Heilsa & Lífstíll

Hrafnhildur Þorleifsdóttir blómaskreytir og eigandi Blómagallerísins við Hagamel verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld:

Klassískir litir eins og rautt og gyllt ávallt vinsælir hjá Íslendingum í aðventunni

Aðventan er handan við hornið og margir farnir að huga að því að setja upp aðventuna. Sjöfn Þórðar heimsækir Hrafnhildi Þorleifsdóttur blómaskreytir heim og fær innsýn það sem er í heitast í dag þegar kemur að lita- og efnisvali í aðventuskreytingarnar í ár. Einnig mun Hrafnhildur sýna nokkur góð trix við gerð hurða- og gluggakransa sem hægt er að föndra með einföldum hætti.

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili:

Í reisulegu og fallegu húsi við Sólvallagötu 12 fer fram einstök kennsla þar sem heimilið er í forgrunni

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík hefur verið starfandi frá árinu 1942 í einu fallegasta húsi borgarinnar, við Sólvallagötu 12. Síðastliðin rúm tuttugu ár hefur Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir verið skólameistari skólans og vinnur störf sín að hjartans list. Hún nýtur þess að halda gömlum, góðum íslenskum siðum og hefðum á lofti, hvort sem það í matreiðslu, næringarfræði, handverksgreinum eða hvaðeina sem tengist heimilishaldi. Sjöfn Þórðar heimsækir Margréti í skólann og fær innsýn í húsakynni og starfssemi skólans.

Matarást Sjafnar

Kaja ljóstrar upp leyndarmálinu: „Hér kemur uppskriftin gómsæta og aðferðin“ - Ómótstæðilegi holli Aramant bitinn

Á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar Matarbúr Kaju á Akranesi. Matarbúr Kaju er heild­sala, versl­un og líf­rænt kaffi­hús sem hef­ur að geyma marg­ar þær bestu kök­ur og kræs­ing­ar sem finn­ast hér á landi. Karen Jónsdóttir, sem er að öllu jöfnu kölluð Kaja, er kon­an á bak við þetta allt sam­an . Hennar regl­a er ein­föld þegar kemur að vöruvali: all­ar vör­ur eru líf­ræn­ar, um­hverf­i­s­væn­ar og gæðin í há­marki. Kaja trú­ir því staðfast­lega að við séum það sem við borðum og með þann boðskap að leiðarljósi stofnaði hún Kaja Org­anic, Mat­ar­búr Kaju og Café Kaju sem blómstr­ar á Skag­an­um og gleður líkama og sál. Sjöfn fékk Kaju til að segja okkur frá einum af sínum uppáhalds holla bita og um leið frá uppskriftinni bak við hann.

Húsráð

Vantar þig töfralausn við þrifin á óhreinni pönnu og eldavél?

Matarsódinn gerir kraftaverk á heimilum. Flestir eiga matarsóda í eldhússkápnum eða skúffunni, í það minnsta þeir sem hafa bakað. Matarsódinn er gæddur fjölmörgum hæfileikum og við gætum leikið okkur að því að nýta hann við heimilisþrifinn, sér í lagi í elhúsinu. Kostur við hann er meðal annars að hann er ódýr og einfaldur í notkun.

Fróðleikur

Til hamingju með daginn, Dag íslenskrar tungu

Dagur íslenskra tungu er í dag og er víða haldinn hátíðlegur. Íslensk tunga er arleifð okkar Íslendinga og vert er að halda henni á lofti og huga að næstu kynslóðum.

Húsráð

Vissir þú þetta um vanillu?

anilla er undraefni og eitt hið alvinsælasta bragðefni í eftirréttum, kökum, drykkjum og víða notuð í annars konar matargerð. Einnig er hún mest notaða ilmefnið í snyrtivörur, ilmvötn og kerti svo dæmi séu tekin. Vanilla er ótrúlega öflug og kemur víða við. Hér gefur að líta nokkrar staðreyndir um vanillu og góð ráð hvernig má nýta vanillu.

Misheppnaðar jólagjafir – Íslenskar konur leystu frá skjóðunni: Niðursoðinn aspas – Hrukkudagkrem – Vigt og Frosið brokkólí

Nú nálgast jólin óðfluga og fyrir þá sem ekki kíkja reglulega á dagatalið sitt þá eru aðeins rétt rúmlega fimm vikur til jóla.

Fyrsta og eina vottaða hundateymið til mygluleitar, Kristján Guðlaugsson sérfræðingur hjá Mannvit, Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir hundaþjálfari og hundurinn Hanz verða hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili:

Hanz finnst lang skemmtilegast í vinnunni og bíður spenntur eftir nýju verkefni á hverjum degi

Fyrsta og eina vottaða hundateymið á íslandi til mygluleitar hefur hafið störf hjá verkfræðistofunni Mannvit og hófst undirbúningur þess fyrir tveimur árum.

Ísleifur Leifsson sölu- og markaðsstjóri hjá verslun Ísleifs Jónssonar verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og Heimili í kvöld:

Ekki markmiðið að vera stærstir heldur að vera bestir

Ísleifur Jónsson ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1921 og mun því fagna 100 ára afmæli eftir 2 ár, ef Guð leyfir, eins og Ísleifur segir réttilega í viðtalinu við Sjöfn Þórðar.

Ert þú með söfnunaráráttu? - Aldís: „Erum við farin að kaupa hluti inn á heimili okkar, eða erum við farin að kaupa heimili undir hlutina okkar?“

„Allir þeir sem hafa komið inn á mitt heimili sjá að ég er engin minimalisti. En ég reyni að sanka ekki að mér dóti sem ég þarf ekki. Ég einfaldlega tími því ekki að kaupa óþarfa.“

Uppskrift: Súkkulaði syndin ljúfa sem allir elska

Uppskrift: Trufluð pizza með kartöflum og trufflu aioli sem bræðir bragðlaukana

Góð ráð fyrir smákökubaksturinn

Hundurinn Fjóla er einstaklega klár - Myndband

Uppskrift: Ómótstæðilega ljúffengt Brokkólípasta að hætti Ítala sem þú verður að prófa

Bezta sushi-ið á Íslandi er á Fiskmarkaðinum

Staðsetning heimilisins við Nesstofu hefur tilfinningalegt gildi fyrir eiginmanninn og gleður hjörtu þeirra hjóna alla daga

Full ástríðu og natni þegar það kemur að hefðum og siðum í matargerð

Uppskrift: Gómsæt Lúðusúpa sem Albert Eiríksson sælkeri með meiru elskar

Hrekkjavakan er æviforn og hefur þróast í áranna rás