Hugarfar: Almenn heilsa og jákvæð samskipti

Helga María heimsækir Sölva Tryggvason og Pálmar Ragnarsson í kvöld:

Hugarfar: Almenn heilsa og jákvæð samskipti

Í Hugarfari í kvöld verður farið í heimsókn í litríku íbúðina hans Sölva Tryggvasonar. Hann segir okkur frá því hvaða ráðleggingar hann notaði til að ná betri heilsu og hverjar þeirra hann nýtti oftast.

Einnig verður farið í heimsókn til fyrirlesarans og gleðigjafans Pálmars Ragnarssonar, en hann hefur haldið yfir 350 fyrirlestra um jákvæð samskipti.

Ekki missa af Hugarfari með Helgu Maríu klukkan 20:00 í kvöld á Hringbraut.

Nýjast