Heilsa & Lífstíll

Kaffi getur mögulega dregið verulega úr líkum á endurkomu ristilkrabbameins:

MÆLT MEÐ KAFFI GEGN KRABBAMEINI

Fjórir bollar af kaffi á dag og þaðan af meira getur mögulega dregið verulega úr líkum á endurkomu ristilkrabbameins eftir árangursríka meðferð. Þetta er meginniðurstaða rannsóknar vísindamanna við Dana-Farber Krabbameinsmiðstöðina í Boston, sem birt var í vikunni.

Ný rannsókn ætti að lyfta geði þeirra sem trúa á Omega-3 fitusýru:

TELJA AÐ OMEGA-3 HINDRI GEÐROF

Nýjar rannsóknir benda til þess að neysla á omega-3 fitusýrum, svo sem í lýsi, geti hindrað geðrof og hægt á þróun geðklofa og annarra geðsjúkdóma. Rannsóknin var gerð við háskólann í melborune í Ástralíu.

Viðkvæmur magi þarf öðru fremur á trefjum að halda:

NOKKUR GÓÐ RÁÐ VIÐ UPPÞEMBU

Það getur varla verið viðeigandi að vera staddur í fjölmenni og reka þar svo hraustlega við að allra augu mæni á mann. En uppþemba og vindgangur er vandamál sem hrjáir marga - og freturnar koma á stundum þegar sæist skyldi.

Avocadó, bláber, egg, granatepli, grænkál, hnetur, humar, kaffi og melónur:

10 BESTU FÆÐUTEGUNDIRNAR

Oftar en ekki má koma í veg fyrir hin ýmsu vandamál er tengjast húðinni með breyttu mataræði. Það að borða hollan mat hefur ekki aðeins góð áhrif á mittislínuna, ónæmiskerfið, líkamlega og andlega líðan heldur getur það skipt sköpum fyrir heilbrigða húð, hár og neglur.

Heitt sítrónuvatn er einhver mikilvirkasta forvörn gegn kvillum:

SÍTRÓNUVATN ER ALLRA MEINA BÓT

Það þarf ekki alltaf að sækja vatnið yfir lækinn þegar þess er freistað að bæta líðan sína, altént þarf ekki leita lengra en í vatnskranann heima hjá sér til að fylla ketilinn af vatni og kreista sítrónu þar yfir - og þar með er kominn einn besti morgundrykkur sem líkaminn getur fengið ofan í sig.

Mikil fylgni virðust vera á milli loftmengunar og elliglapa skv. nýrri rannsókn:

MENGUN EYKUR LÍKUR Á ALZHEIMER

Mikil fylgni og jafnvel orsakasamhengi er milli loftmengunar af völdum bílaumferðar og hættunnar á að fá alzheimer og æðaheilabilun. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Umeå-háskóla í Svíþjóð.

Hver vill ekki vera besta útgáfan af sjálfum sér?

SKOTHELD RÁÐ TIL AÐ LÍTA ÚT YNGRI

Það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að fara út fyrir þægindarammann sinn og líta út fyrir að vera fórnarlamb útlitsdýrkunar.

Nokkrar óhefðbundnar leiðir til að auka á kílóamissinn:

SJÖ SKRÝTNIR HLUTIR SEM LÉTTA ÞIG

Ef þú ert að reyna að létta þig þá veistu að besta leiðin til að gera það er hollur matur og hreyfing. í grein á vefnum womenshealthmag.com er að finna sjö skrýtna hluti sem geta auðvelt fólki, einkum þó konum, til að grenna sig til muna.

Að koma stjórn á blessaða hormónana:

HORMÓNAFLIPP!

Ég fæ mjög oft spurningar frá konum á öllum aldri, varðandi hvað þær geti gert eða tekið inn til að koma stjórn á blessaða hormónana. Fókusinn varðandi slík vandamál hefur mjög oft verið á konur á breytingaskeiði en þó er það svo að yngri konur lenda mjög oft í vandræðum og hormónaflippi.

Gott nesti er mikilvægt fyrir langar göngur:

HVAÐ Á AÐ TAKA MEÐ Í GÖNGUNA?

Fjölmargir fara í göngur af ýmsu tagi yfir sumartímann og þá skiptir undirbúningurinn miklu máli. Mikilvægt er að pakka meðferðis hollu og góðu nesti sem veitir úthald og orku.

ÞOLÞJÁLFUN GÓÐ FYRIR SÁL OG LÍKAMA

HVERNIG MÁ BÆTA MINNIÐ?

VELDU RÉTTAN MAT OG BORÐAÐU MEIRA

GRÆNT TE GERIR ÞÉR GOTT

OF LÍTILL SVEFN VELDUR OFÞYNGD

HEIMAGERT TANNKREM SEM SLÆR Í GEGN

ERTU NOKKUÐ MEÐ GLÚTENÓÞOL?

LANDSMENN BORÐA OF MIKIÐ SALT

NOKKUR GÓÐ RÁÐ TIL AÐ SOFA BETUR

UPPSKRIFT AÐ GÓÐRI HEILSU

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019