR GOTT

Þegar talið berst að tei, þeim ágæta drykk, kemur það græna einatt fljótt upp í hugann. En af hverju? Er það eitthvað betra en annað te. Stutta svarið er, já!

Nýjar rannsóknir sýna samhengi á milli ofþyngdar og svefnleysis:

OF LÍTILL SVEFN VELDUR OFÞYNGD

Nýjar rannsóknir sem unnar hafa verið af vísindamönnum við Doha-háskólann í Katar þykja renna stoðum undir þá kenningu að of lítill svefn valdi því að fólk fitni um of.

Hvers vegna ekki að búa til heilsusamlegt tannkrem heima á eldhúsborðinu?

HEIMAGERT TANNKREM SEM SLÆR Í GEGN

Heimagert tannkrem er að ryðja sér til rúms í nokkrum mæli, en afskaplega einfalt er að búa það til heima við á eldhúsborðinu sem er eiginlega jafn mikill kostur og sá sem lítur að innihaldinu, en það er nefnilega aukaefnalaust.

Hér kemur listinn yfir korn sem inniheldur glúten:

ERTU NOKKUÐ MEÐ GLÚTENÓÞOL?

Margir eru í vafa um hvaða kornsortir innihalda próteinið glúten, sem í sumum tilfellum veldur ofnæmi og enn oftar óþoli.

Landlæknisembættið með átak til að draga úr saltneyslu Íslendinga:

LANDSMENN BORÐA OF MIKIÐ SALT

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.

Svefnvandamál eru gjarnan algeng yfir bjartasta tíma ársins:

NOKKUR GÓÐ RÁÐ TIL AÐ SOFA BETUR

Svefninn skiptir alla miklu máli, en hann er langt frá því að vera sjálfgefinn, ekki síst á björtum sumarnóttum eins og Íslendingar þekkja nú um stundir. Þá er vel til fundið að kynna sér nokkur góð ráð til að soifa betur.

Hvað er góð heilsa, er spurning sem er á margra vörum:

UPPSKRIFT AÐ GÓÐRI HEILSU

Það er líklega mjög misjafnt hvaða skoðun fólk hefur á því. Fyrir suma þýðir góð heilsa það að vera laus við sjúkdóma og verki og geta stundað vinnu og áhugamál án mikilla vandkvæða. Fyrir aðra þýðir hugtakið að vera grannur og í brjálæðislega góðu formi.

Þórhalla Andrésdóttir sjúkraþjálfari segir líkamann blómstra eftir föstur:

MÆLIR MEÐ FÖSTU EINU SINNI Á ÁRI

Þriggja vikna föstur á eins árs fresti, jafnvel hálfs árs fresti, gera það að verkum að líkaminn blómstrar svo um munar að sögn Þórhöllu Andrésdóttur sjúkraþjálfara sem leggur áherslu á mikilvægi þess að hreinsa líkamann reglulega.

Góð leið til að nýta betur:

SKELLTU KRYDDINU Í FROST

Vissir þú að það er alls engin ástæða til að láta ferskar kryddjurtir skemmast?

Ilmkjarnaolíublanda með ævintýralega virkni og vörn:

ÞJÓFAOLÍA - HVAÐ ER ÞAÐ NÚ EIGINLEGA?

Þjófaolía er kennd við kryddkaupmenn sem fluttu framandi jurtir til Evrópu á miðöldum þar til Svarti dauði tók að herja á álfuna.Nokkrir kaupmannanna brugðu á það ráð að fara ránshendi um fórnarlömb plágunn ar; stela af líkum skarti og öðr um verð mætum og selja á svört um mark aði. Með því að bera á sig blöndu af olíum smit uðust þeir ekki af hinni skelfi legu plágu og gátu því snert fórnar lömbin sem aðrir óttuðust vegna smithættunnar.

BÚIÐ TIL KRYDDSMJÖR FYRIR SUMARIÐ

KARLAR: HENGIÐ HANDKLÆÐI Á TIPPIÐ

KARLAR BORÐI SINK FYRIR JAFNALDRANN

BYRJAÐI AÐ BORÐA SPÍRUR OG LÆKNAÐIST

MATCHA ORKUKÚLUR VIRKA VEL

AGÚRKUSÓSAN SEM ÖLLU BREYTIR

UNGBÖRN EIGA AÐ SOFA Á BAKINU

ÍSLENSKI ARFINN ER MÁTTUGASTUR

9 ÞÚSUND BORGARBÚAR HJÓLA ALLT ÁRIÐ

LJÓSABEKKJANOTKUN FER HRAÐMINNKANDI

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019