Síðasti þáttur Hugarfars í kvöld

Síðasti þáttur Hugarfars í kvöld

Síðasti þátturinn af Hugarfari er í kvöld og verður hann með óhefðbundnu sniði.

Fyrst verður farið yfir hvað felst í lífrænni ræktun.

Því næst verður Helga María viðmælandi í eigin þætti og Snædís Snorradóttir dagskrárgerðarkona tekur að sér hlutverk spyrils. Farið verður yfir allt það helsta sem kom fram í vetur og meira til.

Ekki missa af lokaþætti Hugarfars klukkan 20:00 á Hringbraut í kvöld.

Alla þætti Hugarfars má nálgast undir Sjónvarp - Hugarfar.

Nýjast