Heilsa

Andleg málefni að koma í stað tómrar efnishyggju:

NÝJASTA ÆÐI LANDANS ER AÐ NÁ ÁTTUM

Íslendingar eru orðnir miklu opnari fyrir andlegum málefnum heldur en var hér fyrr á tíð, segir Ásdís Olsen hjá Hamingjuhúsinu í nýjasta þætti Lífsstíls á sjónvarpsstöðinni Hringbraut en hún hefur leiðbeint einstaklingum og fyrirtækjahópum við að ná áttum í erli dagsins, en námskeið hennar í núvitund (e. mindfulness) hafa notið mikilla og aukinna vinsælda á síðustu misserum.

Íslendingar leita í æ meira mæli í bætiefni:

STÓRFELLD AUKNING Í SÖLU HEILSUVARA

Sala á bætiefnum á tengdum vöruflokkum hefur aukist um að minnsta kosti þriðjung á milli áranna 2012 og 2014 að því er fram kemur í tölum innflytjenda sem hringbraut.is hefur undir höndum.

Eitt vanmetnasta heilsuráðið:

KOMDU SKIKKI Á SVEFNTÍMANN

Eitt vanmetnasta heilsuráðið varðar svefninn, sjálfa hugarróna sem fyllir líkamann orku og krafti fyrir annir morgundagsins. Æði margir fara bara að sofa þegar sá er gállinn á þeim, ekkert endilega þegar skrokkurinn kallar á hvíldina, heldur gjarnan svo seint að erfitt getur reynst að festa blund svo orð sé á gerandi.

Ekkert hressir mann betur en ...

FULLT GLAS AF GRÆNNI ORKU

Það þarf ekki að vera sérstaklega flókið að búa sér til græna bombu í glasi, altso ferskan heilsudrykk að morgni sem kemur manni svífandi út í dagin. Á vefnum heilsuhusid.is er að finna uppskrift sem óhætt er að mæla með.

Guðrún Bergmann í þættinum Lífsstíl:

ÓHREINT MATARÆÐI HELSTI ÓGNVALDURINN

Guðrún Bergmann rithöfundur og athafnakona segir rangt mataræði vera eina mestu heilsufarsógn í lífi nútímafólks. Hún segir mengaðan ristil vera undirrót margra verstu sjúkdómana sem hrjái fólk á okkar dögum.

Eru bólur í andliti að trufla þig?

MATARSÓDI DUGAR Á BÓLURNAR

Það kannast auðvitað allar konur og karlar við þau leiðindi að greina bólu á andlitinu að morgni dags og ganga þannig útlítandi til dags og verka. Og þá þarf í reyndinni yfir litlu að kvarta miðað við margan unglingsstrákinn eða stelpuna sem ef til vill er á leiðinni á næsta ball. Og hvað er til ráða?

Björgunarsveitarmaður með matarráð:

ALLRA BESTA ORKAN UPP TIL FJALLA

Jónas Guðmundsson ferðamálafræðingur og verkefnastjóri hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg þekkir það af eigin raun hvaða orka nýtist mönnum best á löngum leiðangrum uppi á fjöllum ogf jöklum og öræfum þessa lands.

Kvikasilfur í líkamanum:

MJÖG DEILT UM ÖRYGGI FYLLINGA

Á vefsíðu Heilsuhússins er að finna fræðilega og góða greinu um Kvikasilfur en borið hefur á því hérlendis að fólk hefur haft áhyggjur af kvikasilfursinnihaldi í sumum bóluefnum fyrir ungabörn, en það magn er smávægilegt miðað við kvikasilfursmagn frá öðrum mengunarvöldum í umhverfi manna, til dæmis í silfurfyllingum í tönnum.

Leifur Örn veit hvað þarf í erfiðið:

GAMALDAGS FEITUR ÍSLENSKUR MATUR

Leifur Örn Svavarsson fjallagarpur og leiðsögumaður hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum segir mikilvægt að taka með sér hæfilega feitan og bragðgóðan mat þegar haldið er til fjalla.

Kolvetni geta verið mjög holl:

SÆTA KARTAFLAN SIGRAR ÍSLAND

Sú var tíðin að Íslendingar átu kartöflur út í eytt; hvítar íslenskar, rauðar eða gullauga - og hvað þær nú heita allar þessar elskur sem hafa haldið lífi í þjóðinni í mannsaldra. Gömlu íslensku kartöflurnar eru jú upplagt kolvetni, en eiga kannski að vera meira spari en við þekkjum frá fyrri tíð; mun viturlegra er fyrir skrokk og skarpan huga að neyta sætra kartaflna.

VERTU VISS UM VATNSMAGNIÐ

VÍNBERIN FRÁBÆR ÚR FRYSTINUM

DREGUR MJÖG ÚR VÖÐVABÓLGU

LÁRPERA SMYR LÍKAMANN AÐ INNAN

HÖRFRÆ FYRIR HOLD OG HUGA

HJÁLPAR STARFSEMI VÖÐVA OG HJARTA

VELDU ÞRENNT SEM ÞÚ ÆTLAR

TAKTU EGGIÐ OG FISKINN AÐ HEIMAN

HREINN MATUR, 1 NAMMIDAGUR

HÆTTI AÐ DREKKA MEÐ HUGLEIÐSLU

Myndbönd

Tímarím / 2. þáttur / Ristilspeglun

15.02.2019

Suðurnesjamagasín / 14. febrúar

15.02.2019

Mannamál / Ilmur Kristjánsdóttir / Partýið var byrjað að súrna

15.02.2019

21 / fimmtudagur 14. febrúar / Allur þátturinn

15.02.2019

Súrefni / 13. febrúar / Loftslagsmál

14.02.2019

21 / miðvikudagur 13. febrúar / Allur þátturinn

14.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 13. febrúar / Bogi Nils Bogason - Helga Valfells - Sigurður Már Jónsson

14.02.2019

Mannrækt með Guðna Gunnars / 6. þáttur / Fimmta skrefið til farsældar tekið

13.02.2019

21 á þriðjudegi, 12 febrúar

13.02.2019

Kíkt í skúrinn - Cougarinn hans Jóa Bach klár

13.02.2019

Fasteignir og heimili / Fermingarveisla fagurkerans

12.02.2019

21 / mánudagur 11. febrúar / Allur þátturinn

12.02.2019