Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel: Gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel: Gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita

Árni Oddur Þórðarson er gestur Jóns G. í kvöld.
Árni Oddur Þórðarson er gestur Jóns G. í kvöld.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, segir að það hafi verið gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita heldur vaxa jafn og þétt. Árni Oddur er gestur Jóns G. í kvöld. Vöxtur Marel er fáheyrður og hefur félagið vaxið um á 20% á ári að jafnaði. Fyrir um átján mánuðum var alþjóðlegt eignarhald á Marel um 3% en eftir hlutafjárútboðið í aðdraganda skráningarinnar  í Amsterdam er hið alþjóðlega eignarhald um 30%.

Nýjast