Heilsa & Lífstíll

Örn pirraður út í Maríu: „Ef hún hefði verið úr Fellunum, væri hún þá annars flokks?“

Skoðanaskipti Maríu Lilju Þrastardóttur, Hildar Lilliendahl og Sóleyjar Tómasardóttur við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur hafa vakið athygli. María, Hildur og Sóley gagnrýndu Áslaugu fyrir karllæga orðanotkun í pistli sem hún skrifaði um um­bætur í réttar­kerfinu til handa fórnar­lömbum kyn­ferðis­of­beldis. Ýmsir réðust að Maríu og Hildi á samfélagsmiðlum í kjölfarið. María svaraði fyrir sig með því að segja að Áslaug Arna væri ekki útlensk, fátæk eða úr blokk í Fellunum. Hún væri hámenntuð, rík og úr Garðabæ og nyti þar sem forréttinda.

Áslaug Arna ósátt við viðtal í Morgunblaðinu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er ósátt með viðtal ríkislögreglustjóra við Morgunblaðið og hvernig hann tjáði sig í fjölmiðlum um málefni lögreglunnar. Kveðst hún hafa tjáð Haraldi Johannessen það. Þá sagði hún að það væri óheppilegt hvernig staðan innan lögreglunnar hefði verið rekin í fjölmiðlum. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins.

Mannamál er á dagskrá klukkan 20:00 í kvöld á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Sauð á starfsmönnum á Stöð 2: „Það varð allt brjálað [...] Heimir Már Pétursson og allir reiðu kallarnir“

Leikarinn og uppistandarinn Pétur Jóhann Sigfússon, einn allra fyndnasti maður Íslands fer á kostum sem getur Sigmundar Ernis í þættinum Mannamál í kvöld.

Mannamál eru á dagskrá kl: 20:00 í kvöld á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Pétur Jóhann opnar sig um föðurhlutverkið: „Þessi er erfið. Er ég góður pabbi? [...] Getum við tekið smá pásu núna?“

Leikarinn og uppistandarinn Pétur Jóhann Sigfússon, einn allra fyndnasti maður Íslands fer á kostum sem getur Sigmundar Ernis í þættinum Mannamál í kvöld.

Matthildur Soffía er látin: Réð drauma, spáði fyrir veðri og hlustaði á varðmann fjörunnar

Matthildur Soffía Maríasdóttir fæddist á Gullhúsám á Snæfjallaströnd 14. maí 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 4. október 2019. Hún var lengi virk í kvenfélagi Hraunhrepps og einnig félagi í Kvennalistanum. Í þingkosningunum 1987 var hún í heiðurssæti listans í Vesturlandskjördæmi. Matthildur giftist árið 1940 Einari Sigurbjörnssyni rafvirkja og eru afkomendur þeirra 65.

Ríkisstjórnin nötrar og skelfur: Sigurður Ingi hljóp á sig

Gríðarlegur titringur er nú í ríkisstjórnarsamstarfinu vegna blaðamannafundar Sigurðar Inga Jóhannssonar um drög að nýrri samgönguáætlun. Samkvæmt vef Fréttablaðsins hafði hvorki ríkisstjórnin né þingflokkar stjórnarflokkanna fengið kynningu á áætlun Sigurðar og lásu bæði ráðherrar og stjórnarliðar um að til stæði að halda blaðamannafund í fjölmiðlum. Í þeim hópi var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.

Vann 124 milljónir á Vesturlandi: „Ég er nú bara alveg steinhissa“ – Ætla að þiggja fjármálaráðgjöf

Íbúar í Grafarvogi beðnir að fara varlega - Um 70°C heitt vatn streymir nú úr hitaveituholu við golfvöllinn

Um 70°C heitt vatn streymir nú úr hitaveituholu við golfvöllinn í Grafarvogi og út i sjó. Um er að ræða holu sem hefur ekki verið virkjuð en leka fór úr henni fyrr í dag.

Yrsa fékk 41,4 milljónir - Greiðir 25 milljónir í arð

Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir mokar inn seðlum. Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að félag hennar, Yrsa Sigurðardóttir ehf, hafi tæplega þrefaldast á milli ára. Var hagnaðurinn 41,4 milljónir á síðasta ári. Þá hafa tekjurnar tvöfaldast og voru 69 milljónir króna.

Egill: „Vægast sagt ógeðfellt. Heimskulegt. Asnalegt.“

Egill Helgason fjallar um tyrkneska landsliðið í knattspyrnu. Það vakti athygli á dögunum þegar liðið heilsaði að hermannasið eftir sigur gegn Albaníu á heimavelli. Var liðið harðlega gagnrýnt að lýsa yfir stuðning með þessum hætti við hernaðaraðgerðir landsins á svæði Kúrda í Sýrlandi. En Tyrkir létu gagnrýnina sem vind um eyru þjóta og héldu uppteknum hætti eftir leikinn við Frakka þar sem liðið náði stigi með því að gera 1-1 jafntefli.

Ég er sjálfur uppskriftin að Ólafi Ragnari

Bráðfyndið myndskeið: Heimsfrægur uppistandari í vanda við Tröllafoss: „Íslenskt RRRRRR, eruð þið tilbúin?“

Starkaður 11 ára skammar hina fullorðnu og spyr hvort við lærum aldrei neitt: „Mörgum hinna fullorðnu er eiginlega bara alveg sama!“

Jón Axel er fluttur til Ítalíu: „Helgarinnkaup eru ca 20 til 25% af því sem kostar að lifa á Íslandi“

Hvað næst?

Sturla keypti blokk eins og Matthías: Fengu báðir hagstæð lán frá Íbúðarlánasjóði

Gjaldtaka fyrirhuguð á þessum stöðum: „Við þurf­um að hugsa út fyr­ir boxið“

Hirða peninga af látnum Íslendingum: Þú borgar skatt allt þitt líf en síðan tekur ríkið 10% af því sem þú skilur eftir þig

Æðstu stjórnendum boðin risa launahækkun: Gerist á sama tíma og staða Haraldar er í óvissu: „Breyting hefur þannig áhrif út fyrir gröf og dauða“

Andlát í Krýsuvík: Skilin eftir ein í óbyggðum og enginn á vakt – Fá tugmilljónir frá ríkinu en ekkert eftirlit