Bólusetja gegn mislingum í dag

Bólusetja gegn mislingum í dag

Sóttvarnalæknir hefur farið fram á að öllum óbólusettum aðilum, eldri en 6 mánaða og fæddir 1970 eða síðar, verði boðin bólusetning í dag laugardag og á morgun sunnudag, en ákveðið hefur verið að grípa til ýtrustu varúðarráðstafana eftir fimmta mislingatilfellið.

 

Fyrirkomulagið verður eins á öllum okkar heilsugæslustöðvum.

  • Best er að allir fari á sína heilsugæslustöð.

Laugardagur frá kl. 12:00 til 15:00

  • Börn 6 mánaða til 18 mánaða

Sunnudagur frá kl. 12:00 til 15:00

  • Börn 6 mánaða til 18 mánaða og foreldrar þeirra.
  • Óbólusettir fullorðnir einstaklingar fæddir 1970 eða síðar

Hægt er að sjá spurnningar og svör um mislinga frá Landlækni hér

 

Nýjast