15 kíló farin af Jóni Gnarr á einu ári : Gerðist vegan

15 kíló farin af Jóni Gnarr á einu ári : Gerðist vegan

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur og leikarinn Jón Gnarr breytti mataræði sínu fyrir ári síðan en, þá gerðist hann vegan.

Á einu ári hefur Jón Gnarr misst 15 kíló og segir hann í nýjustu færslu sinni á Twitter að hjartað, blóðþrýstingurinn og blóðfita hans séu mikið betri á breyttu mataræði. Segist hann ætla að halda áfram að vera vegan.

Nýjast